Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 D JL\.íkissjóður hefur nú aftur sölu spariskírteina,en þau eru ein besta fjárfesting sem landsmönnum hef- ur staðið til boða um áratuga skeið. Hefðbundin spariskírteini með tvenns kon- ar binditíma og 6,5% ársvöxtum. Hefðbundin spariskírteini bera 6,5% ársvexti umfram verðbólgu, vexti sem þér eru tryggðir til tveggja eða fjögurra ára, allt eftir því hvaða bindi- tími hentar þér. Að binditíma liðnum getur þú inn- leyst bréfin og þá er ríkissjóði einnig heimilt að segja þeim upp. Segi hvorugur aðilinn skírteinun- um upp bera þau þessa góðu vexti til loka lánstím- ans, sem getur lengst orðið fjórtán ár. Söfnunarskírteini með sex ára binditíma. Ríkissjóður býður einnig nýtt spariskírteini, Söfnunarskírteini, með sex ára lánstíma og 6,5% ársvöxtum umfram verðbólgu. Söfnunarskírteinið safnar árlega verðbótum, vöxtum og vaxtavöxtum sem þú færð greidda að lánstíma loknum. Með Söfnunarskírteini tryggir þú þér góða raunávöxtun í sex ár. Slíkt vaxtaloforð býður enginn annar. Kostir spariskírteinanna eru ótvíræðir. Öryggi spariskírteina rikissjóðs er ótvírætt. Þú fínnur ekki traustari fjárfestingu því að baki ríkis- sjóði stendur öll þjóðin. Þá hamla kaupin á spari- skírteinum gegn erlendum lántökum, því þau eru innlent lánsfé sem nýtist okkur öllum. Sala spariskírteina ríkissjóðs hefst 12. janúar í Seðlabanka íslands og á öðrum hefðbundnum sölu- stöðum. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.