Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 53 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur. Hvað getur þú sagt mér um stjömukort mitt, per- sónuleika, störf og fólk sem hentar mér best? Eg er fædd 27.1. 1952 kl. 5.15 fyrir norðan. Með fyrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól og Tungl í Vatnsbera, Merkúr í Stein- geit, Venus í Bogmanni, Mars og Rísandi í Sporðdreka og Neptúnus á Miðhimni í Vog. Föst fyrir Sól í Vatnsbera táknar að þú ert hugmyndalega sinnuð, vilt vera yfirveguð og láta skynsemi stjóma gerðum þínum. Þú ert í grunnatriðum föst fyrir og íhaldssöm. Þeg- ar þú hefur fundið þinn stíl eða mótað þér skoðanir ert þú treg til að gera breytingar. Sjálfstœö Vatnsberastaðan táknar einnig að þú vilt vera sjálf- stæð og fara eigin leiðir, vilt ekki binda þig niður í einni ákveðinni klíku eða láta aðra ráðskast með þig. Viljasterk Mars í Sporðdreka er í spennuafstöðu við Sól. Það táknar að þú ert viljasterk og ráðrík, en getur átt til með að vera misjöfn og eiga erfitt með að beita þér og fá þínu fram án átaka. Þú getur því þurft að læra að fram- kvæma án þess að stressa þig. Mars spenna Sól getur hætt til deilugimi, að þér finnst aðrir ógna þér eða keppa við þig. Sporðdrekinn táknar einnig að þú ert dul í framkvæmdum og ferð þínu fram bak við tjöldin, án þess að aðrir geri sér grein fyrir því að þú ræður eða hvert þú ert að fara. Óviss stefna Það sem getur háð þér er Neptúnus á Miðhimni. Það táknar að stefna þín í þjóð- félaginu getur verið óljós. Jafnframt táknar hann að þú hefur áhuga á andlegum málum og að hluti af lífstil- gangi þínum er að þroska þig og finna lífi þínu æðri til- gang. Grár og venjulegur veruleiki hentar þér ekki, þú þarft að fást við málefni sem eru háleit og dularfull. Þig getur einnig skort veraidleg- an metnað og verið óánægð án þess að gera þér grein fyrir orsökum þess. Hjálparstörf Ef þú finnur fyrir þessari óánægju getur orsökin verið sú að þú beitir þér ekki að andlegum eða listrænum málum. Gott getur einnig verið að fá útrás fyrir Nept- únus í störfum að líknarmál- um. Þú gætir því notið þín, fundið lífsfyllingu sem þig hefur skort, með því að starfa að málum sem hafa með það að gera að hjálpa öðrum og bæta heiminn. Frjálslynt fólk Best hentar þér að um- gangast fólk sem er frjálslynt og á einhvern hátt öðruvísi en þú sjálf eða öllu heldur er ólíkt þér að uppruna. Sam- starf við aðra þarf að leiða til þess að sjóndeildarhringur þinn víkkar. Þú færð leið á fólki sem alltaf er eins og kennir þér ekkert. Þú þarft að geta rætt málin og því eru hugmyndaleg tengsl for- senda samstarfs, vináttu og ástar. Þú og vinir þínir þurf- ið að hafa sameiginleg áhugamál. uKt 1 1 IK GRETTIf?, VIL.TU RÁ ESQIM IPÍN ''— -------- HRÆRÐ? ' Oc3 FVR.ST V-) ERT eyRXAÐOS kREJSTU i APPE LSINUNA. V FyRiR F, —y c © 1985 United Feature Syndicate.lnc. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN ?!!?!??!!!!?!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! UÓSKA 5EE THESE COLORING B00K57PAV ATTENTION! Sérðu þessar litabækur? Taktu vel eftir! i don't have time to COLOR. EVERV PICTURE MV5ELF, UNPER5TANP7 Ég hefi ekki tima til að lita allar myndimar sjálf, skilurðu? UJHAT I UUANT VOU TO PO I5 GO THR0U6H EACH BOOR.ANP COLOR ALL THE 5KIES BLUE..THEN I UJON’T HAVE TO PO IT... Það sem ég vil að þú gerir, er að fara í gegn- um allar bækumar og lita alla himnana bláa ... þá þarf ég ekki að gera það — JUST UIHAT l'VE ALUIAV5 UUANTEPTO BE... A C0L0RIN6 BOOK AS5ISTANT! Þetta er einmitt það sem mig hefur alltaf langað til að verða... litabókar- aðstoðarmaður! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Eitt lítið grand sem kom upp í Reykjavíkurmótinu í tvímenn- ingi um helgina gaf vöminni færi á skemmtilegum tilþrifum. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 8653 ♦ KD ♦ ÁG542 ♦ 95 Austur III ♦ D97 „ ♦ KG732 Suður ♦ KG7 ♦ Á1094 ♦ K8 ♦ D864 Á mörgum borðum varð suður sagnhafí í einu grandi eftir opn- un á Precision-tígli. Norður svaraði á spaða og suður lauk sögnum með einu grandi. Eðlilegasta útspilið er hjarta. Á einu borði þróaðist spilið þann- ig: sagnhafi átti fyrsta slaginn á hjartadrottningu í borðinu og fór síðan rakleiðis í tígulinn, spilaði á kónginn og svínaði gos- anum. Austur fékk á drottning- una og notaði innkomuna til að spila spaðaníunni í gegnum hönd sagnhafa, gosi og drottning. Vestur spilaði svo hjarta og sagnhafi valdi að eiga slaginn í blindum og taka alla tígulslag- ma: Norður ♦ 865 ♦ - ♦ - ♦ 95 Vestur Austur ♦ ÁD ♦ 2 ♦ 8 III ♦ - ♦ - ♦ - ♦ ÁIO Suður ♦ K ♦ Á ♦ - ♦ D86 ♦ KG73 í þessari stöðu spilaði sagn- hafi spaða úr blindum. Vestur tók ÁD í spaða og þvingaði suð- ur um leið í hjarta og laufi. Suður valdi að henda laufí, en þá varð laufhundur austurs sjö- undi slagur vamarinnar. Vestur ♦ ÁD104 ♦ 8653 ♦ 1063 ♦ ÁIO Umsjón Margeir Pétursson Á Ólympíumótinu í Dubai kom þessi staða upp í skák filippeyska stórmeistarans Eugenio Torre, sem hafði hvítt og átti leik, og»»- indverska alþjóðameistarans An- and. 26. Hh4! — Rxg5, 27. Be4+ og Indveijinn gafst upp. Eftir 27. — Kg8, 28. Bxb7 hefur hvftur unnið manninn til baka og meira liðstap blasir við svört- um. Hann má t.d. ekki leika 28. - Hab8, 29. Bd5+ - Re6, 30. He4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.