Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 7 SUNNUDAGUR 11. janúar 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Asgerðar Flosadóttur. 15.00 69. tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. janúar 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórsdóttur og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Breiðskífa vik- unnar, sakamálaþrautir og pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam. SUNNUDAGUR 11. janúar 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 I fréttum var þetta ekki helst. (Endurtekið frá laugardegi.) 11.30— 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álít sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn í betri stofu Bylgjunnar. Hemmi bregöur á leik með góðum gestum. Létt músik, grin og gaman eins og Hemma ein- um er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getið hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviðum. Fréttirkl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guö bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Valdísi er 611111.) 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30— 01.00 Jónina Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. MÁNUDAGUR 12. janúar 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Viö förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum átt- um. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir sagðar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Trönur. Umsjón. Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menningarlíf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveitum. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tapað fundið, afmælis- kveðjur og mataruppskriftir. Siminn hjá Palla er 611111. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri Bylgjulengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Hallgrimur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum i kvik- myndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00-23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við i rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00—07.00 Næsturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur. ALFA Kristlleg útvsrpsstöð. FM 102,9 SUNNUDAGUR 11. janúar 13.00—16.00 Tónlistarþáttur 21.00—24.00 „Á rólegu nót- unum". Þeir félagar Sverrir Sverrisson og Eiríkur Sigur- björnsson sjá um þáttinn. MÁNUDAGUR 12. janúar 13.00—16.00 Hitt og þetta i umsjón John Hansen. LONDON 3ja daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með baði og morgunmat á Scanhotel. Auk þess afsláttarkort í fjölmargar verslanir, veitingahús og skemmtistaði. . _ . Verðfrákr. 12.505 GLASGOW 4ra daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting i 2ja manna herbergi með baði og morgunmat á Hotel Crest. Verðfrákr. 12.545 * 'Íi AMSTERDAM 4ra daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með baði og morgunmat á Hotel Owl og sigling um síkiAmsterdam. Verðfrákr.lO.töU HAMBORG 5daga helgarferð. Innifalið: Flug, gisting í 2ja manna herbergi með morgunmatáHotelGrafMolke. , a Verðfrákr.14.400 Samvinnuferóir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91-27077 & 91-28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 14 96-21400 m AUGtýSINGAMONUSTAN / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.