Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö: I eldlínunni Mánudagurinn, 12. j anúar ■■ Strax eftir frétt- 55 ir Stöðvar tvö á mánudag hefur göngu sína nýr þáttur í umsjá Jóns Óttars Ragn- arssonar. Hann ber nafnið „I eldlínunni" og verður í honum ijallað um ágrein- ingsmál líðandi stundar, viðtöl við fólk, sem tengjast þeim, sem og annað áhuga- vert fólk. I þessum fyrsta þætti mun Jón Óttar fjalla um hina nýju fjölmiðlabylt- ingu, sem orðið hefur á íslandi eftir að útvarps- og sjónvarpsrekstur var gef- inn fijáls hér á landi. Til þess að ræða þessi mál af skynsamlegu viti hefur Jón m.a. fengið til sín þá Einar Sigurðsson, útvarpsstjóra Bylgjunnar, Ingva Hrafn Jónsson, fréttastjóra ríkissjónvarps- Bylgjan: Hemmi í helgarstuði Það er hægt að sjá Ingva Hrafn víðar en í frétt- atíma ríkissjónvarpsins. T.a.m. i þætti Jóns Ottars á mánudagskvöld, „í eldlínunni". ins, og Kjartan Gunnars- son. formann útvarpsrétt- amefndar. ■I Enn sem fyrr 00 verður Hemmi Gunn í helgar- stuði á Bylgjunni í dag. Hjá honum verður gesta- gangur og verða það þeir Steingrímur Sigurðsson, listmálari, og Sigurdór Sig- urdórsson, blaðamaður, sem heimsækja hann í þetta sinn, en Sigurdór er e.t.v. betur þekktur sem „S.dór“, blaðamaður á DV, en hann varð sjálfur frétta- matur fyrir nokkru þegar hann skrifaði frétt um að sérstakir „leynisamningar" stæðu yfir milli VSI og ASÍ, og varð nokkur úlfa- þytur vegna þeirrar fréttar. „Ég hef hugsað mér að snúa upp betri hliðinni á þessum ágætu mönnum. Ég veit að þeir hafa frá » Hermann Gunnarsson. mörgu skemmtilegu að segja. Inn á milli verður svo tónlist, spaug, grín, glens og gaman, auk glettna ýmis konar“, sagði Her- mann Gunnarsson að lokum. ÚTVARP SUNNUDAGUR 11. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. „Jóla- óratorian" eftir Johann Sebastian Bach. (5. og 6. hlutí.) Drengjakór Dómkirkj- unnar í Regensburg syngur með Kammersveitinni í St. Emmeram; Hanns-Martin Schneidt stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Sjö, níu, þrettán — um þjóðtrú og þjóðlíf. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú (slendinga nú á tímum. Hann er í um- sjá Ólafs Ragnarssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur undir stjórn organ- istans, Marteins H. Friðriks- sonar. (Messan var hljóðrit- uð 9. nóvember sl. á Tónlistardögum kirkjunnar). Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Þegar skyldurækin dótt- ir fer að heiman. Þáttur um franska rithöfundinn Sim- one de Beauvoir. Umsjón: Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. 14.30 Miðdegistónleikar 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 17.00 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Filharmóniusveitin í Vinarborg leikur. Einleikari og stjórnandi: Leonard Bernstein. a. Píanókonsert nr. 15 í B- dúr K. 450. b. Sinfónía nr. 36 ( C-dúr K. 425. 18.00 Skáld vikunnar. Snorri Hjartarson. Sveinn Einars- son sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Er kreppa i opinberum fjölmiðlum? Stefán Jón Haf- stein flytur erindi. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 11.janúar 15.15 Áskorendamótið i sundi 17.10 Litaskyn mannsins (Horizon; Colourful Noti- ons.) Bresk heimildamynd um nýjar og forvitnilegar kenningar varðandi litaskyn manna. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 18.00 Stundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Álagakastalinn (The Enchanted Castle) — 4. þáttur. Breskur mynda- flokkur i sex þáttum geröur eftir samnefndri bók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 18.55 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Á framabraut (Fame) — Sjötti þáttur. Bandariskur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla i New York. Þýö- andi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrá næstu viku í þessum vikulega þætti veröur kynnt það sem hæst ber i dagskrá útvarps og sjónvarps. 20.50 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Umsjónarmenn Guðný Ragnarsdóttir og Matthías Viöar Sæmunds- son. 21.30 i faðmi fjallanna (Heart of the High Country.) Þriðji þáttur. Nýsjálenskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum um innflytjendur um aldamótin. Aöalhlut- verk; Valerie Gogan, Kenneth Cranham og John Howard. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.25 Svipmyndir frá 200 ára afmælishátíö Reykjavíkur — Fyrri hluti. Þann 18. ágúst síðastliöinn flutti Sinfóníu- hljómsveit íslands Minni Ingólfs. Þá frumsýndi Leik- félag Reykjavíkur leikrit Kjartans Ragnarssonar um Skúla fógeta. f þættinum verða sýndar svipmyndir frá tónleikum hljómsveitar Gunnars Þórðarsonar og ýmissa söngvara. 23.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 12. janúar 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur þáttur frá 7. janúar. 18.50 fþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Steinaldarmennirnir (The Flintstones) — Fimm- tándi þáttur. Teiknimynda- flokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Keppikefliö (The Challenge) — Loka- þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokkur um undirbún- ing og keppni um Ameríku- bikarinn fyrir siglingar árið 1983. Aöalhlutverk: John Wood, John Dietrich, John Clayton, Nicholas Hamm- ond og Tim Pigott-Smith. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.25 Fullveöja (Voksen) — Danskt sjón- varpsleikrit eftir Christian Kampmann. Leikstjóri Gert Fredholm. Aðalhlutverk: Carl Qvist Möller, Lane Lind og Claus Strandberg. Menntaskólapiltur tekur það í sig að hverfa frá námi rétt fyrir stúdentspróf og veldur þessi ákvörðun miklu uppnámi á heimili hans. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.25 Svipmyndir frá 200 ára afmælishátíð Reykjavíkur — Síðari hluti Valin atriði af rokktónleikum og djasstónleikum 19. og 20. ágúst viö Arnarhól. Maríanna Friðjónsdóttir tók saman. 23.30 Fréttir i dagskráriok SUNNUDAGUR 11. janúar 14.30 fþróttir. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 17.20 Morgunverðarklúbbur- inn (The Brekfast Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Judd Nelson, Emilio Estevez, Molly Ring- wald, Athony Michael Hall, Ally Sheedy og Paul Glea- son í aðalhlutverkum. Fimm táningar eru lokaðir inni á skólabókasafni heilan laug- ardag í refsingarskyni. Klukkan sjö áttu þau ekkert sameiginlegt nema þögn- ina, en klukkan 4 um nóttina voru þau orðnirtrúnaðarvin- ir. Meðal kunningjanna var litið á þau sem gáfuljós, sportídíót, geðtilfelli, prins- essu og glæpón, en þau kölluðu sig morgunverðar- klúbbinn. John Huges er leikstjóri og höfundur hand- rits. 19.00 Teiknimynd. Glæfra- músin (Dangermouse) 19.30 Fréttir. 19.55 Cagney og Lacey. Bandariskur myndaflokkur um tvær lögreglukonur í New York með Sharon Gless og Tyne Daly i aöal- hlutverkum. 20.40 Los Angeles Jazz. 1. þáttur. Þættir þessir, sem eru fjórir, eru teknir upp í elsta jazzklúbbi í Banda- ríkjunum (Lighthouse Cafe, Hermosa Beach) og þar koma fram hinir bestu í jazz- tónlistinni í dag. 21.15 Byltingarsinnar (The Rebels). Bandarísk kvik- mynd frá 1979 með Don Johnson, Doug McClure, Richard Basehart, Robert Vaughn og fleiri í aðalhlut- verkum. Mynd þessi fjallar um bandarísku byltinguna og hverjir voru upphafs- menn hennar. 00.16 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. janúar 17.00 Mannaveiðar (The Hunter). Siðasta mynd Steve McQueen í einu eftir- minnilegasta hlutverki sem hann hefur leikið. Mynd þessi er byggð á sannri sögu um Ralph „Papa" Thorson, nútíma leigumorð- ingja. Dirfskuverkum Thor- sons er fylgt eftir þegar hann veitir eftirför fjölda manna á flótta undan lög- reglunni. 18.40 Myndrokk. Breski vin- sældalistinn. Stjórnandi er Simon Potter. 19.00 Teiknimynd. Mikki Mús og Andrés önd. 19.30 Fréttir. 19.55 I Eldlínunni. Nýr þáttur um ágreiningsmál líöandi stundar og viðtöl við áhuga- vert fólk. I þessum fyrsta þætti veröur fjallað um fjöl- miðlabyltinguna og rætt við Ingva Hrafn Jónsson frétta- stjóra RUV, Einar Sigurðs- son frá Bylgjunni og Kjartan Gunnarsson formann út- varpsréttarnefndar og fleiri. Umsjónarmaður er Jón Ótt- ar Ragnarsson. 20.40 Magnum P.l. Banda- riskur myndaflokkur með Tom Selleck í aðalhlutverki. 21.20 í Ljósaskiptunum (Twi- light Zone). Víðfrægur sjónvarpsþáttur. Draumór- ar, leyndardómar, vísinda- skáldskapur og hið yfirnátt- úrulega er viðfangsefni þessara þátta. 22.10 Flugslys 77 (Airport 77). Bandarísk kvikmynd frá 1976 með Jack Lemmon og James Stewart í aðal- hlutverkum. Flugvél full af farþegum lendir í sjónum í hinum fræga Bermuda- þríhyrningi. Fyrir tilviljun helst skrokkur vélarinnar heill. Þeir sem lifa af eiga litlar birgðir af súrefni og veröa að bjarga sér á eigin spýtur því sambandslaust er við umheiminn. 00.00 Dagskrárlok. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Noröurlandarásin. Frá finnska útvarpinu. a. „Maa" (Jörðin) eftir Olli Kortekangas við texta úr Kalevala-kvæðabálknum, Jóhannesarguðspjalli og eft- ir Walt Whitman. Tapiola- kórinn, einsöngvarar og les- arar flytja; Erkki Pohjola stjórnar. b. Prelúdía og sicilienne eft- ir Harry Wessman. Tapiola- tríóið flytur. c. „Conte pour piano" eftir Jouni Kaipainen. Tuija Hakk- ila leikur á pianó. d. Ariur úr óperunni „Puna- inen viiva" (Rauða strikið) eftir Aulis Sallinen. Ritva Auvinen og Tapani Valtasa- ari syngja með Sinfóníu- hljómsveit finnska útvarps- ins; Ari Angervo stjórnar. e. Kaflar úr „Svampar pá hermeneutisk vis" eftir Mikki Heiniö. Lisa Ruoho leikur á flautu og Pekka Vesanen á gitar. f. „Lichtbogen” fyrir níu hljóðfæri eftir Kaija Saariaho. Avanti Ensamble leikur; Esa Pekka Salonen stjórnar. Kynnir: Niki Vaskola. Um- sjón: Sigurður Einarsson. 23.20 Vatnsfjörður við Djúp. Fyrri þáttur í umsjá Höskuld- ar Skagfjörð. M.a. rætt við staöarprest, séra BaldurVil- helmsson, og Guðjón Guömundsson frá Bæ í Steingrímsfirði. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Valur flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru Jesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra" eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les (6). 9.20 Morguntrimm — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri talar um landbúnaðinn á liönu ári. Síðari hluti. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Aðalborin skepna, um síldveiðar á siðustu öld. Umsjón: Jón Ólafur (sberg. Lesari: Hulda Sigtryggs- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Ant- onsson les þýðingu sína (7). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanókonsertar Moz- arts. Annar hluti. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Bjarnason fræðslu- stjóri á Vestfjörðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Islenskir tónmennta- þættir. Kirkjusöngur eftir siöaskipti. Dr. Hallgrímur Helgason flytur fimmta er- indi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Rif úr mannsins siðu. Umsjön: Margrét Oddsdótt- ir og Sigríður Árnadóttir. (Áður útvarpað haustið 1985). 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói sl. fimmtudags- kvöld. Síöari hluti. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Sinfónía nr. 2 eftir Alexand- er Borodin. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.40 Fjórir söngvar fyrir kvennaraddir, tvö horn og hörpu op. 17 eftir Johannes Brahms. Gáchinger-kórinn syngur, Heinz Lohan og Karl Ludwig leika á horn og Charlotte Cassedanne á hörpu; Helmut Rilling stjórn- ar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.