Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 47

Morgunblaðið - 11.01.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JANÚAR 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus störf Staða næturvarðar hjá Seltjarnarnesbæ er laus til umsóknar nú þegar. Laun skv. samn- ingum Dagsbrúnar og Seltjarnarnesbæjar fyrir næturverði. Uppl. um starfið hjá Starfsmannahaldi í síma 612100. Staða eftirlitsmanns á Eiðistorgi frá febr.- mars nk. Verksvið: varsla, þrif, útleiga torgs, umsjón með snyrtiherbergi o.fl. Uppl. um starfið veitir bæjarstjóri. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Tölvuskráning — Bókhald Óskum eftir að ráða nú þegar starfskraft hálfan daginn til að skrá á PC tölvu auk bókhaldsstarfa. Starfsreynsla æskileg. Nánari upplýsingar veittar hjá undirrituðum frá kl. 10-12 næstu daga. Endurskoðunarskrifstofa RagnarsÁ. Magnússonarsf. Lágmúla 9. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: ★ Smurbrauðsdömu ★ Konu til að annast umsjón með salerni kvenna. Upplýsingar gefur veitingastjóri aðeins á staðnum á mánudag og þriðjudag eftir klukkan 14.00. Brautarholti 20. Ritari — Lögmannsstofa Vanur ritari óskast í hálft starf fyrir hádegi á lögmannsstofu frá 1. feb. nk. Áskilið er að starfsmaður geti unnið sjálf- stætt og hafi góða íslensku- og vélritunar- kunnáttu. Umsóknir er tilgreina menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fvrir 16. jan. nk. merkt: „Lögmenn — 2039“. Ritari Stofnun í miðbænum vill ráða ritara til starfa sem fyrst. Heilsdagsstarf. Skilyrði er góð vélritunar- og íslenskukunn- átta. Ritvinnsla á staðnum. Vildum gjarnan ráða aðila á leið á vinnumark- aðinn á nýjan leik. Viðkomandi fer á tölvu- námskeið í upphafi starfs. Umsóknir sendist skrifstofu okkar. QiðntTónsson RÁDCJÖF &RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA ' TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Býtibúr — ræsting Starfsfólk vantar í býtibúr og ræstingu. Upplýsingar hjá ræstingastjóra í síma 696600-516, milli kl. 10.30 og 11.30. BORGARSPÍTALINN O696600 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hótel, veitingahús og mötuneyti Óska eftir stórum kartöfluflysjara, má vera gamall. Eyfirska kartöflusalan Vesturvör 10, Kópavogi, Sími 641344. Framleiðsla — útflutningur Fyrirtæki sem framleiðir útflutningsvörur úr sjávarafurðum fyrir um 500 millj. á ári og sem auðvelt væri að tvöfalda, óskar eftir að kom- ast í samband við traustan samstarfsaðila sem hefði e.t.v. áhuga á að gerast hluthafi. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sín inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíð — 5416“ fyrir 21. janúar. sto Múrarar athugið Innflutningsfyrirtækið Veggprýði hf., sem flytur inn STO-utanhúss-klæðningarkerfi og múrviðgerðarefni, óskar eftir samstarfi við múrara um land allt. Um næstu mánaðamót verður haldið nám- skeið í Þýskalandi á vegum framleiðandans. Þar verða efnin kynnt og meðferð þeirra. Þeir sem áhuga hafa á að fá nánari upplýsing- ar vinsamlega hafi samband við Veggprýði hf. á laugardag og sunnudag í síma 673320. RYOIF Bíldshöfða 18, Reykjavík, sími 673320. óskast keypt Fyrirtæki óskast til kaups Innflutnings- eða framleiðslufyrirtæki óskast til kaups. Ýmislegt kemur til greina. Áhugasamir leggi inn á auglýsingadeild Mbl. upplýsingar um tegund rekstrar og umfang merkt: „Fyrirtæki — 2034“. Blikksmíði Okkur bráðvantar notaðar blikksmíðavélar. Jafnvel kæmi sterklega til greina að kaupa blikksmiðju í fullum rekstri. Þeir.sem liggja á einhverju, vinsamlegast sendið inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: „B — 1758". Kaupmenn, heildsalar Óska eftir að kaupa gamlan lager af fatnaði ca. 20 ára og eldri. Td. jakkaföt, skyrtur, boli, hatta og fl. Uppl. í síma 12226 milli kl. 12.00 og 18.00, annars í síma 21275. Land undir ræktun óskast Gott landsvæði óskast til kaups eða leigu. Þarf að vera á Suðurlandi, gjarnan nærri höfuðborgarsvæðinu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Trjárækt". Peningaskápur Stór, notaður peningaskápur óskast til kaups. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. jan. merkt: „P-1987". Sumarbústaður Sumarbústaður óskast til kaups. Þarf að vera við vatn í ca. 50 km radíus frá Reykjavík. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl., fyrir 15.01 1987 merkt: „Sumarbústaður-3169“. Borgarbúar! Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar eða Gullauga. Ath! Heimsendingarþjónustuna, hún er ókeypis. Verð aðeins kr. 32 per.kg. Eyfirska kartöflusalan, Vesturvör 10. Kópavogi, Sími: 641344. Ljósmyndarar Eftirtalin tæki eru til sölu: 1. Hasselblad 500 ELM myndavél með 150 mm og 80 mm lins- um auk fjölda fylgihluta. 2. Vandaður Foba myndavélaþrífótur. 3. Framköllunarvél fyrir 50 cm SC pappír. 4. Bowens 400 flöss og fylgihlutir. 5. Ademco límpressa fyrir 55 x 65 cm myndir. 6. Omega 4x5 tommu sv./hv. stækkari. 7. Kinderman þurrkari, tvöfaldur fyrir 50 x 60 cm sv/hv. myndir. 8. Omega litgreiningartæki. Upplýsingar veittar í síma 12644 á daginn. Til sölu Til sölu er Graskögglaverksmiðjan í Vall- hólmi, Seyluhreppi, Skagafirði. Verksmiðjan er til sölu úr þrotabúi Vallhólms hf., sama stað. Verksmiðjan er til sölu með tilheyrandi fasteignum, tækjum og öðru lausafé. Enn- fremur kemur til álita að selja einstaka eingnarhluta úr búinu ef um semst. Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu undirrit- aðs. Tilboðsfrestur er til 30. janúar nk. Skarphéðinn Þórisson hrl., bústjóri þb. Vallhólms hf., Pósthússtræti 13, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.