Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 I DAG er sunnudagur 11. janúar, sem er fyrsti sd. eftir þrettánda, 11. dagur ársins 1987, Brettívu- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.06 og síðdegisflóð kl. 16.31. Sól- arupprás í Rvik kl. 11.04 og sólarlag kl. 16.07. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.36 og tunglið er í suðri kl. 23.06. (Almanak Háskól- ans). Sá sem ætlar að finna líf sitt, týnir því, og sá sem týnir lífi sínu mfn vegna, finnur það (Matt. 10,39). KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ ' 6 L ■ ■ ■ ’ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 gefa að borða, 5 mjög, 6 glenna upp munninn, 7 hvað, 8 hlýja, 11 bókstafur, 12 veru, 14 slæmt, 16 eitil. LÓÐRÉTT: - 1 sjúk, 2 glatar, 3 skyldmennis, 4 vaxa, 7 mann, 9 náttúra, 10 styrk, 13 illmenni, 15 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 þrjóts, 5 ok, 6 örð- ugt, 9 SOS, 10 at, 11 NK, 12 eti, 13 auli, 15 ána, 17 turnar. LÓÐRÉTT: — 1 þjösnast, 2 joðs, 3 óku, 4 sóttin, 7 roku, 8 gat, 12 einn, 14 lár, 16 aa. FRÉTTIR___________ BRETTÍVUMESSA er í dag — „messa sem víða er getið í norskum og íslenskum heim- ildum. Um tilefnið er ekkert vitað,“ segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. í LÆKNADEILD Háskóla Islands hefur menntamála- ráðherra skipað í stöður, að því er segir í tilk. frá mennta- málaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði: Árni Krist- insson læknir í hlutastöðu dósents í hjartasjúkdóma- fræði innan lyflæknisfræði; Bjarna Þjóðleifsson lækni í hlutastöðu dósents í melting- arsjúkdómum innan lyflækn- isfræði; Guðmund Oddsson lækni í hlutastöðu lektors í klínískri lyfjafræði; Guð- mund Þorgeirsson Iækni í hlutatöðu lektors í lyQafræði; Jakob L. Kristinsson lyfja- MBL. FYRIR 50 ÁRUM SKÍÐAFÓLK sem var á leið upp í skíðaskála í Hveradölum á laugar- daginn hreppti stórviðri í Svínahrauni. Hægt var að komast á bílum upp í mitt hraunið. Þaðan varð fólk að ganga á skíðum sinum upp að skiðaskál- anum. Vegna veðurofs- ans, sem varð svo mikill að fólkið varð nærri því að skríða áfram tók gangan á aðra klukku- stund. Eftir að fólkið var komið i skálann um kl. 19 um kvöldið fór veðrið enn vaxandi. Fylgdi því þrumur og eldingar fram á nótt. Á sunnudaginn hafði veðrinu slotað. ★ VINIR og kunningjar Helgar Jónassonar frá Brennu héldu honum veg- legt afmælissamsæti á Hótel Borg í tilefni fimm- tugsafmælis hans. Margar ræður voru haldnar af íþróttafrömuðum hér í bænum. Var honum m.a. færð veggmynd af Agli Skallagrímssyni skorin út af Ríkarði Jónssyni. Einnig var honum fært útvarpsvið- tæki. Honum barst hinn mesti fjöldi heillaóska- skeyta. fræðing í hlutastöðu lekors í eiturefnafræði; Reyni T. Geirsson lækni í hlutastöðu dósents í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp og Þorstein Svörfuð Stefánsson lækni í hlutastöðu dósents í svæf- ingalæknisfræði. Skipan þessara lækna gildir frá 1. janúar 1987 til júníloka 1991. FATAÚTHLUTUN á vegum Mæðrastyrksnef ndar Reykjavíkur verður nk. þriðjudag og miðvikudag, 13. og 14. þ.m., í skrifstofunni Traðarkotssundi 6 milli kl. 15 og 18 báða dagana. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkjunnar og verður þar m.a. spiluð félags- vist og geta félagskonur tekið með sér gesti. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, í safnaðar- heimili kirkjunnar. Verður þar m.a. spiluð félagsvist. RANGÆINGAFÉL. efnir til spilakvölds, félagsvistar, í Armúla 40 hér í bæ nk. þriðjudagskvöld 13. þ.m. Verður byijað að spila kl. 20.30. Verður þetta fyrsta spilakvöldið í þriggja kvölda keppni. FERMING fer fram í dag, sunnudag, við messu í Hóla- brekkukirkju í Breiðholts- hverfi. Fermd verða systkinin Kristrún Arina Pálsdóttir og Jón Bergmann Pálsson. Þau hafa verið búsett í borg- inni Carmel í Kaliforníu. Eru nú til heimilis í Suðurhólum 16. Þau eru á förum aftur vestur til Bandaríkjanna, til náms. FRÁ HÖFIVIIIMIMI__________ í DAG, sunnudag, er togar- inn Snorri Sturluson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Hann er einn Granda-togaranna. Fiskvinnslu- Nú skulu bévaðir slortittirnir aldeilis fá á baukinn, að lærðra manna sið, Sigga mín! Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. janúar til 15. janúar er í Reykjavfkur Apótekl. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnes í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl. 17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn. Sími 21230. Borgarepftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SÍalfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðjstöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgju8endingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00-23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeiid Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensós- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. JÓ8ef88pftaii Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bæki8töð bókabfla: sími 36270. Viðkomustaöir víðsveg- ar um borgina. Bókasafnið Gerðubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. U8ta8afn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrufræðl8tofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáríaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.