Morgunblaðið - 11.01.1987, Side 44

Morgunblaðið - 11.01.1987, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STÓÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Fóstrustöður við eftirtalin heimili: ★ Dagheimili: Laufásborg, Laufásvegi 53-55. Suðurborg v/Suðurhóla. Völvuborg, Völvufelli 9. ★ Dagheimili/leikskólar: Grandaborg, Boðagranda 9. Hálsaborg, Hálsaseli 27. Nóaborg v/Stangarholt. Ægisborg, Ægissíðu 104. ★ Leikskólar: Fellaborg, Völvufelli 9. Kvistaborg, Kvistlandi 6. Seljaborg, Tunguseli 2. ★ Skóladagheimili: Hálsakot, Hálsaseli 29. Hólakot, v/Suðurhóla. Hagakot, Fornhaga 8. Upplýsingar gefa umsjónarfóstrur á skrif- stofu Dagvista barna í síma 27277 og 22360 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Starfsfólk óskast í heimilishjálp Heildags- og hlutastarf. Hentugt fyrir hús- mæður og skólafólk sem hafa tíma aflögu. Vinsamlegast hafið samband við heimilis- þjónustu, Félagsmálast. Reykjavíkurborgar, Tjarnargötu 11. Sími 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 11,5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Au-pair Tvær stúlkur ekki yngri en 20 ára óskast strax á gott heimili í Georgia, USA. Verða að vera barngóðar og hafa bílpróf. Nánari upplýsingar gefur Margrét í síma 92-1911 eftir kl. 19.00 á kvöldin. WANG Rafeindavirkjar Tæknifræðingar Tölvudeild Heimilistækja óskar að ráða við- gerðarmann til starfa í þjónustudeild. Starfssvið er almenn viðhaldsþjónusta á Wang tölvubúnaði hjá núverandi viðskipta- vinum og uppsetningu á nýjum. Við leitum að starfsmanni með menntun á sviði rafeindarvirkjunar eða rafmagnstækni- fræði. Góð enskukunnátta er naðsynleg. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Allar frekari upplýsingar veitir deildarstjóri (ekki í síma). Heimilistæki hf TÖIVUDEILD-SÆTÚNI8-SÍMI27500 Starf í brunadeild Starf áhættueftirlits- og tjónaskoðunar- manns er laust til umsóknar. Hæfni í mannlegum samskiptum og vilji til að takast á við ný og fjölbreytt verkefni og haldgóð undirstöðumenntun nauðsynleg. Viðkomandi verður að hafa bifreið til umráða. Allar nánari upplýsingar og umsóknareyðu- blöð hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA 3 SIMI681411. Snyrtifræðingur Heildverslun, vel staðsett, með þekktar snyrtivörur, vill ráða snyrtifræðing til fram- tíðarstarfa sem fyrst. Starfið felst í sölu og kynningu m.a. með heimsóknum í verslanir og stofur. Leitað er að snyrtifræðingi með starfs- reynslu, sem hefur aðlaðandi og örugga framkomu og mikið eigið frumkvæði. Námskeið fara síðar fram erlendis. Til greina kemur að ráða í hlutastarf sem yrði fljótlega að fullu starfi. Góð laun fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar veittar í algjörum trúnaði á skrifstofu. Q TÐNTIÓNSSON RÁÐGJÖF &RÁDNÍNCARÞIÓNL1STA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Tölvunarfræðingar/ Kerfisfræðingar Óskum eftir að ráða starfskrafta í forritunar- deild. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af forritun með COBOL. Við leitum að starfs- sömu fólki með góða framkomu sem unnið getur sjálfstætt að fjölbreytilegum verkefn- um. Starfið felst í þjónustu og ráðgjöf við ört vaxandi viðskiptamannahóp ásamt þróun og nýsköpun tölvukerfa. Við bjóðum góða vinnuaðstöðu, ágætan starfsanda og laun í samræmi við afköst og getu. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyr- ir 26. janúar. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. <][> Tölvumiðstöðin hf Hölðabakka 9. Sími 85933. LAUSAR STÖÐUR HJÁ VlKURBORG f REYKJAVlKURBORG Starfsfólk óskast á kaffistofu Árbæjarskóla. Upplýsingar veittar á skólaskrifstofu í síma 28544. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Starfsmaður óskast Vanan starfskraft vantar í matvöruverslun. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Verslunin Þinghoit, Grundarstig 2a. Starfsfólk Konur og karla vantar í matvælaiðnað. Um er að ræða vinnu í vaxandi fyrirtæki með góðri vinnu- og starfsmannaaðstöðu. Leitað er að starfsmönnum til fulls eða hluta- starfa. Nánari uppl. gefnar í viðtölum, en öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Matvælaiðnaður — 1504“. Fjármálastjóri Stórt, öflugt og framsækið fyrirtæki, vel staðsett í borginni, vill ráða fjármálastjóra til starfa. Starfið er laust strax en hægt er að bíða eftir réttum aðila. Verksvið: yfirumsjón með fjárreiðum, bók- haldi og innheimtu ásamt skrifstofustjórnun og áætlanagerð. Leitað er að viðskiptafræðingi með starfs- reynslu á þessu sviði. Reynsla og þekking á tölvum æskileg. Viðkomandi þarf að koma vel fyrir, lipur og þægilegur í allri umgengni. Æskilegur aldur 30-40 ára. Hér er um að ræða gott framtíðarstarf hjá þekktu fyrirtæki. Nánari upplýsingar f al- gjörum trúnaði á skrifstofu. RÁÐCJÖF & RÁÐN l [ NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - - PÓSTHÓLF 693 SlMl 621322 Skrifstofustarf í Haf narf irði Iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða starfs- kraft á skrifstofu. Vinnutími frá kl. 13.00- 17.00 mánudaga til föstudaga. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 50168 og utan skrifstofu- tíma í síma 53746. Afgreiðsla — bókabúð Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa strax. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00. Upplýsingar á skrifstofunni mánudaginn 12. janúar frá kl. 9.00-17.00. fKfX Bókabúð l^Braga Laugavegi 118. Rafvirkjar Rafvirkjar óskast strax. Mikil vinna. Gott kaup fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 74383 og 28681. Framtíðarstarf 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir framtíð- arstarfi. Margt kemur til greina. Er með meirapróf, lyftararéttindi og 1 ár af matvæla- braut í FB. (Samningur kemur til greina) Hafið samband í síma 667387 eftir kl. 18.30. Vélavörð vantar á Grindvíking GK-606. Uppl. hjá skipstjóra í síma 92-8128.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.