Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 55
55 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 Lækningastofa Domus Medica Breyttur viðtalstími: Viðtalstími verður alla virka daga milli kl. 9—12 og fimmtudaga milli kl. 16 og 18. Viðtals- og vitjanabeiðnir daglega milli kl. 9 og 17 í síma 13774. Dr. med. Frosti Sigurjónsson. Aimennar heimilislækningar. Golfhermir, ný önn 5. jan.—7. maí 1987 ★ Fáeinir fastir tímar lausir. ★ Boðið er nú upp á fasta tíma aðra hvora viku. ★ Lækkað verð um helgar. Nánari upplýsingar gefur Jón Hjaltason í síma 621599. Sporthúsið Öskjuhlíð Gekk í veg fyrir bíl EKIÐ var á fullorðinn mann á mótum Hringbrautar og Hofs- vallagötu á föstudag. Maðurinn slasaðist töluvert, en er ekki í lífshættu. Slysið varð um kl. 14. Bíl var ekið á móti grænu ljósi austur eftir Hringbrautinni. Maðurinn gekk út á götuna í veg fyrir bílinn og snögg- hemlaði ökumaðurinn. Maðurinn fór þá lengra út á götuna og varð fyrir öðrum bíl sem var ekið fram úr hinum kyrrstæða. Hann skarst töluvert og beinbrotnaði, en er ekki í lífshættu. Ungir fram- sóknarmenn: Brugðið verði fæti fyrir Sverri í ÁLYKTUN sem Framkvæmda- stjórn Sambands ungra framsókn- armanna sendi frá sér nýverið, eru formaður og forystumenn flokks- ins hvattir til þess að standa heils hugar að baki Finns Ingólfssonar í viðleitni hans við að bregða fæti fyrir Sverri Hermannson mennta- málaráðherra í gönuhlaupi hans varðandi málefni Iánasjóðsins, eins ogjjað er orðað í ályktununni. Alyktunin er að öðru leyti á þann veg að Framkvæmdastjóm SUF lýsir yfir fullum stuðningi við þær hug- myndir til lausnar lánasjóðsmálir.a, sem fram koma í frumvarpsdrögum Finns Ingólfssonar. Framkvæmda- stjómin telur að í drögunum sé staðinn vörður um stefnu Framsóknarflokks- ins varðandi LÍN, enda sé þar ekki gert ráð fyrir vöxtum á námslán eða lántökugjaldi. Framkvæmdastjómin hvetur námsmannahreyfingamar til að standa vörð um þau markmið, sem sett voru með lögunum frá 1982. Full- um stuðningi SUF er heitið við námsmannahreyfingamar. Morgunblaðið/Július Fullorðinn maður slasaðist töluvert þegar ekið var á hann á Hring- braut í gær, en hann mun ekki vera í lífshættu. ISLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Við kynnum garndeildina okk ar og veitum 15% afslátt af: Lopa og bandi ogjurtalit- uðu bandi fyrir útsaum og vefnað, íslenskum munstrum og efnum fyrir útsaum, vefnaðargarni og vefnaðaráhöldum, bóm- ullarprjónagarni o.fl. o.fl. Kynningin stendur fra 12. janúartil 25. janúar. Islenzkur heimilisiðnadur Hafnarstræti 3, sími 11785. garndeild, 2. hæð. Golf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.