Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STÓÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Fóstrustöður við eftirtalin heimili: ★ Dagheimili: Laufásborg, Laufásvegi 53-55. Suðurborg v/Suðurhóla. Völvuborg, Völvufelli 9. ★ Dagheimili/leikskólar: Grandaborg, Boðagranda 9. Hálsaborg, Hálsaseli 27. Nóaborg v/Stangarholt. Ægisborg, Ægissíðu 104. ★ Leikskólar: Fellaborg, Völvufelli 9. Kvistaborg, Kvistlandi 6. Seljaborg, Tunguseli 2. ★ Skóladagheimili: Hálsakot, Hálsaseli 29. Hólakot, v/Suðurhóla. Hagakot, Fornhaga 8. Upplýsingar gefa umsjónarfóstrur á skrif- stofu Dagvista barna í síma 27277 og 22360 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Starfsfólk óskast í heimilishjálp Heildags- og hlutastarf. Hentugt fyrir hús- mæður og skólafólk sem hafa tíma aflögu. Vinsamlegast hafið samband við heimilis- þjónustu, Félagsmálast. Reykjavíkurborgar, Tjarnargötu 11. Sími 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 11,5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Au-pair Tvær stúlkur ekki yngri en 20 ára óskast strax á gott heimili í Georgia, USA. Verða að vera barngóðar og hafa bílpróf. Nánari upplýsingar gefur Margrét í síma 92-1911 eftir kl. 19.00 á kvöldin. WANG Rafeindavirkjar Tæknifræðingar Tölvudeild Heimilistækja óskar að ráða við- gerðarmann til starfa í þjónustudeild. Starfssvið er almenn viðhaldsþjónusta á Wang tölvubúnaði hjá núverandi viðskipta- vinum og uppsetningu á nýjum. Við leitum að starfsmanni með menntun á sviði rafeindarvirkjunar eða rafmagnstækni- fræði. Góð enskukunnátta er naðsynleg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar frekari upplýsingar veitir deildarstjóri (ekki í síma). Heimilistæki hf TÖIVUDEILD-SÆTÚNI8-SÍMI27500 Starf í brunadeild Starf áhættueftirlits- og tjónaskoðunar- manns er laust til umsóknar. Hæfni í mannlegum samskiptum og vilji til að takast á við ný og fjölbreytt verkefni og haldgóð undirstöðumenntun nauðsynleg. Viðkomandi verður að hafa bifreið til umráða. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Snyrtifræðingur Heildverslun, vel staðsett, með þekktar snyrtivörur, vill ráða snyrtifræðing til fram- tíðarstarfa sem fyrst. Starfið felst í sölu og kynningu m.a. með heimsóknum í verslanir og stofur. Leitað er að snyrtifræðingi með starfs- reynslu, sem hefur aðlaðandi og örugga framkomu og mikið eigið frumkvæði. Námskeið fara síðar fram erlendis. Til greina kemur að ráða í hlutastarf sem yrði fljótlega að fullu starfi. Góð laun fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu. Q TÐNTIÓNSSON RÁÐGJÖF &RÁDNÍNCARÞIÓNL1STA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tölvunarfræðingar/ Kerfisfræðingar Óskum eftir að ráða starfskrafta í forritunar- deild. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af forritun með COBOL. Við leitum að starfs- sömu fólki með góða framkomu sem unnið getur sjálfstætt að fjölbreytilegum verkefn- um. Starfið felst í þjónustu og ráðgjöf við ört vaxandi viðskiptamannahóp ásamt þróun og nýsköpun tölvukerfa. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, ágætan starfsanda og laun í samræmi við afköst og getu. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyr- ir 26. janúar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. <][> Tölvumiðstöðin hf Hölðabakka 9. Sími 85933. LAUSAR STÖÐUR HJÁ VlKURBORG f REYKJAVlKURBORG Starfsfólk óskast á kaffistofu Árbæjarskóla. Upplýsingar veittar á skólaskrifstofu í síma 28544. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Starfsmaður óskast Vanan starfskraft vantar í matvöruverslun. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Verslunin Þinghoit, Grundarstig 2a. Starfsfólk Konur og karla vantar í matvælaiðnað. Um er að ræða vinnu í vaxandi fyrirtæki með góðri vinnu- og starfsmannaaðstöðu. Leitað er að starfsmönnum til fulls eða hluta- starfa. Nánari uppl. gefnar í viðtölum, en öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Matvælaiðnaður — 1504“. Fjármálastjóri Stórt, öflugt og framsækið fyrirtæki, vel staðsett í borginni, vill ráða fjármálastjóra til starfa. Starfið er laust strax en hægt er að bíða eftir réttum aðila. Verksvið: yfirumsjón með fjárreiðum, bók- haldi og innheimtu ásamt skrifstofustjórnun og áætlanagerð. Leitað er að viðskiptafræðingi með starfs- reynslu á þessu sviði. Reynsla og þekking á tölvum æskileg. Viðkomandi þarf að koma vel fyrir, lipur og þægilegur í allri umgengni. Æskilegur aldur 30-40 ára. Hér er um að ræða gott framtíðarstarf hjá þekktu fyrirtæki. Nánari upplýsingar f al- gjörum trúnaði á skrifstofu. RÁÐCJÖF & RÁÐN l [ NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - - PÓSTHÓLF 693 SlMl 621322 Skrifstofustarf í Haf narf irði Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða starfs- kraft á skrifstofu. Vinnutími frá kl. 13.00- 17.00 mánudaga til föstudaga. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 50168 og utan skrifstofu- tíma í síma 53746. Afgreiðsla — bókabúð Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa strax. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00. Upplýsingar á skrifstofunni mánudaginn 12. janúar frá kl. 9.00-17.00. fKfX Bókabúð l^Braga Laugavegi 118. Rafvirkjar Rafvirkjar óskast strax. Mikil vinna. Gott kaup fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 74383 og 28681. Framtíðarstarf 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir framtíð- arstarfi. Margt kemur til greina. Er með meirapróf, lyftararéttindi og 1 ár af matvæla- braut í FB. (Samningur kemur til greina) Hafið samband í síma 667387 eftir kl. 18.30. Vélavörð vantar á Grindvíking GK-606. Uppl. hjá skipstjóra í síma 92-8128.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.