Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 7 SUNNUDAGUR 11. janúar 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Asgerðar Flosadóttur. 15.00 69. tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. janúar 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Breiðskífa vik- unnar, sakamálaþrautir og pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam. SUNNUDAGUR 11. janúar 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 I fréttum var þetta ekki helst. (Endurtekið frá laugardegi.) 11.30— 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álít sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn í betri stofu Bylgjunnar. Hemmi bregöur á leik með góðum gestum. Létt músik, grin og gaman eins og Hemma ein- um er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttirkl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guö bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 611111.) 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30— 01.00 Jónina Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. MÁNUDAGUR 12. janúar 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Viö förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum átt- um. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Trönur. Umsjón. Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveitum. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tapað fundið, afmælis- kveðjur og mataruppskriftir. Siminn hjá Palla er 611111. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri Bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrimur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum i kvik- myndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við i rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00—07.00 Næsturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur. ALFA Kristlleg útvsrpsstöð. FM 102,9 SUNNUDAGUR 11. janúar 13.00—16.00 Tónlistarþáttur 21.00—24.00 „Á rólegu nót- unum". Þeir félagar Sverrir Sverrisson og Eiríkur Sigur- björnsson sjá um þáttinn. MÁNUDAGUR 12. janúar 13.00—16.00 Hitt og þetta i umsjón John Hansen. LONDON 3ja daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með baði og morgunmat á Scanhotel. Auk þess afsláttarkort í fjölmargar verslanir, veitingahús og skemmtistaði. . _ . Verðfrákr. 12.505 GLASGOW 4ra daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting i 2ja manna herbergi með baði og morgunmat á Hotel Crest. Verðfrákr. 12.545 * 'Íi AMSTERDAM 4ra daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með baði og morgunmat á Hotel Owl og sigling um síkiAmsterdam. Verðfrákr.lO.töU HAMBORG 5daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með morgunmatáHotelGrafMolke. , a Verðfrákr.14.400 Samvinnuferóir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 14 96-21400 m AUGtýSINGAMONUSTAN / SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.