Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Forritari ^FRUm Afgreiðslumaður Fyrirtækið framleiðir, flytur inn og selur inn- réttingar og húsgögn. Starfsmaðurinn sér um sölu á vörum fyrir- tækisins, bæði beint til viðskiptavina, sem og umboðsmanna, ásamt því að veita nauð- synlega ráðgjöf. Bókari Til starfa hjá stóru iðnaðarfyrirtæki. Hann sér um merkingu fylgiskjala, afstemm- ingar og frágang fyrir endurskoðanda. Bókhaldið er tölvuvætt. Viðkomandi þarf að hafa góða bókhalds- kunnáttu og reynslu af tölvuvinnslu. Bæði störfin eru laus strax. Skriflegar umsóknir eiga að tilgreina náms- og starfsferil, og berast okkur fyrir 19. jan- úar nk. FRUJITl Starf smannastjómun - Ráðningaþjónusta Sundaborg 1 - 104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir að ráða í stöður hjúkrunarfræð- inga á hjúkrunardeildum á kvöldvaktir á vistheimili og á næturvaktir. Sjúkraliði óskast í afleysingar og starfsstúlka í ræstingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Ungur hjúkrunar- fræðingur óskar eftir vel launuðu hálfsdags starfi fyrir hádegi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H — 5415“ fyrir 16. janúar. Stýrimaður og annar vélstjóri óskast á 180 tonna bát til línu- og netaveiða. Upplýsingar í síma 92-1333. Forstöðumaður Staða forstöðumanns við leikskólann Káta- kot, Kjalarnesi, er laus frá og með 1. febrúar. Umsóknarfrestur er til 25. janúar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 666039 frá kl. 8.00-12.00 og 667365 frá kl. 13.00-17.00. LAUSAR S7ÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Starfskraftur óskast í hálft starf á skóladag- heimili Breiðagerðisskóla. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 84558. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Fyrirtækið hannar og selur hugbúnað. Starfið felst í forritun, aðallega á bókhalds- forritun, uppsetningu kerfa og kynningu. (Forritunarmál: COBOL og PASCAL, stýri- kerfi: MS-DOS.) Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé tölvun- ar- eða kerfisfræðingur. Vinnutími er frá 9-17 eða 8-16. Umsóknarfrestur er til og með 14. janúar nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Véltæknifræðingur Verkfræðingur Fyrirtækið sem er úti á landi, hannar, fram- leiðir og selur rafeindatæki. Einnig er fyrir- tækið verktaki og annast þjónustu á rafbúnaði. Starfið felst í hönnun, teikningu og smíði málmbúnaðar/málmhluta rafeindatækjasýn- ishorna, ásamt öðrum störfum á sviði vöruþróunar. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu vél- tækni- eða verkfræðingar og hafi góða reynslu af málmiðnaði. Vinnuti'mi er sveigjanlegur, 40 klst. á viku. Laun eru mjög góð fyrir hæfan starfsmann. Húsnæði er fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og raðningaþionusta Lidsauki hf. Sknlavörðustig 1a - 101 Reyk/avik - Simi,621355 Dansstjóri — plötusnúður Ert þú: Eldri en 25 ára, velkunnúgur allri danstónlist, eldhress stjórnandi í stórum hópi, reglusamur og þjónustulipur? Vilt þú: Áhugavert og þroskandi aukastarf um helgar hjá traustu fyrirtæki? Hafðu þá sambandi í síma 51070 kl. 14.00- 15.00 í dag. Framkvæmdastjóri Knattspyrnudeild Eitt af gömlu Reykjavíkur-félögunum vill ráða framkv.stjóra fyrir knattspyrnudeild. Viðkomandi sér um rekstur deildarinnar. Ráðningartími þar til í haust, hlutastarf í 2-3 mánuði. Þarf að vera röskur, drífandi og með bein í nefinu. Uppl. á skrifstofu. QjðniTónsson RÁDCJÓF &RÁÐNINCARÞIÓNUSTA TÚNGÖTU 5. I0l REVKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Ég er sex mánaða stelpa í Kópavogi. Er ekki einhver eldri kona sem vill koma heim og passa mig nokkra daga annan hvern mánuð á meðan mamma er að vinna? Upplýsingar í síma 46082 (flugfreyja). Rekstrarstjóri Ráðgarður óskar eftir rekstrarstjóra fyrir einn af viðskiptavinum sínum. Um er að ræða öflugt fyrirtæki í sinni grein, vel staðsett í Reykjavík. * Starfssviðið er daglegur rekstur skrifstofu ásamt umsjón með innflutningi og dreif- ingu á vegum fyrirtækisins. * Leitað er að duglegum manni með góða skipulagshæfileika sem getur unnið sjálf- stætt. * Æskilegt er að viðkomandi hafi góða al- menna menntun, sem þó er ekki skilyrði. * Krafist er starfsreynslu og góðrar þekking- ar í viðskiptalífinu. * í boði er ábyrgðarmikið starf við rekstur fyrirtækisins. * Góð laun fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson í síma (91) 686688 eftir kl. 14.00 næstu daga. Far- ið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðar- mál. RÁÐGAREXJR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁDGJÖF NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Beitingamenn óskast á bát sem rær frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-1069 og 92-3450. Sendill Stofnun í miðbænum óskar eftir að ráða sendil í tvo tíma á dag. Umsóknir sendist auglýsingadeild. Mbl. fyrir 16. janúar merktar: „ Sendill 1986“. Vélavörður óskast á 150 tonna bát sem rær frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-2806. Vélstjóri Óskum að ráða 1. vélstjóra á Hákon ÞH 250 sem fer á loðnuveiðar og síðar á rækjuveiðar. Upplýsingar í símum 96-33233 og 91 -23167. Vélstjóri Vélstjóri með réttindi óskast á vertíðarbát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-4112, 92-4212 og á kvöldin 92-4812. Rafvirki óskast í nýbyggingavinnu. Mikil vinna fram- undan. Uppl. í síma 641340 milli kl. 13.00-17.00. Álftárós hf. Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara. Nauðsynlegt er að viðkomandi kunni vélritun og hafi góða rithönd. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Áreiðanleg — 8196“ fyrir 20. þ.m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.