Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓN MATTHÍAS GUÐMUNDSSON, Sæbóli, Seltjarnarnesi, andaðist í Borgarspítalanum að morgni 9. janúar sl. Sigfríður Jóna Þorláksdóttir, Guðmundur Matthías Jónsson, Sigrún Valsdóttir, Hekla Guðmundsdóttir, Berglind Guðmundsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐJÓN GÍSLASON, prentari, verður jarðsunginn frá Bústaðarkirkju þriðjudaginn 13. janúar kl. 13.30. Oddur J. Guðjónsson, Lísa K. Guðjónsdóttir, Gisli Guðjónsson, Axel Guðjónsson, Sólveig Guðjónsdóttir, Hanne Gíslason, Pia Guðjónsson, " Þorbjörn Guðmundsson, Gunnlaug H. Ragnarsdóttir Jóhanna Garðarsdóttir, Börkur Jóhannsson og barnabörn. t Móðir mín, tengdamóðir og amma, INGVELDUR ÞORSTEINSDÓTTIR, Sóltúni 1, Keflavík, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 12. janúar kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Sjúkrahús Keflavíkur. Jana Georges, Hubert Georges og börn. Kolbeinn S. Gunn- arsson - Minning Fæddur 20. október 1959 Dáinn 18. desember 1986 Hafið er okkur gjafmildur granni sem laðar og seiðir, og gefur oft ótæpilega af auði sínum, en það tekur líka stóra tolla, af miskunnar- leysi, og skilur eftir opin sár sem seint gróa. En samt laðar og seiðir sjórinn eftir sem áður, ekki síst í sjávarplássum, þar sem ungir drengir alast upp í fjöruborðinu frá blautu bamsbeini, og einn af þeim var Kolmar. Hann þekkti sjóinn frá því hann mundi eftir sér og hræddist hann ekki, því einhvem veginn er það svo að þeir sem eiga sína á sjó, og ekki síst þeir sem alast upp á sjómanns- heimilum, trúa og treysta því, að ekkert komi fyrir þeirra fólk, bama- iegt þú veist það, en svona er það t Innilegar þakkir færum við öllum er sýndu okkur hlýhug og sam- úð við andiát og útför eiginmanns friíns, föður, tengdaföður og afa, SIGURÐAR F. ÓLAFSSONAR, Lokastfg 2. Sigríður Sigurðardóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Árnl Eyjólfsson, Sveinn Blomsterberg, Arndfs Kristjánsdóttir, Siguröur Blomsterberg og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ÞÓRDÍSAR HÓLM SIGURÐARDÓTTUR. Guðlaugur Stefánsson, Sólveig Guðlaugsdóttir, Árni Filippusson, Hilmar Leósson, Sigrfður Kristjánsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginmaður minn, stjúpfaðir og bróðir, + Þökkum samúð og vinarhug við andlát og útför ÓSKARJ. ELÍSSON, GUÐRÚNAR PÁLSDÓTTUR, Hringbraut 36, Smáragötu 8a. Hafnarfirði, Fyrir hönd aðstandenda, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju þriöjudaginn 1 3. janúar kl. 13.30. Guörún Óskarsdóttir, Sigríöur Sverrisdóttir, Edda Ingólfsdóttir, Kolbeinn Ingólfsson. Björg Elísdóttir, Lukka Elísdóttir. x T t ■ Af alhug þökkum við okkar góðu vinum og velunnurum fyrir hlýj- ar kveðjur og ómetanlega hjálp vegna andláts og útfarar móður minnar, tengdamóður og ömmu, Móðir mín, tengdamóðir og amma, INGIBJARGAR SKAFTADÓTTUR HRAUNDAL, LOFTEY KÁRADÓTTIR, kjólameistari, Drápuhlíð 3d, Reykjavfk. Freyjugötu 25, Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks deildar 14G Landspítala. verður jarðsungin frá Hallgrimskirkju mánudaginn 12. jan. nk. kl. Fyrir hönd systkina hennar og fjölskyldna þeirra, 15.00. Helga Hraundal, Hlnrik H. Friðbertsson Anna Hallgrímsdóttir, Jóhannes Helgason og barnabörn. og barnabörn. + Útför móður okkar, + Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, KRISTÍNAR MARKAN, GUÐMUNDAR ÁRNASONAR til heimilis 1 Rjúpufelli 23, frá (safirði. Reykjavik, Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Hrafnistu í Reykjavík fyr- fer fram mánudaginn 12. janúar kl. 10.30 frá Fossvogskirkju. ir umönnun og hjúkrun. Börnin. Hulda Guðmundsdóttir, Hjálmar Guðmundsson, Magnús Guðmundsson, Agnete Simson, Margrét Guömundsdóttir, I Gunnlaugur Guðmundsson, Jónfna Nilsen, Guðrfður Guðmundsdóttir, + barnabörn og barnabarnabörn. 1 Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför MIKKAELS KRISTJÁNSSONAR, fyrrum bónda í Fremri-Breiðadal. + Ingibjörg Jónsdóttir, Innilegustu þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð við börn, tengdabörn og barnabörn. andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og lang- + fyrrverandi hreppstjóra, Garðshorni, Álftanesi. T Sérstakar þakkir til sóknarnefndar Bessastaðahrepps. Þökkum auðsýnda samúð og hlýju við andlát og útför Júlíana Björnsdóttir, JÓHÖNNU MALMQUIST JÓHANNSDÓTTUR, Erlendur Sveinsson, Brávallagötu 12, Marfa Sveinsdóttlr, Auður Sveinsdóttir, Hjalti Gunnarsson, Hilmar Þ. Eysteinsson, tengdabörn, barnabörn tengdadætur, barnabörn og barnaba. nabörn. og barnabarnabörn. nú samt. Þess vegna er höggið svo nístingssárt þegar það kemur. Því undir niðri býr óttinn við hafið þó við elskum það þess á milli. Því hvað er það sem laðar meir en haf- ið svo vítt, fagurt og gjöfult sem það getur verið. Það er sama hvort þú horfír á bæinn speglast í pollin- um á góðviðrisdegi, eða horfír út á djúpið, allt er það jafn heillandi og löngunin að mega sigla um það er flestum í blóð borin, og þar var Kolmar engin undantekning, hann unni sjónum, þó hann ætlaði að fara að snúa við honum baki og hefla nám eftir áramótin, en svo fór sem fór, kallið kom. Kolbeinii Sumarliði gekk alltaf undir nafninu Kolmar, hann var yngsta barn Kristínar Jónínu Kol- beinsdóttur og Gunnars Hólm Sumarliðasonar. Fyrir áttu þau þrjár dætur, svo varð eins og títt er með yngsta bamið, hann varð eftirlæti þeirra allra, og oft var talað um Kolmar bróður. Ég kynntist Kolmari ekki í raun fyrr en Þórdís systir hans giftist Sigurði syni mínum, þó þekkti ég foreldra hans frá bamæsku. Kolmar giftist stúlku úr Súgandafirði, Elmu Björk Sveinsdóttur, og áttu þau tvær dætur, Kristínu Jónínu fjög- urra ára og Brynhildi tæpra tveggja ára. Það er þungur harmur og sökn- uður að sjá á bak föður og maka á unga aldri, og sárt er Kolmars saknað af föður, móður, systmm og fjölskyldum þeirra. Við sendum þeim okkar innileg- ustu samúðarkveðjur og biðjum góðan Guð að styrkja þau á sorgar- stundu. Kristín og Jarl Háskóli íslands: Nýr prófessor í sölufræði og markaðsmálum FORSETI íslands hefur að til- lögu menntamálaráðherra skip- að Brynjólf Sigurðsson, cand. oecon., prófessor í sölufræði og markaðsmálum við viðskipta- deild Háskóla íslands frá 1. júlí 1986 að telja. Blómastofa Friöfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavlk. Sími 31099 Opið öli kvöld til kl. 22,-einnig um helgar. Skreytingar við ðll tilefni. Gjafavörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.