Morgunblaðið - 17.12.1986, Side 56

Morgunblaðið - 17.12.1986, Side 56
56 MORGUNBLAPIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1986 Skákir úrslitaumferðar- innar gegn Spánveijum Skák Margeir Pétursson Það hefur mikið verið rætt og ritað um stórsigurinn yfir Spán- veijum í síðustu umferð Ólympíu- mótsins í Dubai, sem fleytti íslendingum alla leið upp í fimmta sæti á mótinu. Hér fara á eftir all- ar fjórar skákimar úr þeirri viður- eign. Taflmennskan þar er auðvitað ekki óaðfinnanleg, frekar en í flest- um úrslitaskákum, en þær eru allar bráðskemmtilegar og taflmennska Spánveijanna sýnir að þeir tefldu ekki síður til vinnings en íslenska liðið. Hvítt: Femandez Svart: Helgi Ólafsson Sikileyjarvörn I. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3 Bb5+ — Rc6, 4. 0-0 - Bd7, 5. Hel - Rf6, 6. c3 - a6, 7. Bfl - Bg4, 8. d4 — cxd4, 9. cxd4 — d5, 10. e5 - Rg8, 11. h3! Afbrigði það sem Spánveijinn hefur valið hefur ekki gott orð á sér fyrir hvít en hér endurbætir hann slaka taflmennsku Korchnoi gegn Portisch í Tilburg í haust. Sú skák tefldist: 11. Be3 — e6, 12. h3 — Bxf3, 13. Dxf3 — Rge7, 14. g4?! — h5! og svartur náði frum- kvæðinu. II. - Bxf3, 12. Dxf3 - e6, Það væri glapræði að taka peðið: 12. - Rxd4?!, 13. Dg4! - Rc6 (13. — Rc2?, 14. Da4+) 14. e6 með sókn. Nú kemur upp staða þar sem hvítur er á undan í liðsskipan, en svarta staðan er heilbrigð, engir veikleikar í peðastöðunni og hann hefur losað sig við lélegan biskup. 13. Db3 - hb8, 14. Be3 - Rge7, 15. Rd2 - Rf5, 16. Rf3 - Be7, 17. Bd3 - Rxe3, 18. Hxe3?! Hér bauð Spánveijinn jafntefli sem var hafnað. Það kom Helga á óvart að Spánveijinn skyldi ekki styrkja miðborðið með 18. fxe3, en hann dreymir greinilega um að komast í kóngssókn. 18. - 0-0, 19. Hdl - Dd7, 20. Dc2 - g6, 21. De2 - Hfc8, 22. h4 - Hc7, 23. h5 - Hbc8, 24. Bbl - Ra5, 25. Rh2 - Hcl, 26. Dfl - Hxdl, 27. Dxdl - Bg5! Vinnur skiptamun, en þessi leik- ur felur í sér mikla áhættu fyrir svart, því biskup hans gegndi mikil- vægu hlutverki sem vamarmaður. Það var hins vegar vart um aðrar leiðir fyrir svart til að tefla til vinn- ings, og til þess að eiga möguleika á sigri þarf oft að taka áhættu. 28. Rg4 ans. í stað þessa afar slaka leiks átti hvítur enn mikla jafnteflis- möguleika með því að leika 35. g4! — h6, 36. g5 — hxg5, 37. Dxg5 — Rf8 (37. - Hh8, 38. h6+! - Kf8, 39. Bxg6! - fxg6, 30. Rxd7+ - Dxd7, 39. Df6+ og þráskákar) 38. hxg6 — fxg6, 39. Dh4! og merki- legt nokk þá hótar hvítur 40. Bxg6! í stöðunni, sem svartur á erfitt með að veijast. E.t.v. er 35. — Kh8 besta svar svarts, en þá leikur hvítur 36. hxg6 — fxg6, 37. Bxg6 og staðan er tvisýn. 35. - h6, 36. hxg6 - Rxf6, 37. exf6+ - Dxf6, 3. Dc7 - b5, 39. Be2 — Kxg6, 40. a4 — bxa4, 41. Bxa6 - Kg7, 42. Bb5 - Dg5, 43. Kf2 - Df5+, 44. Kgl - Ha8, 45. Bc6 — a3! og svartur gafst upp. Þeir Spánveijanna sem höfðu svart, Illescas og Ochoa, beittu báð- ir gijótgarðsafbrigðinu af hollenskri vöm. Þetta kom okkur Jóhanni báðum á óvart og líklega hafa þeir undirbúið byijunina á frídeginum fyrir síðustu umferð. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Illescas Hollensk vörn 1. d4 - e6, 2. c4 - f5, 3. g3 - Rf6, 4. Bg2 - d5, 5. Rh3 - Be7, 6. 0-0 — 0-0, 7. cxd5 Jóhann fer strax með skákina út úr teóríunni, 5. leikur hans er sjaldséður og það þykir ekki ráðlegt að taka spennuna svo snemma af miðborðinu. 7. — exd5, 8. Rc3 — c6, 9. Rf4 — Re4, 10. e3 - Bd6, 11. Rd3 - Rd7, 12. Dc2 - a5!?, 13. Ra4 - De8,14. f3 - Ref6,15. Bd2 - h5! Spánveijinn undirbýr atlögu að hvíta kónginum og nú fer í hönd hatrömm barátta um fmmkvæðið. 16. Rf2 - h4, 17. g4 - fxg4, 18. fxg4 — Bc7, 19. Hael — De6, Hótun Spánveijans er frumstæð, 20. — Dd6 og síðan mát á h2. Jó- hann verður að sprengja upp á miðborðinu. 20. e4 — Rxe4, 21. Rxe4 — Hxfl+, 22. Bxfl - Dxg4+, 23. Khl - dxe4, 24. Hxe4 — Df3+, 25. Bg2 - Df7, 26. Hxh4 - Rf8! Svartur má vel við una eftir þess- ar sviptingar, því hvíta liðið vinnur afar illa saman. Jóhann bregður þá á það ráð að skipta upp á drottning- um. Fljótlega eftir það bauð hann jafntefli sem Illescas hafnaði. 27. Rc5 - Bf5, 28. Db3 - Dxb3, 29. axb3 - He8, 30. Bf3 - Rg6, 31. Hh5 - Bc8, 32. Rd3 - Be6, 33. Bxa5 — Bxa5, 34. Hxa5 — Rh4, 35. Be4 - Bh3!?, 36. Re5 - Hf8, 37. Hal Nú virðist jafntefli ekki langt undan, t.d. ef svartur hefði leikið 37. - Bf5, 38. Bxf5 - Hxf5, en í tímahrakinu verður Spánveijanum á afdrifarík yfirsjón: Hér er 6. e3 miklu algengara. Skákin fer því fljótt út fyrir troðnar slóðir. 6. - h6, 7. Bh4 - c5, 8. Hdl - cxd4, 9. Rxd4 — a6, 10. e3 — Rc6, 11. Rfií - Hc8, 12. Be2 - Ra5?! Hér var ömggara að hróka því svartur þurfti ekki að óttast 12. — 0-0, 13. Bxf6, Dxf6, 14. Hxd7 - Ra5. A.m.k. er Ijóst af framhaldi skákarinnar að riddarinn fer erind- isleysu til a5, því það verður of hættulegt að taka hvíta peðið á c4. 13. 0-0 - Be7, 14. Rd2 - 0-0, 15. a3 - d5, 16. b4! - Rc6, 16. - Rxc4, 17. Rxc4 - Dc7 er svarað með 18. Bg3 — Dc6, 19. Be5!, svo svartur verður að hopa. 17. Rf3 - De8, 18. cxd5 - Rxd5, 19. Rxd5 - exd5, 20. Db3 - Bxh4, 21. Rxh4 - De4, Svartur situr uppi með staka peðið, því 21. — d4? er svarað með 22. Rg6. 22. Rf3 - Hfd8, 23. Hd2 Hér var 23. Rd4 traustara, en Bellon er að venju óhræddur við flækjumar og hefur vafalaust einn- ig ætlað að notfæra sér að Jón var orðinn tímanaumur. 23. - d4, 24. Bd3 - Dg4, 25. h3 - Dh5, 26. exd4 - Ra5? 37. - Hf4??, 38. Ha8+ - Hf8, 39. Bh7+! Vinnur skiptamun og úrvinnslan er aðeins tæknilegt atriði. 39. - Hxh7, 40. Hxf8 - Be6, 41. Kgl - Rf5, 42. Rf3 - Kg6, 43. b4 - Bd5, 44. Kf2 - Rd6, 45. Kg3 - Kh5,46. Kfl - Re4,47. b5 og svartur gafst upp. Jóni þótti fremur ónákvæm tafl- mennska andstæðingsins í byijun- inni gefa tilefni til aðgerða, en hann lagði of mikið á stöðuna og það jaðrar við að vera kraftaverk að honum tókst að bjarga sér í jafn- tefli. Hvítt: Bellon Svart: Jón L. Ámason Drottningarindversk vöm 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - b6, 4. Rc3 - Bb4, 5. Bg5 - Bb7, 6. Dc2 Þótt dagskipunin hafi verið að tefla upp á vinning er þetta einum of langt gengið. Eftir 26. — Re7! hefði svartur haft þokkalegar bætur fyrir peðið. Nú átti Jón aðeins 3—4 mínútur eftir á næstu 14 leiki og búinn að brenna allar brýr að baki sér. 27. bxa5 — Bxf3, 28. Bxa6! — Bd5, 29. Dg3 - Hc6, 30. Be2 - Df5, 31. Bd3 - Be4, 32. Bxe4 - Dxe4, 33. De3 — Dxe3, 34. fxe3 Þrátt fyrir mikið tímahrak hefur Jóni tekist að sleppa út í hróksenda- tafl með peði undir þar sem hann hefur sæmilega jafnteflismögu- leika. Eftir að tímahrakinu lýkur í 40. leik heldur Bellon ekki nægilega vel á spöðunum og Jón nær ömgg- lega jafntefli. Það hefur e.t.v. dregið máttinn úr Spánveijanum við úrvinnsluna að félagar hans gáfust upp hver á fætur öðrum um þetta leyti. 34. - bxa5, 35. e4 - Hc4, 36. Hfdl - Kf8, 37. Kf2 - Hd6, 38. Hd3 - Ke7, 39. Ke3 - Hg6, 40. g4 — h5, 41. Kf4 — hxg4, 42. hxg4 - Hc2!, 43. e5 - Hg2, 44. Hg3 - Hxg3, 45. Kxg3 - Hb6, 46. Hd3 - Ke6, 47. Hc3 - Kd5, 48. Hc5+ - Kxd4, 49. Hxa5 - Ke4, 50. Ha7 - g5, 51. Hxf7 - Hb3+, 52. Kg2 - Hxa3, 53. e6 - Ha8, 54. Hf5 - Ha2+, 55. Kg3 - Ha3+, 56. Kg2 - Ha2+, 57. Hf2 - Ha8, 58. e7 - He8, 59. Kg3 - Ke5, 60. Hf5+ - Ke6, 61. Hxg5 - Hxe7,62. Hf5 - Hf7. JafntefU. Ég var heppinn með byijanaval andstæðingsins, því á íslandsmót- inu í Grundarfirði hafði Guðmundur Siguijónsson teflt grjótgarðsaf- brigðið gegn mér. Með því að endurbæta lítillega hemaðaráætl- unina í þeirri skák tókst mér að ná varanlegum stöðuyfirburðum. Hvítt: Margeir Pétursson Svart: Ochoa Hollensk vöra 1. d4 - e6, 2. c4 - f5, 3. Rf3 - Rf6, 4. g3 - d5, 5. Bg2 - c6, 6. 0-0 - Bd6, 7. b3 - De7, 8. Rbd2 - 0-0, Áðumefnd skák okkar Guð- mundar tefldist: 8. — Rbd7, 9. Bb2 - b6, 10. Re5 - Bb7, 11. cxd5 - exd5, 12. Rdf3 - Hc8, 13. Dd3 - Re4, 14. Rxd7 — Dxd7, 15. Re5 - Bxe5, 16. dxe5 - 0-0, 17. Hadl - De7, 18. e3 - Rc5, 19. Dd4 - Re6, 20. Da4! - Dc7, 21. Ba3 og hvítur hefur frumkvæðið. Skákin gegn Ochoa þróast mjög líkt, þó leikjaröðin sé allt önnur. 9. Re5 - b6, 10. cxd5! Rétti tíminn til að taka spennuna af miðborðinu. Svartur hefur veikt peðastöðu sína með 9. — b6 og hann getur nú ekki leikið 10. — cxd5 vegna 11. Rdc4! — exd5, 11. Rdf3 - Bb7, 12. Bb2 - Rbd7, 13. Hcl — Hac8, 14. e3 — Re4, 15. Dd3 — Rxe5, 16. Rxe5 — Ba3 Um þessar mundir eyddi Ochoa miklum tíma og virtist eiga í erfið- Fullveldisfagnaður í Lundúnum 28. — Bxe3, 29. fxe3 Ekki 29. Rf6+ - Kg7, 30. Rxd7? — Hcl og svartur fær unnið enda- tafl. 29. - De7, 30. Rf6+ - Kg7, 31. Bd3 - Rc4, 32. Del - Rb6, 33. Dh4 - Rd7, 34. Df4? Eftir skákina fussaði og sveiaði þjálfari Spánveijanna, sovézki stór- meistarinn Georgadze, yfir því að hvítur skyldi ekki hafa leikið 34. hxg6! - Rxf6, 35. gxh7 - Kh8, 36. exf6. í þeirri stöðu getur svart- ur tæplega gert sér vonir um meira en jaftitefli, en hann er þó alls ekki með tapað tafl eins og Rússinn vildi meina. 34. - Hd8!, 35. a3? Hér var timahrakið farið að setja 8vip sinn á taflmennsku Spánveij- Frá fréttarítara Morgunblaðsins í Lundúnum, Valdimar Unnarí Valdimarssyni. HÁTT á þriðja hundrað manns áttu saman góða stund í Royal Festival Hall í Lundúnum er ís- lendingafélagið þar í borg hélt hátíðlegan fullveldisdag íslensku þjóðarinnar, 1. désember. Dag- skráin var fjölbreytt og var það mál manna að sjaldan hefði há- tíðarhald heppnast jafn vel og að þessu sinni. Steindór Ólafsson, formaður ís- lendingafélagsins, bauð gesti velkomna en fól síðan stjórn hátíð- arinnar Magnúsi Magnússyni, hinum víðfræga sjónvarpsmanni, sem kynnti dagskrána af alkunnri snilld. Skemmtu ungir og aldnir sér hið besta. Það var Sverrir Hermannsson, menntamálaráðherra, sem gaf tón- inn með stuttri ræðu. Flutti hann hátíðarkveðjur ofan af íslandi. Að loknu erindi Sverris fengu gestir að sjá nýja kvikmynd sem hinn víðkunni grasafræðingur og sjón- varpsmaður, David Bellamy, gerði ásamt Önnu Jackson um þær and- stæður elds og ísa sem á Islandi finnast. Nefnist kvikmyndin Some like it hot og var gerður góður róm- ur að henni. Að lokinni sýningu sátu David og Anna fyrir svöram um gerð myndarinnar og efni. Þá var komið að tónlistarþættin- um, sem var í höndum íslenskra og eriendra flytjenda. Vakti einkum athygli og hrifningu skínandi David Bellamy, grasaf ræðingur. frammistaða tveggja drengja, þeirra Halli Cauthery og Damien Loveday, sem báðir era fsienskir í móðurætt. Þeir léku á fiðlur, meðal annars með feðram sínum, þeim Andrew Cauthery og Martin Loveday, sem báðir era starfandi tónlistarmenn í Bretlandi. Að loknum tónlistarflutningnum var gert hlé og hátíðargestir þáðu hefðbundnar fslenskar hressingar, Morgunblpúid/Kristinn Ingvarason Hinir ungu og efnilegu tónlistarmenn, Halli Cauthery og Damien Loveday, vöktu athygli og hrifningu hátíðargesta. rjómapönnukökur og fleira, sem nokkrar valkyijur úr íslendingafé- Iaginu höfðu útbúið. Þegar gestir höfðu innbyrt kræsingamar og spjallað við náungann var tekið til við hina formlegu dagskrá á ný. Fyrst kom leikþáttur, sem sótti efni sitt f hið foma kvæði Völuspá. Leik- gerðin var eftir Maureen Thomas en flutningur { höndum nokkurra íslenskra og breskra leikara. í kjöl- farið kom svo dansatriði þar sem nokkrir breskir dansarar dönsuðu í takt við tónlist Stuðmanna hinna íslensku. Að lokinni Qölbreyttri dagskrá flutti Ólafur Egilsson, nýskipaður sendiherra íslands i Lundúnum, stutt ávarp. Magnús Magnússon sleit síðan hátfðinni og kvaðst vænta þess að sjá alla viðstadda á næsta þorrablóti í Lundúnum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.