Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 9 Garðabær glæsilegar íbúðir með sérinngangi Vorum að fá til sölu átta tæplega 100 fm íbúðir og eina 80 fm íbúð í 9-íbúða tvílyftu húsi við Löngumýri. Allar íbúðirnar með sérinngangi. Bílskúr getur fylgt . íbúðirnar afh. tilb. undir trév. og máln. í okt. nk. Fast verð. Dæmi um greiðslukjör: 3ja herb. tæplega 100fm. Verðkr. 2700 þús. Við undirritun kaupssamn., kr. 300 þús. Með væntanlegu láni frá Húsnæðismálastofnun fyrirþannsemhefurfulllánsréttindi, kr. 1890þús. Eftirstöðvar, kr. 510 þús. Má greiða með jöfnum greiðslum á 10 mán. Byggjendur: Fura hf., Óli Kristjánsson, Haraldur Ólason. Arkitekt: Kristján Ólason. Teikningar og nánari upplýsingar veitir: OPIÐ 1-3 FASTEIGNA ff MARKAÐURINN Óðinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guðmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stefánsson viðskiptafr. Opið 1-4 22911-19255 Kópavogur — einb. Um 240 fm einb. í vesturbæ. 5 svefnherb. Sauna. Góður bílskúr. Stór ræktuð lóð. 3ja herb. — Hlíðar Um 90 fm 3ja herb. jarðh. Verð 2,1 millj. Vantar — vantar 100-150 fm skrifsthúsn. í gamla bænum fyrir traustan kaupanda. Austurbær — í smíðum Höfum til sölu efstu hæðina í þessu glæsilega húsi sem er um 90 fm að grfl. Auk þess er baðstofuloft. Selst tilb. undir trév. Húsið er fullfrág. að utan. Afh. fljótl. Ódýrar íbúðir Nýiendugata. Um 40 fm 2ja herb. kjíb. Verð 1250 þús. Laugavegur. Ris. Verð 500 þús. Hjarðarhagi. 2ja herb. ca 40 fm. Allt sér. Verð 1050 þús. Verslanir — fyrirtæki Höfum kaupendur á skrá að ýmsum gerðum fyrirtækja. Kjötbúð á mjög góðum stað í vesturbæ. Verð 2,8-3 millj. Vantar — vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Skoðum og verðmetum samdægurs. Lúðvík Ólafsson, Reynir Guðmundsson, lögmaður Páll Skúlason hdl. Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Einbýli og raðhús Ægisgrund — Gb. Nýtt 250 fm einbhús á einni hæð. Innb. bílsk. Vandaöar innr. Lóð frág. að mestu. Góð eign. Verð 6500 þús. Kambasel — raðhús Tvær hæðir ásamt baöstofurisi og samb. bílsk. alls um 275 fm. Eignin er öll hin glæsil. og í sérflokki. Verð 7200 þús. Álfhólsvegur Einbýli — tvíbýli Á 1. og 2. hæð eru m.a. 5 herb. auk stofu og hols. Á jarðhæð er 2ja herb. íb. en auk þess sauna, setustofa o.fl. 35 fm bílsk. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 6700 þús. Kríunes Nýlegt einb. alls um 240 fm. M.a. 5 herb., saml. stofur og sjónvstofa. Sökklar að garðhýsi og heitum potti. Lóð að mestu fullfrág. Skipti á minni eign kem- ur til greina. Verð 8600 þús. 3 -4ra herb. íb. írabakki Ca 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Falleg íb. Mikið endurn. Þvherb. og búr innaf eldhúsi. Verð 6200 þús. Flúðasel 110 fm á 1. hæð (þvherb. í íb.) ásamt einstaklingsíb. (40 fm) á jarðh. Innang. eða sérinng. Bílskýli. Verð 4-4,2 millj. Barónsstigur Ca 60 fm 3ja herb. risíb. i fjórb. Verð 1900 þús. Njálsgata Ca 70 fm 3ja herb. risíb. í þríb. Sérinng. Verð 2 millj. Engihjalli Rúmg., falleg ca 117 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Getur losn- að fljótl. Góð eign. Verð 3200 þús. Skipasund Ca 70 fm íb. í kj. Sérinng. Laus eftir ca 3 mán. Verð 2000 þús. Vesturgata 93 fm íb. á 1. hæð. Tilb. u. trév. Laus strax. Verð 2750 þús. 2ja herb. ibúðir Þverbrekka Tvær 2ja herb. góðar íb., ca 50 fm á 5. (laus strax) og 7. hæð. Verð 1900-1950 þús. Reykás Ca 90 fm rúmgóð íb. á jarð- hæð. Sérlóð. Tilb. undir trév. Laus strax. Verð 2100 þús. Lóðir Súlunes — lóð Ca 1800 fm eingnarlóð. Seyptir sökklar að 317 fm húsi á tveim- ur hæðum. Öll gjöld greidd. Verð 2000 þús. Nýbyggingar Egilsborgir holts og Rauðarárstígs. 2ja herb. Verð 2600 þús. 4ra herb. Verð 3450 þús. 5-6 herb. Verð 3650 þús. Allar íb. eru með bílskýli. Frostafold — fjölb. L L . ? rrnr íirrn—i. c. 11. ■ ! ~ m cc o: 1 EtrHi.: r.r- rr- ccc m 1 □ rat= ,rr‘- — □ □□ □ |þr~c cc rr. t □ □□ ra fcrjra □= rrr. ir .rarara _ I..TT- n" O— Stórar 4ra og 5 herb. íb. i 8 hæða fjölb. Gott fyrirkomulag. Frágengin sameign og utan- húss. Tilb. u. trév. að innan. ÞEKKING OG ÖRYGGI I FYRIRRÚMI Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birgir Sigurðsson viðsk.fr. ^ FJÁRFESTINGARFÉIAGIÐ l/ERBBREFAMflRKAÐURINH Genaiðidaq 11. JANÚAR 1987 Markaðsfréttir EIGENDUR OG KAUPENDUR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓDS Hafid samband við okkur áður en þið innleysið eða kaupið Spariskírteini — það getur borgað sig Við veitum aðstoð við: •Að ákveða hvort þið eigið að innleysa Spariskírteinin nú eða seinna • Kaup á Spariskírteinum, nýjum eða eldri •Kaup á öðrum verðbréfiim l fjármál þín - sérgrein okkar Kjarabréf Gengi pr. 9/1 1987 = 1,848 5.000 = 9.240 50.000 = 92.400 Tekjubréf Gengi pr. 9/1 1987 = 1,065 100.000 = 106.500 500.000 = 532.500 Innlausnarhæf spariskírteini Innlausnar* dagur Flokkur Nafn- vextir 10. jan. '87 1975-1 4,3% 25. jan. '87 1973-2 9,2% 25. jan. '87 1975-2 4,3% 25. jan. '87 1976-2 3,7% 25. jan. '87 1981-1 2,8% 1. feb. '87 1984-1A 5,1% 25. feb. '87 1979-1 3,7% Fjárfestingarfélag íslands hf., Hafnarstræti 7,101 Reykjavík. © (91) 28566, © (91) 28506 símsvari allan sólarhringinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.