Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 11.01.1987, Qupperneq 55
55 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 Lækningastofa Domus Medica Breyttur viðtalstími: Viðtalstími verður alla virka daga milli kl. 9—12 og fimmtudaga milli kl. 16 og 18. Viðtals- og vitjanabeiðnir daglega milli kl. 9 og 17 í síma 13774. Dr. med. Frosti Sigurjónsson. Aimennar heimilislækningar. Golfhermir, ný önn 5. jan.—7. maí 1987 ★ Fáeinir fastir tímar lausir. ★ Boðið er nú upp á fasta tíma aðra hvora viku. ★ Lækkað verð um helgar. Nánari upplýsingar gefur Jón Hjaltason í síma 621599. Sporthúsið Öskjuhlíð Gekk í veg fyrir bíl EKIÐ var á fullorðinn mann á mótum Hringbrautar og Hofs- vallagötu á föstudag. Maðurinn slasaðist töluvert, en er ekki í lífshættu. Slysið varð um kl. 14. Bíl var ekið á móti grænu ljósi austur eftir Hringbrautinni. Maðurinn gekk út á götuna í veg fyrir bílinn og snögg- hemlaði ökumaðurinn. Maðurinn fór þá lengra út á götuna og varð fyrir öðrum bíl sem var ekið fram úr hinum kyrrstæða. Hann skarst töluvert og beinbrotnaði, en er ekki í lífshættu. Ungir fram- sóknarmenn: Brugðið verði fæti fyrir Sverri í ÁLYKTUN sem Framkvæmda- stjórn Sambands ungra framsókn- armanna sendi frá sér nýverið, eru formaður og forystumenn flokks- ins hvattir til þess að standa heils hugar að baki Finns Ingólfssonar í viðleitni hans við að bregða fæti fyrir Sverri Hermannson mennta- málaráðherra í gönuhlaupi hans varðandi málefni Iánasjóðsins, eins ogjjað er orðað í ályktununni. Alyktunin er að öðru leyti á þann veg að Framkvæmdastjóm SUF lýsir yfir fullum stuðningi við þær hug- myndir til lausnar lánasjóðsmálir.a, sem fram koma í frumvarpsdrögum Finns Ingólfssonar. Framkvæmda- stjómin telur að í drögunum sé staðinn vörður um stefnu Framsóknarflokks- ins varðandi LÍN, enda sé þar ekki gert ráð fyrir vöxtum á námslán eða lántökugjaldi. Framkvæmdastjómin hvetur námsmannahreyfingamar til að standa vörð um þau markmið, sem sett voru með lögunum frá 1982. Full- um stuðningi SUF er heitið við námsmannahreyfingamar. Morgunblaðið/Július Fullorðinn maður slasaðist töluvert þegar ekið var á hann á Hring- braut í gær, en hann mun ekki vera í lífshættu. ISLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR Við kynnum garndeildina okk ar og veitum 15% afslátt af: Lopa og bandi ogjurtalit- uðu bandi fyrir útsaum og vefnað, íslenskum munstrum og efnum fyrir útsaum, vefnaðargarni og vefnaðaráhöldum, bóm- ullarprjónagarni o.fl. o.fl. Kynningin stendur fra 12. janúartil 25. janúar. Islenzkur heimilisiðnadur Hafnarstræti 3, sími 11785. garndeild, 2. hæð. Golf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.