Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.01.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 25 Þegar um líf erað tefla geta gæði björgunar- búningsins skipt sköpum Á síöustu árum hefur margoft komið fram að öryggismál íslenska kaup- og fiskiskipaflotans eru í miklum ólestri. Það hefur kostað miklar fórnir sem oft hefðu ekki þurft að vera. Þurrir björgunarbúningar stuðla að minnkun þessarra fórna. í 0°C köldum sjó, þarsem meðalmanni eru gefnar í mesta lagi 15 mínútur, getur maður í vönduðum galla hafst við í að minnsta kosti 6 klst. Þegar mínútur skilja á milli lífs og dauða er það langur tími. Við sl íkar aðstæður er fátt annað en gæði flotgallans sem I íf manna er bundið við. Landssamband Hjálparsveita Skáta, sem þekkir mikilvægi góðs búnaðar, býður nú þurra flotgalla frá Dunlop Marine Safety Ltd. í Englandi, einu af leiðandi fyrirtækjum á heimsmarkaði í framleiðslu öryggis- og björgunarbúnaðar. Dunlop Boss 15 s björgunarbúningurinn er framleiddur samkvæmt alþjóðasamþykkt um öryggi mannslífa-SOLAS 74. í Noregi, þar sem öryggiskröfur eru með þeim ströngustu í heimi, hefur hann mikið verið notaður á far- og fiskiskipum jafnt sem á olíuborpöllum. Gæði Dunlop Boss björgunarbúningsins eru óumdeilanleg. í nauð gætu þau haft úrslitaáhrif. • Fyrir óvana tekur minna en 60 sek. að klæða sig í búninginn. •Ein stærð passar á alla. •Ytra byrði úr slitsterku og léttu gerfiefni. •Einangrunarfóðrun með flotholtum, stilltum þannig að andlit stendur alltaf uppúrsjó. •Fulleinangraðir hanskar. •Áfastar skóhlífar með góðu gripi. • Stillanleg festa við ökkla. •Teygjanlegur i mitti. • Belti til hífingar upp úr sjó með krækju og O-hring. • Lína með krækju til að festa við aðra búninga. • Flauta á línu í vasa. • Endurskinsmerki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.