Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.12.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 í DAG er miðvikudagur 17. desember, Imbrudagar, 351. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.56, stórstreymi, flóð- hæðin 3,90 m. Síðdegisflóð ki. 19.16. Sólarupprás í Rvík kl. 11.18. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.24 og tunglið í suðri kl. 2.01. (Al- manak Háskóla íslands.) Menn munu óttast nafn Drottins frá niðurgöngu sólar og dýrð hans frá upprás sólar. Já, hann brýst fram eins og f gljúfr- um, er andgustur Drott- ins knýr. (Jer. 60, 19). 9 10 LÁRÉTT: — 1 áfengisbl&nda, 5 hlífa, 6 mannsnafn, 7 guð, 8 logið, 11 frumefni, 12 beina að, 14 ein- kenni, 16 pinnar. LÓÐRÉTT: - 1 mannveran, 2 minnast á, 3 bandvefur, 4 fíkni- efni, 7 stefna, 9 vanda um við, 10 afgjald, 13 leðja, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 morkin, 5 jón, 6 Ijóður, 9 dal, 10 Ni, 11 ff, 12 ris, 13 unna, 15 æsi, 17 lerkið. LÓÐRÉTT: - 1 moldfull, 2 rjól, 3 kóð, 4 nærist, 7 jafn, 8 uni, 12 rask, 14 nær, 16 II. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 17. ÖU des., er áttræð frú Aðalheiður Eggertsdóttir, Skúlagötu 76 hér í bæ. Eig- inmaður hennar var Jón Bjarnason bifvélavirki. Hann lést fyrir 13 árum. Þeim varð 8 bama auðið og eru 7 þeirra á lífi. Afkomendur Aðalheiðar og Jóns eru 57 talsins. MBL. FYRIR 50 ÁRUM yélbáturinn Arnbjörn Ólafsson frá Keflavík lenti í hrakningum hér í Faxaflóa á sunnudaginn. Bátnum var bjargað áður en nokkuð varð að skips- höfn eða báti. Er það fyrst og fremst því að þakka að um borð i bátn- um var talstöð. Með henni tókst að ná sambandi við loftskeytastöðina, sem síðan náði talstöðvarsam- bandi við breska togara sem voru á þessum slóð- um. Á togaranum Berk- shire var íslenskur fiskiskipstjóri, Páll Sig- fússon. Hann sýndi mjög vasklega framgöngu við björgunina. Á Keflavík- urbátnum voru fjórir menn. Tókst togara- mönnum i annarri at- rennu, þó veður væri slæmt, að koma dráttar- taug í bátinn og dró togarinn bátinn til Reykjavíkur. Stöðugt samband var milli togara og báts meðan á björgun- inni stóð og uns inn á Reykjavíkurhöfn var komið. FRÉTTIR í NÓTT er leið átti að kólna í veðri, sagði i spárinngangi veðurfréttanna i gærmorg- un. í fyrrinótt hafði verið dálítið frost nyrðra. Mæld- ist mest 5 stig á Bergsstöð- um. Hér í Reykjavík var úrkomulaust og hitinn fór niður i 0 stig. Mest hafði úrkoman um nóttina verið á Vatnsskarðshólum og mældist 13 millim. Ekki hafði séð til sólar hér i bænum í fyrradag. Og þessa sömu nótt i fyrra hafði verið frost um land allt, 1 stig liér í bænum en 5 stig austur á Heiðarbæ. VERÐBRÉFAMIÐLUN. Í tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði frá viðskiptamálaráðuneytinu segir frá leyfisveitingum til verðbréfamiðlunar, samkv. lögum þar að lútandi. Hafa þessir aðilar hlotið leyfi: Baldvin Ómar Magnússon og Alþjóða íjárfestingarfélag- ið hf., Guðmundur Björns- son og Póst- og símamála- stofnunin, HaUgrimur Gunnar Jónsson og Spari- sjóður vélstjóra, Sólberg Jónsson og Sparisjóður Bol- ungarvíkur og Þorsteinn Haraldsson og Hlutabréfa- markaðurinn hf. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 FJölmennur bændafundur í V-Húnavatnssýslu: Hörð gagniýni á reglugerð Jóns verður opin í dag, miðviku- dag, milli kl. 17 og 18. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom Laxfoss til Reykjavíkurhafnar að ut- an. Þá hélt togarinn Viðey aftur til veiða og togarinn Ásbjörn kom úr söluferð. Þá fór leiguskipið Baltica út aft- ur. í fyrrinótt kom Álafoss frá útlöndum. í gær kom Kyndill af ströndinni og fór aftur í ferð samdægurs. Þá kom leiguskipið Espana af ströndinni. í gærkvöldi héldu aftur til veiða togararnir Hjörleifur og Snorri Sturlu- son. Svona, elskurnar mínar. — Þetta er nú vinsælasta jólagjöfin í ár! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. desember til 18. desember að báöum dögum meötöldum er í Garös Apótekl.Auk þess er Lyfjabúöin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i símsvara 18888. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabssr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst ( simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjáiparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökín Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfraaðistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Moginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00— 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt isl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspítall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadelld 16—17. - Borgarapftallnn ÍFossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöðln: Kl. 14 tll kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kt. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartímí daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl: 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn ísiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatíml mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning ( Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. U8ta8afn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.