Morgunblaðið - 11.01.1987, Page 6

Morgunblaðið - 11.01.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö: I eldlínunni Mánudagurinn, 12. j anúar ■■ Strax eftir frétt- 55 ir Stöðvar tvö á mánudag hefur göngu sína nýr þáttur í umsjá Jóns Óttars Ragn- arssonar. Hann ber nafnið „I eldlínunni" og verður í honum ijallað um ágrein- ingsmál líðandi stundar, viðtöl við fólk, sem tengjast þeim, sem og annað áhuga- vert fólk. I þessum fyrsta þætti mun Jón Óttar fjalla um hina nýju fjölmiðlabylt- ingu, sem orðið hefur á íslandi eftir að útvarps- og sjónvarpsrekstur var gef- inn fijáls hér á landi. Til þess að ræða þessi mál af skynsamlegu viti hefur Jón m.a. fengið til sín þá Einar Sigurðsson, útvarpsstjóra Bylgjunnar, Ingva Hrafn Jónsson, fréttastjóra ríkissjónvarps- Bylgjan: Hemmi í helgarstuði Það er hægt að sjá Ingva Hrafn víðar en í frétt- atíma ríkissjónvarpsins. T.a.m. i þætti Jóns Ottars á mánudagskvöld, „í eldlínunni". ins, og Kjartan Gunnars- son. formann útvarpsrétt- amefndar. ■I Enn sem fyrr 00 verður Hemmi Gunn í helgar- stuði á Bylgjunni í dag. Hjá honum verður gesta- gangur og verða það þeir Steingrímur Sigurðsson, listmálari, og Sigurdór Sig- urdórsson, blaðamaður, sem heimsækja hann í þetta sinn, en Sigurdór er e.t.v. betur þekktur sem „S.dór“, blaðamaður á DV, en hann varð sjálfur frétta- matur fyrir nokkru þegar hann skrifaði frétt um að sérstakir „leynisamningar" stæðu yfir milli VSI og ASÍ, og varð nokkur úlfa- þytur vegna þeirrar fréttar. „Ég hef hugsað mér að snúa upp betri hliðinni á þessum ágætu mönnum. Ég veit að þeir hafa frá » Hermann Gunnarsson. mörgu skemmtilegu að segja. Inn á milli verður svo tónlist, spaug, grín, glens og gaman, auk glettna ýmis konar“, sagði Her- mann Gunnarsson að lokum. ÚTVARP SUNNUDAGUR 11. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. „Jóla- óratorian" eftir Johann Sebastian Bach. (5. og 6. hlutí.) Drengjakór Dómkirkj- unnar í Regensburg syngur með Kammersveitinni í St. Emmeram; Hanns-Martin Schneidt stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.25 Sjö, níu, þrettán — um þjóðtrú og þjóðlíf. Þáttur um þjóðtrú og hjátrú (slendinga nú á tímum. Hann er í um- sjá Ólafs Ragnarssonar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur undir stjórn organ- istans, Marteins H. Friðriks- sonar. (Messan var hljóðrit- uð 9. nóvember sl. á Tónlistardögum kirkjunnar). Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Þegar skyldurækin dótt- ir fer að heiman. Þáttur um franska rithöfundinn Sim- one de Beauvoir. Umsjón: Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. 14.30 Miðdegistónleikar 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 17.00 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Filharmóniusveitin í Vinarborg leikur. Einleikari og stjórnandi: Leonard Bernstein. a. Píanókonsert nr. 15 í B- dúr K. 450. b. Sinfónía nr. 36 ( C-dúr K. 425. 18.00 Skáld vikunnar. Snorri Hjartarson. Sveinn Einars- son sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Er kreppa i opinberum fjölmiðlum? Stefán Jón Haf- stein flytur erindi. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 11.janúar 15.15 Áskorendamótið i sundi 17.10 Litaskyn mannsins (Horizon; Colourful Noti- ons.) Bresk heimildamynd um nýjar og forvitnilegar kenningar varðandi litaskyn manna. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 18.00 Stundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Álagakastalinn (The Enchanted Castle) — 4. þáttur. Breskur mynda- flokkur i sex þáttum geröur eftir samnefndri bók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 18.55 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Á framabraut (Fame) — Sjötti þáttur. Bandariskur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla i New York. Þýö- andi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Dagskrá næstu viku í þessum vikulega þætti veröur kynnt það sem hæst ber i dagskrá útvarps og sjónvarps. 20.50 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Umsjónarmenn Guðný Ragnarsdóttir og Matthías Viöar Sæmunds- son. 21.30 i faðmi fjallanna (Heart of the High Country.) Þriðji þáttur. Nýsjálenskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum um innflytjendur um aldamótin. Aöalhlut- verk; Valerie Gogan, Kenneth Cranham og John Howard. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.25 Svipmyndir frá 200 ára afmælishátíö Reykjavíkur — Fyrri hluti. Þann 18. ágúst síðastliöinn flutti Sinfóníu- hljómsveit íslands Minni Ingólfs. Þá frumsýndi Leik- félag Reykjavíkur leikrit Kjartans Ragnarssonar um Skúla fógeta. f þættinum verða sýndar svipmyndir frá tónleikum hljómsveitar Gunnars Þórðarsonar og ýmissa söngvara. 23.30 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 12. janúar 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur þáttur frá 7. janúar. 18.50 fþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Steinaldarmennirnir (The Flintstones) — Fimm- tándi þáttur. Teiknimynda- flokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Keppikefliö (The Challenge) — Loka- þáttur. Nýr bresk-ástralskur myndaflokkur um undirbún- ing og keppni um Ameríku- bikarinn fyrir siglingar árið 1983. Aöalhlutverk: John Wood, John Dietrich, John Clayton, Nicholas Hamm- ond og Tim Pigott-Smith. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.25 Fullveöja (Voksen) — Danskt sjón- varpsleikrit eftir Christian Kampmann. Leikstjóri Gert Fredholm. Aðalhlutverk: Carl Qvist Möller, Lane Lind og Claus Strandberg. Menntaskólapiltur tekur það í sig að hverfa frá námi rétt fyrir stúdentspróf og veldur þessi ákvörðun miklu uppnámi á heimili hans. Þýðandi Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.25 Svipmyndir frá 200 ára afmælishátíð Reykjavíkur — Síðari hluti Valin atriði af rokktónleikum og djasstónleikum 19. og 20. ágúst viö Arnarhól. Maríanna Friðjónsdóttir tók saman. 23.30 Fréttir i dagskráriok SUNNUDAGUR 11. janúar 14.30 fþróttir. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 17.20 Morgunverðarklúbbur- inn (The Brekfast Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Judd Nelson, Emilio Estevez, Molly Ring- wald, Athony Michael Hall, Ally Sheedy og Paul Glea- son í aðalhlutverkum. Fimm táningar eru lokaðir inni á skólabókasafni heilan laug- ardag í refsingarskyni. Klukkan sjö áttu þau ekkert sameiginlegt nema þögn- ina, en klukkan 4 um nóttina voru þau orðnirtrúnaðarvin- ir. Meðal kunningjanna var litið á þau sem gáfuljós, sportídíót, geðtilfelli, prins- essu og glæpón, en þau kölluðu sig morgunverðar- klúbbinn. John Huges er leikstjóri og höfundur hand- rits. 19.00 Teiknimynd. Glæfra- músin (Dangermouse) 19.30 Fréttir. 19.55 Cagney og Lacey. Bandariskur myndaflokkur um tvær lögreglukonur í New York með Sharon Gless og Tyne Daly i aöal- hlutverkum. 20.40 Los Angeles Jazz. 1. þáttur. Þættir þessir, sem eru fjórir, eru teknir upp í elsta jazzklúbbi í Banda- ríkjunum (Lighthouse Cafe, Hermosa Beach) og þar koma fram hinir bestu í jazz- tónlistinni í dag. 21.15 Byltingarsinnar (The Rebels). Bandarísk kvik- mynd frá 1979 með Don Johnson, Doug McClure, Richard Basehart, Robert Vaughn og fleiri í aðalhlut- verkum. Mynd þessi fjallar um bandarísku byltinguna og hverjir voru upphafs- menn hennar. 00.16 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. janúar 17.00 Mannaveiðar (The Hunter). Siðasta mynd Steve McQueen í einu eftir- minnilegasta hlutverki sem hann hefur leikið. Mynd þessi er byggð á sannri sögu um Ralph „Papa" Thorson, nútíma leigumorð- ingja. Dirfskuverkum Thor- sons er fylgt eftir þegar hann veitir eftirför fjölda manna á flótta undan lög- reglunni. 18.40 Myndrokk. Breski vin- sældalistinn. Stjórnandi er Simon Potter. 19.00 Teiknimynd. Mikki Mús og Andrés önd. 19.30 Fréttir. 19.55 I Eldlínunni. Nýr þáttur um ágreiningsmál líöandi stundar og viðtöl við áhuga- vert fólk. I þessum fyrsta þætti veröur fjallað um fjöl- miðlabyltinguna og rætt við Ingva Hrafn Jónsson frétta- stjóra RUV, Einar Sigurðs- son frá Bylgjunni og Kjartan Gunnarsson formann út- varpsréttarnefndar og fleiri. Umsjónarmaður er Jón Ótt- ar Ragnarsson. 20.40 Magnum P.l. Banda- riskur myndaflokkur með Tom Selleck í aðalhlutverki. 21.20 í Ljósaskiptunum (Twi- light Zone). Víðfrægur sjónvarpsþáttur. Draumór- ar, leyndardómar, vísinda- skáldskapur og hið yfirnátt- úrulega er viðfangsefni þessara þátta. 22.10 Flugslys 77 (Airport 77). Bandarísk kvikmynd frá 1976 með Jack Lemmon og James Stewart í aðal- hlutverkum. Flugvél full af farþegum lendir í sjónum í hinum fræga Bermuda- þríhyrningi. Fyrir tilviljun helst skrokkur vélarinnar heill. Þeir sem lifa af eiga litlar birgðir af súrefni og veröa að bjarga sér á eigin spýtur því sambandslaust er við umheiminn. 00.00 Dagskrárlok. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Noröurlandarásin. Frá finnska útvarpinu. a. „Maa" (Jörðin) eftir Olli Kortekangas við texta úr Kalevala-kvæðabálknum, Jóhannesarguðspjalli og eft- ir Walt Whitman. Tapiola- kórinn, einsöngvarar og les- arar flytja; Erkki Pohjola stjórnar. b. Prelúdía og sicilienne eft- ir Harry Wessman. Tapiola- tríóið flytur. c. „Conte pour piano" eftir Jouni Kaipainen. Tuija Hakk- ila leikur á pianó. d. Ariur úr óperunni „Puna- inen viiva" (Rauða strikið) eftir Aulis Sallinen. Ritva Auvinen og Tapani Valtasa- ari syngja með Sinfóníu- hljómsveit finnska útvarps- ins; Ari Angervo stjórnar. e. Kaflar úr „Svampar pá hermeneutisk vis" eftir Mikki Heiniö. Lisa Ruoho leikur á flautu og Pekka Vesanen á gitar. f. „Lichtbogen” fyrir níu hljóðfæri eftir Kaija Saariaho. Avanti Ensamble leikur; Esa Pekka Salonen stjórnar. Kynnir: Niki Vaskola. Um- sjón: Sigurður Einarsson. 23.20 Vatnsfjörður við Djúp. Fyrri þáttur í umsjá Höskuld- ar Skagfjörð. M.a. rætt við staöarprest, séra BaldurVil- helmsson, og Guðjón Guömundsson frá Bæ í Steingrímsfirði. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum. Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingvasonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Valur flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru Jesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra" eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les (6). 9.20 Morguntrimm — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri talar um landbúnaðinn á liönu ári. Síðari hluti. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóðunni — Aðalborin skepna, um síldveiðar á siðustu öld. Umsjón: Jón Ólafur (sberg. Lesari: Hulda Sigtryggs- dóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Ant- onsson les þýðingu sína (7). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanókonsertar Moz- arts. Annar hluti. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Bjarnason fræðslu- stjóri á Vestfjörðum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Islenskir tónmennta- þættir. Kirkjusöngur eftir siöaskipti. Dr. Hallgrímur Helgason flytur fimmta er- indi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Rif úr mannsins siðu. Umsjön: Margrét Oddsdótt- ir og Sigríður Árnadóttir. (Áður útvarpað haustið 1985). 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói sl. fimmtudags- kvöld. Síöari hluti. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Sinfónía nr. 2 eftir Alexand- er Borodin. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.40 Fjórir söngvar fyrir kvennaraddir, tvö horn og hörpu op. 17 eftir Johannes Brahms. Gáchinger-kórinn syngur, Heinz Lohan og Karl Ludwig leika á horn og Charlotte Cassedanne á hörpu; Helmut Rilling stjórn- ar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.