Morgunblaðið - 17.12.1986, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986
í DAG er miðvikudagur 17.
desember, Imbrudagar,
351. dagur ársins 1986.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
6.56, stórstreymi, flóð-
hæðin 3,90 m. Síðdegisflóð
ki. 19.16. Sólarupprás í Rvík
kl. 11.18. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.24 og
tunglið í suðri kl. 2.01. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Menn munu óttast nafn
Drottins frá niðurgöngu
sólar og dýrð hans frá
upprás sólar. Já, hann
brýst fram eins og f gljúfr-
um, er andgustur Drott-
ins knýr. (Jer. 60, 19).
9 10
LÁRÉTT: — 1 áfengisbl&nda, 5
hlífa, 6 mannsnafn, 7 guð, 8 logið,
11 frumefni, 12 beina að, 14 ein-
kenni, 16 pinnar.
LÓÐRÉTT: - 1 mannveran, 2
minnast á, 3 bandvefur, 4 fíkni-
efni, 7 stefna, 9 vanda um við, 10
afgjald, 13 leðja, 15 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 morkin, 5 jón, 6
Ijóður, 9 dal, 10 Ni, 11 ff, 12 ris,
13 unna, 15 æsi, 17 lerkið.
LÓÐRÉTT: - 1 moldfull, 2 rjól, 3
kóð, 4 nærist, 7 jafn, 8 uni, 12
rask, 14 nær, 16 II.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 17.
ÖU des., er áttræð frú
Aðalheiður Eggertsdóttir,
Skúlagötu 76 hér í bæ. Eig-
inmaður hennar var Jón
Bjarnason bifvélavirki. Hann
lést fyrir 13 árum. Þeim varð
8 bama auðið og eru 7 þeirra
á lífi. Afkomendur Aðalheiðar
og Jóns eru 57 talsins.
MBL. FYRIR 50 ÁRUM
yélbáturinn Arnbjörn
Ólafsson frá Keflavík
lenti í hrakningum hér í
Faxaflóa á sunnudaginn.
Bátnum var bjargað áður
en nokkuð varð að skips-
höfn eða báti. Er það
fyrst og fremst því að
þakka að um borð i bátn-
um var talstöð. Með henni
tókst að ná sambandi við
loftskeytastöðina, sem
síðan náði talstöðvarsam-
bandi við breska togara
sem voru á þessum slóð-
um. Á togaranum Berk-
shire var íslenskur
fiskiskipstjóri, Páll Sig-
fússon. Hann sýndi mjög
vasklega framgöngu við
björgunina. Á Keflavík-
urbátnum voru fjórir
menn. Tókst togara-
mönnum i annarri at-
rennu, þó veður væri
slæmt, að koma dráttar-
taug í bátinn og dró
togarinn bátinn til
Reykjavíkur. Stöðugt
samband var milli togara
og báts meðan á björgun-
inni stóð og uns inn á
Reykjavíkurhöfn var
komið.
FRÉTTIR
í NÓTT er leið átti að kólna
í veðri, sagði i spárinngangi
veðurfréttanna i gærmorg-
un. í fyrrinótt hafði verið
dálítið frost nyrðra. Mæld-
ist mest 5 stig á Bergsstöð-
um. Hér í Reykjavík var
úrkomulaust og hitinn fór
niður i 0 stig. Mest hafði
úrkoman um nóttina verið
á Vatnsskarðshólum og
mældist 13 millim. Ekki
hafði séð til sólar hér i
bænum í fyrradag. Og
þessa sömu nótt i fyrra
hafði verið frost um land
allt, 1 stig liér í bænum en
5 stig austur á Heiðarbæ.
VERÐBRÉFAMIÐLUN. Í
tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði
frá viðskiptamálaráðuneytinu
segir frá leyfisveitingum til
verðbréfamiðlunar, samkv.
lögum þar að lútandi. Hafa
þessir aðilar hlotið leyfi:
Baldvin Ómar Magnússon
og Alþjóða íjárfestingarfélag-
ið hf., Guðmundur Björns-
son og Póst- og símamála-
stofnunin, HaUgrimur
Gunnar Jónsson og Spari-
sjóður vélstjóra, Sólberg
Jónsson og Sparisjóður Bol-
ungarvíkur og Þorsteinn
Haraldsson og Hlutabréfa-
markaðurinn hf.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna á Hávallagötu 16
FJölmennur bændafundur í V-Húnavatnssýslu:
Hörð gagniýni á
reglugerð Jóns
verður opin í dag, miðviku-
dag, milli kl. 17 og 18.
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG kom Laxfoss
til Reykjavíkurhafnar að ut-
an. Þá hélt togarinn Viðey
aftur til veiða og togarinn
Ásbjörn kom úr söluferð. Þá
fór leiguskipið Baltica út aft-
ur. í fyrrinótt kom Álafoss
frá útlöndum. í gær kom
Kyndill af ströndinni og fór
aftur í ferð samdægurs. Þá
kom leiguskipið Espana af
ströndinni. í gærkvöldi héldu
aftur til veiða togararnir
Hjörleifur og Snorri Sturlu-
son.
Svona, elskurnar mínar. — Þetta er nú vinsælasta jólagjöfin í ár!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 12. desember til 18. desember að
báöum dögum meötöldum er í Garös Apótekl.Auk þess
er Lyfjabúöin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga
og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnes
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar i símsvara 18888.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabssr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst ( simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjáiparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökín Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum
681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sátfraaðistööin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Moginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á
9985 kHz, 30.Om. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00—
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt isl. timi, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspítall Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadelld 16—17. - Borgarapftallnn ÍFossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18.
Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöðln: Kl.
14 tll kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kt. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartímí daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefaspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl: 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn ísiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sórútlón, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatíml
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir
viösvegar um borgina.
Bókasafniö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning ( Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
U8ta8afn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.