Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 25 Þegar um líf erað tefla geta gæði björgunar- búningsins skipt sköpum Á síöustu árum hefur margoft komið fram að öryggismál íslenska kaup- og fiskiskipaflotans eru í miklum ólestri. Það hefur kostað miklar fórnir sem oft hefðu ekki þurft að vera. Þurrir björgunarbúningar stuðla að minnkun þessarra fórna. í 0°C köldum sjó, þarsem meðalmanni eru gefnar í mesta lagi 15 mínútur, getur maður í vönduðum galla hafst við í að minnsta kosti 6 klst. Þegar mínútur skilja á milli lífs og dauða er það langur tími. Við sl íkar aðstæður er fátt annað en gæði flotgallans sem I íf manna er bundið við. Landssamband Hjálparsveita Skáta, sem þekkir mikilvægi góðs búnaðar, býður nú þurra flotgalla frá Dunlop Marine Safety Ltd. í Englandi, einu af leiðandi fyrirtækjum á heimsmarkaði í framleiðslu öryggis- og björgunarbúnaðar. Dunlop Boss 15 s björgunarbúningurinn er framleiddur samkvæmt alþjóðasamþykkt um öryggi mannslífa-SOLAS 74. í Noregi, þar sem öryggiskröfur eru með þeim ströngustu í heimi, hefur hann mikið verið notaður á far- og fiskiskipum jafnt sem á olíuborpöllum. Gæði Dunlop Boss björgunarbúningsins eru óumdeilanleg. í nauð gætu þau haft úrslitaáhrif. • Fyrir óvana tekur minna en 60 sek. að klæða sig í búninginn. •Ein stærð passar á alla. •Ytra byrði úr slitsterku og léttu gerfiefni. •Einangrunarfóðrun með flotholtum, stilltum þannig að andlit stendur alltaf uppúrsjó. •Fulleinangraðir hanskar. •Áfastar skóhlífar með góðu gripi. • Stillanleg festa við ökkla. •Teygjanlegur i mitti. • Belti til hífingar upp úr sjó með krækju og O-hring. • Lína með krækju til að festa við aðra búninga. • Flauta á línu í vasa. • Endurskinsmerki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.