Morgunblaðið - 15.01.1987, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987
27
Erfiðleikar í fær-
eyskri skipaútgerð
Þórshöfn, frá Hilmari Jan Hansen, fréttaritara Morgunblaðsins:
FJÖGUR fyrirtæki í kaupskipa-
útgerð eiga nú í svo miklum
erfiðleikum að þau hafa farið
fram á aðstoð landsstjórnarinn-
ar. Verði stjórnin ekki við óskum
þeirra er gjaldþrot fyrirtækj-
anna óumflýjanlegt.
Fyrirtækin fjögur eru Global
Chemical Tankers, Transmar,
UM þriggja áratuga skeið var
nafn rithöfundarins Boris Past-
ernaks bannorð í Moskvu, og hið
heimsfræga verk hans, Dr.
Zhivago, fordæmt og kallað
andsovéskt. Nú er Pasteraak
skyndilega hylltur í föðurlandi
sínu sem einn af mestu rithöf-
undum aldarinnar.
Kremlveijar, með Mikhail
Gorbachev í broddi fylkingar, hafa
skipað fimmtán manna nefnd til að
heiðra minningu Pastemaks; kynnt
hefur verið áætlun um að breyta
sumarhúsi rithöfundarins í Pered-
elkino, þar sem hann lést árið 1960,
í safn; og loks hefur verið gefíð í
skyn, að Dr. Zhivago verði gefinn
út í fyrsta sinn í Sovétríkjunum
innan eins árs.
Þó að Pasternak hlyti Nóbels-
verðlaunin árið 1958, var hann
úrhrak heima fyrir vegna lýsinga
sögu hans á öfugþróun Bolsévika-
byltingarinnar. Bókmenntamenn
spá því nú, að einnig verði aflétt
banni á verkum annarra höfunda.
Andrei Voznesensky, formaður
Jarðskjálfti
í Japan
Tokyo, AP.
JARÐSKJÁLFTI, er mældist 6,9
stig á Richterkvarða, skók seint í
gærkveldi Kushiroborg og ná-
grenni hennar á Hokkaidoeyju,
sem er ein af nyrstu eyjum Japan.
Lögregla segir að ekki sé vitað
um slys né tjón af völdum skjálft-
ans.
Vörur hrundu úr hillum verslana
og jámbrautarsamgöngur stöðvuðust
um stund. Skjálftans varð einnig lítil-
lega vart í höfuðborg Japan, Tokyo,
sem er 890 kílómetrum fyrir sunnan
Kushiro, en upptök hans eru talin
hafa verið undir Qallgarði um 100
km suðvestur af Kushiro.
Faroe Trader og Höfn. Landsstjóm-
in ræddi vanda þeirra á tveggja
klukkustunda löngum fundi’ á
mánudag án þess að komast að
niðurstöðu. Einstakir ráðherrar
hafa sagt opinberlega að nauðsyn-
legt sé að kanna mál fyrirtækjanna
frekar áður en ákvörðun verði tekin.
Búizt er við að öll þessi vika fari
minningamefndarinnar, segir
„Lygamar um Pasternak verða
dauðar og ómerkar. Það er bylting."
Belgrað, AP, Reuter.
YASUHIRO Nakasone, forsætis-
ráðherra Japans, kom i gær i
opinbera heimsókn til Júgóslavíu
þar sem hann mun eiga viðræður
við ráðamenn þar um samskipti
austurs og vesturs og samvinnu
þjóðanna í efnahagsmálum.
Nakasone ætlar að ræða við þjóð-
arleiðtoga í fjórum löndum og hefur
nú þegar heilsað upp á Finna og
Austur-Þjóðverja. Branko Mikulic,
forsætisráðherra Júgóslavíu, fagnaði
Nakasone á flugvellinum í Belgrað
og ætluðu þeir að ræðast við síðar
um daginn. Júgóslavneskir embættis-
menn sögðu, að viðræðumar í
Belgrað væru þær mikilvægustu i
ferð Nakasones og að hann ætlaði
að flytja þar stefnumarkandi ræðu
í úttekt á fyrirtækjunum þar sem
staða hvers þeirra verður könnuð
nákvæmlega svo og ástand og horf-
ur á vömflutningamarkaðinum.
Einn valkosturinn, sem stjómin
mun standa frammi fyrir, er að
synja fyrirtækjunum um aðstoð.
Kunnugir telja að sú staða kynni
að koma upp hvað snertir Tran-
smar. Staða fyrirtækisins er mjög
slæm og hefur uppboð á skipum
þess, Markland og Vinland, verið
auglýst 11. febrúar nk. Eina von
Transmar er að landsstjómin komi
fyrirtækinu til hjálpar með styrk-
veitingum eða ríkisábyrgð, annars
neyðist það til að leggja upp laup-
ana.
um viðhorf Japana í utanríkismálum.
í fyrradag ræddi Nakasone við
Erich Honecker, leiðtoga austur-
þýskra kommúnista, og í veislu, sem
haldin var honum til heiðurs, skoraði
hann á Sovétmenn að taka upp „raun-
særri stefnu" í afvopnunarviðræðum
stórveldanna. Þá lagði hann áherslu
á, að mannréttindi væm virt og sam-
skipti austurs og vesturs aukin.
Vestrænir sendimenn segja, að
Japanir hafi augljóslega mikinn
áhuga á að auka samskiptin við Aust-
ur-Evrópuríkin enda eru þau að
mestu óplægður akur fyrir japanskar
útflutningsvörur.
Á morgun mun Nakasone sækja
heim Jaruzelski, leiðtoga pólska
kommúnistaflokksins.
Dr. Zhivago lifir
Yasuhiro Nakasone, forsætisráðherra Japans, ásamt Branko Mik-
ulic, forsætisráðherra Júgóslavíu, á flugvellinum í Belgrað. í gær
ræddust þeir við um samskipti austurs og vesturs og aukna efnahags-
Iega samvinnu.
Nakasone, forsætisráðherra
Japans, í Júgóslavíu:
Vill aukin samskipti
við Austur-Evrópu
BridsskólÍM
Ný námskeið að hefjast
Fyrír B YRJENDUR
Fyrír LENGRA KOMNA
ByrjendanámskalAIA er sniðið fyrir fólk sem lítið eða ekkert
þekkir til spilsins. Reglur spilsins verða skýrðar og farið
„ yfir undirstöðuatriði sagna og sjálfrar spilamennskunnar.
▼ Námskeiðið stendur yfir ( 11 mánudagskvöld; það hefst
19. Janúar nk. og því lýkur 30. mars. Ekki er nauðsynlegt
að hafa með sér spilafélaga.
FramhaldsnámskeiAIA er ætlað fólki sem nokkuð hefur fengist
við að spila, en vill öðlast aukið öryggi. Farið verður hratt
yfir sögu í sögnum, en megináherslan lögð á spilamennsk-
▼ una, bæði sókn og vörn. Tilvalið fyrir fólk sem spilar
eingöngu í þröngum hóp og finnur fyrir nokkurri stöðnun.
Námskeiðiö hefst 20. Janúar nk. og því lýkur 31. mars.
Samtals 11 kvöld.
SpllastaAur: Bæði námskeiðin fara fram í nýju húsi Sóknar við
Skipholt 50a, í rúmgóöum og þægilegum fundarsal.
Frekari upplýsingar og Inn-
rltun í síma 27316 milli kl.
14.00 og 18.00 aila daga.
LÆRIÐ BRIDS
OG SKEMMTIÐ
YKKUR UM LEIÐ
SÍÐUSTU
INNRITUNAR -
DAGAR
getrfuna-
VINNINGAR!
16. leikvika - 6. desember
1986
Vinningsröð: 1 1X-21 1-X1 1-1 1 1
2. vinningur: 11 róttlr, kr. 360,-
Eftirfarandi miðar eru enn nafnlausir:
9725 43525 58949 68028* 125342* 209299 18547
5062* 43287 59452 69679 127430 210890 20885
57008 41892 59457 70362* 128612* 213284 *=2/11
57219 41988* 62797 98537 130415 213772
51463* 56994 63517 99307 204336* 213784*
46844 57872 66164 99432 205892* 600598*
* = 2/11.
Handhafar stofnanna eru vinsamlegast beðnlr að hafa samband viA
aðalskrifstofu (slenskra getrauna sem allra fyrst eða senda stofnlnn
ásamt nafnl og heimilisfangi.
íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík
Þekking Reynsla Þjónusta
SUPURLANPSBRAUT 8. SIMI 84670