Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus störf Staða næturvarðar hjá Seltjarnarnesbæ er laus til umsóknar nú þegar. Laun skv. samn- ingum Dagsbrúnar og Seltjarnarnesbæjar fyrir næturverði. Uppl. um starfið hjá Starfsmannahaldi í síma 612100. Staða eftirlitsmanns á Eiðistorgi frá febr.- mars nk. Verksvið: varsla, þrif, útleiga torgs, umsjón með snyrtiherbergi o.fl. Uppl. um starfið veitir bæjarstjóri. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Tölvuskráning — Bókhald Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft hálfan daginn til að skrá á PC tölvu auk bókhaldsstarfa. Starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar veittar hjá undirrituðum frá kl. 10-12 næstu daga. Endurskoðunarskrifstofa RagnarsÁ. Magnússonarsf. Lágmúla 9. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: ★ Smurbrauðsdömu ★ Konu til að annast umsjón með salerni kvenna. Upplýsingar gefur veitingastjóri aðeins á staðnum á mánudag og þriðjudag eftir klukkan 14.00. Brautarholti 20. Ritari — Lögmannsstofa Vanur ritari óskast í hálft starf fyrir hádegi á lögmannsstofu frá 1. feb. nk. Áskilið er að starfsmaður geti unnið sjálf- stætt og hafi góða íslensku- og vélritunar- kunnáttu. Umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fvrir 16. jan. nk. merkt: „Lögmenn — 2039“. Ritari Stofnun í miðbænum vill ráða ritara til starfa sem fyrst. Heilsdagsstarf. Skilyrði er góð vélritunar- og íslenskukunn- átta. Ritvinnsla á staðnum. Vildum gjarnan ráða aðila á leið á vinnumark- aðinn á nýjan leik. Viðkomandi fer á tölvu- námskeið í upphafi starfs. Umsóknir sendist skrifstofu okkar. QiðntTónsson RÁDCJÖF &RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA ' TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Býtibúr — ræsting Starfsfólk vantar í býtibúr og ræstingu. Upplýsingar hjá ræstingastjóra í síma 696600-516, milli kl. 10.30 og 11.30. BORGARSPÍTALINN O696600 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hótel, veitingahús og mötuneyti Óska eftir stórum kartöfluflysjara, má vera gamall. Eyfirska kartöflusalan Vesturvör 10, Kópavogi, Sími 641344. Framleiðsla — útflutningur Fyrirtæki sem framleiðir útflutningsvörur úr sjávarafurðum fyrir um 500 millj. á ári og sem auðvelt væri að tvöfalda, óskar eftir að kom- ast í samband við traustan samstarfsaðila sem hefði e.t.v. áhuga á að gerast hluthafi. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð — 5416“ fyrir 21. janúar. sto Múrarar athugið Innflutningsfyrirtækið Veggprýði hf., sem flytur inn STO-utanhúss-klæðningarkerfi og múrviðgerðarefni, óskar eftir samstarfi við múrara um land allt. Um næstu mánaðamót verður haldið nám- skeið í Þýskalandi á vegum framleiðandans. Þar verða efnin kynnt og meðferð þeirra. Þeir sem áhuga hafa á að fá nánari upplýsing- ar vinsamlega hafi samband við Veggprýði hf. á laugardag og sunnudag í síma 673320. RYOIF Bíldshöfða 18, Reykjavík, sími 673320. óskast keypt Fyrirtæki óskast til kaups Innflutnings- eða framleiðslufyrirtæki óskast til kaups. Ýmislegt kemur til greina. Áhugasamir leggi inn á auglýsingadeild Mbl. upplýsingar um tegund rekstrar og umfang merkt: „Fyrirtæki — 2034“. Blikksmíði Okkur bráðvantar notaðar blikksmíðavélar. Jafnvel kæmi sterklega til greina að kaupa blikksmiðju í fullum rekstri. Þeir.sem liggja á einhverju, vinsamlegast sendið inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B — 1758". Kaupmenn, heildsalar Óska eftir að kaupa gamlan lager af fatnaði ca. 20 ára og eldri. Td. jakkaföt, skyrtur, boli, hatta og fl. Uppl. í síma 12226 milli kl. 12.00 og 18.00, annars í síma 21275. Land undir ræktun óskast Gott landsvæði óskast til kaups eða leigu. Þarf að vera á Suðurlandi, gjarnan nærri höfuðborgarsvæðinu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Trjárækt". Peningaskápur Stór, notaður peningaskápur óskast til kaups. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. jan. merkt: „P-1987". Sumarbústaður Sumarbústaður óskast til kaups. Þarf að vera við vatn í ca. 50 km radíus frá Reykjavík. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir 15.01 1987 merkt: „Sumarbústaður-3169“. Borgarbúar! Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar eða Gullauga. Ath! Heimsendingarþjónustuna, hún er ókeypis. Verð aðeins kr. 32 per.kg. Eyfirska kartöflusalan, Vesturvör 10. Kópavogi, Sími: 641344. Ljósmyndarar Eftirtalin tæki eru til sölu: 1. Hasselblad 500 ELM myndavél með 150 mm og 80 mm lins- um auk fjölda fylgihluta. 2. Vandaður Foba myndavélaþrífótur. 3. Framköllunarvél fyrir 50 cm SC pappír. 4. Bowens 400 flöss og fylgihlutir. 5. Ademco límpressa fyrir 55 x 65 cm myndir. 6. Omega 4x5 tommu sv./hv. stækkari. 7. Kinderman þurrkari, tvöfaldur fyrir 50 x 60 cm sv/hv. myndir. 8. Omega litgreiningartæki. Upplýsingar veittar í síma 12644 á daginn. Til sölu Til sölu er Graskögglaverksmiðjan í Vall- hólmi, Seyluhreppi, Skagafirði. Verksmiðjan er til sölu úr þrotabúi Vallhólms hf., sama stað. Verksmiðjan er til sölu með tilheyrandi fasteignum, tækjum og öðru lausafé. Enn- fremur kemur til álita að selja einstaka eingnarhluta úr búinu ef um semst. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu undirrit- aðs. Tilboðsfrestur er til 30. janúar nk. Skarphéðinn Þórisson hrl., bústjóri þb. Vallhólms hf., Pósthússtræti 13, 101 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.