Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 21 43307 641400 Símatími kl. 1-3 Æsufell — 2ja Góð íb. á 3. hæð ásamt bílskúr. Ekkert á ákv. V. 2,2 millj. Álfhólsvegur — 2ja Falleg nýl. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð. V. 2,5 millj. Langholtsvegur — 3ja Góð 80 fm íb. á 2. hæð ásamt 2 herb. í risi. V. 2,7 m. Brávallagata — 4ra 100 fm íb. á 1. hæð. V. 3 m. Vesturbær Kóp. — 4ra 4ra herb. íb. ásamt 30 fm bílsk. Víkurbakki — raðhús Vandað og fallegt 190 fm ásamt 25 fm bílsk. Stórihjalli — raðh. Fallegt hús á tveimur hæðum, ásamt innb. bílsk. Grundarás — raðhús 210 fm ásamt tvöf. bílsk. Gljúfrasel — einb. Glæsil. hús á 2 hæðum alls 250 fm. Ýmsir mögul. Hlíðarhvammur — einb. 120 fm hús á tveimur hæðum ásamt ca 24 fm bílsk. V. 4,4 m. Þinghólsbraut — einb. 160 fm á tveimur hæðum. Mögul. skipti á minni eign. Kópavogsbr. — einb. Fallegt hús á tveimur hæðum ásamt bílsk. Frábært útsýni. Atvinnuhúsnæði við Ártúnshöfða, Álfhólsveg, Hafnarbraut og Smiðjuveg. KJÖRBÝLI FASTEIG N ASALA Nýbýlaveg 14, 3. hæð. Sölum.: Smárl Qunnlaugsson. Rafn H. Skúlason, lögfr. sem út komu fyrir síðustu jól. Enn hafa þau átta félög, sem sendu merki á þennan markað í fyrra, haldið áfram útgáfu sinni. Hefur þess vegna ekki gætt frek- ari samdráttar á þessum vett- vangi. Eins og venja hefur verið, er merkjunum raðað hér eftir aldri félaganna. Thorvaldsensfélagið verður þá fyrst, en síðan kemur Kvenfélagið Framtíðin á Akur- eyri. Eru þessi félög langelzt á þessu sviði. Lionsklúbbur Siglu- fjarðar kemur þar á eftir og síðan þessi félög í röð: Rotaryklúbbur Hafnarfjarðar, Oddfellow-reglan, Rotaryklúbbur Kópavogs og Li- onsklúbburinn Þór, sem rekur Tjaldanesheimilið. Fyrir nokkrum árum hóf Lionsklúbburinn Bjarmi í V-Húnavatnssýslu að gefa út líknarmerki og sótti myndefni sitt til kirkna í sýslunni. Að þessu sinni gaf klúbburinn út örk með myndum allra kirknanna, einnig þeirra, sem áður voru komnar á merki. Mun þetta hafa verið gert af því að klúbburinn hættir síðan útgáfu líknarmerkja, að því er ég hef fregnað. Frímerki 1987 Frímerki Jón Aðalsteinn Jónsson Orfáum vikum fyrir jól sendi Póst- og símamálastofnunin loks út tilkynningu um þau frímerki, sem hún hyggst gefa út á þessu ári. Því miður er enn of mikill seinagangur hjá henni í þessum efnum og í reynd allt of mikill. Þessi útgáfuáætlun lá sem sé til- búin svo snemma á liðnu ári, að þessi dráttur er óveijandi. Von- andi taka starfsmenn póststjórn- arinnar hér smám saman upp önnur og skynsamlegri vinnu- brögð en tíðkazt hafa of lengi. Ég hef oft gagnrýnt þetta sein- læti póststjómarinnar í þáttum mínum, en það virðist við ramman reip að draga, þar sem íslenzka póststjómin er. Er lítt skiljanlegt, að hún skuli ekki koma hér til móts við réttmætar kröfur safn- ara og annarra viðskiptavina sinna, því að þetta veldur margs konar óhagræði. En nú liggur sem sagt áætlunin fyrir. Enda þótt hún hafi birzt í blöðum fyrir jól, er sjálfsagt að taka hana hér upp orðrétta. Tekin hefur verið ákvörðun um eftirtaldar frímerkjaútgáfur: 1. Frímerki í einu verðgildi, 50 krónur, í tilefni þess, að 24. mars 1987 verða 300 ár liðin frá því gefin var út tilskipun um að vera skyldi verslunar- staður í Olafsvík. Utgáfudagur 24. mars 1987. 2. Frímerki í einu verðgildi í til- efni af opnun nýrrar flugstöðv- ar á Keflavíkurflugvelli. Útgáfudagur ekki ákveðinn. 3. Evrópufrímerki í tveimur verð- gildum. Hið sameiginlega þema þeirra er að þessu sinni nútímalist með sérstakri áherslu á byggingum. Mynd- efni íslensku Evrópufrímerkj- anna er sótt í glerlistaverk, glugga eftir listamanninn Leif Breiðfjörð, sem er í Fossvog- skapellu í Reykjavík. Útgáfu- dagur 4. maí 1987. 4. Frímerki helgað íslenskri tungu og málvemd með mynd af Rasmusi Kristjáni Rask, 1787—1832. Útgáfudagur 10. júní 1987. 5. Frímerki með íslenskum fugl- um, samtals fjögur verðgildi, skógarþröstur, brandugla, Þannig hljóðar tilkynning póst- stjómarinnar, og nú er vonandi, að tilkynning um hveija útgáfu komi út með meiri fyrirvara en oft hefur verið raunin á á liðnum árum. Jóla- og líknar- merki 1987 Enn sem fyrr hefur Bolli Dav- íðsson í Frímerkjahúsinu sent þættinum til birtingar eintök af þeim jóla- og líknarfrímerkjum,' tjaldur, stokkönd. Útgáfudag- ur 16. september 1987. 6. Frímerki í einu verðgildi helgað tannvernd. Útgáfudag- ur 9. október 1987. 7. Smáörk (blokk) á degi frímerk- isins 9. október 1987. 8. Jólafrímerki í tveimur verð- gildum. Þau teikna að þessu sinni Þórður Hall. Útgáfudag- ur 11. nóvember 1987. Auk þess er í undirbúningi að gefa út í hefti frímerki með hinum fjórum íslensku landvættum að myndefni. VIÐ BJÓÐUM YKKUR VELKOMIN A Frumsýning 16.-17. janúar nk. " i émftm niiii—f Þórskabarett allar helgar Borðapantanir hjá veitingastjóra í síma 23335 Stórkostleg skemmtun og veisla sem munað verður eftir Stórkostlegur þríréttaður kvöldverður, meiri- háttar kabarettskemmtun með þátttöku margra af okkar þekktustu skemmtikröftum svo sem: Ragnar Bjarnason, Ómar Ragnarsson, Þuríður Sigurðardóttir, Hermann Gunnarsson auk hins frábæra Tommy Hunt, sem er lykillinn að ógley- manlegri kvöldstund. ★ Hinn frábæri söngvari Tommy Hunt skemmtir ★ Raggi Bjarna og Þuríður Sigurð- ardóttir syngja nokkur lög ★ Ómar Ragnarsson aldrei betri en nú ★ Hemmi Gunn mætir til leiks Santos-sexettinn leikur Brautarholti 20, símar 23333, 23334, 23335
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.