Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987 37 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingameistari getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 39483. 20ára stúdent frá Verslunarskólanum vantar vinnu strax. Flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 31313. Au-pair Svíþjóð Au-pair óskast á læknisheimili í suður- Svíþjóð til að hugsa um 9 mánaða gamalt barn í 1 ár. Möguleikar á tungumálanámi í nálægum háskóla. Vinnutími frá mánudegi til föstudags frá kl. 07.00-16.00. Dr. Sören Larsson, Lánsmansgárden 23300 Svedala, Sweden. Starfsfólk óskast í uppvask og sal. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum og í síma 37737. Múlakaffi. Nuddarar! Óska eftir að ráða nuddara. Uppl. í síma 23131. Gufubaðsstofan Hótel Sögu. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir | Aðalfundur ísfirðingafélagsins Aðalfundur ísfirðingafélagsins verður hald- inn á Hótel Sögu 2. hæð — ráðstefnusal D — laugardaginn 17. janúar 1987 kl. 17.00. Stjórnin. Atvinnuflugmenn Aðalfundur félags íslenskra atvinnuflug- manna verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.00 að Háaleitisbraut 68. Dagskrá samkvæmt fundarboði. Stjórnin. Aðalfundur S.í. Aðalfundur Skýrslutæknifélags íslands verð- ur haldinn í Norræna húsinu, fimmtudaginn 29. janúar nk., kl. 14.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Suðurnesjamenn Félagsvist í samkomuhúsinu Garði í kvöld, fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.30. Glæsileg- ir vinningar. Allir velkomnir. Hjónakiúbburinn. í óskilum í Kjósarhreppi er rauð hryssa, tvístjörnótt, ca 5-6 vetra gömul. Ómörkuð. Upplýsingar veitir gæslumaður hreppsins, sími 667033. Hryssan verður seld að hálfum mánuði liðnum ef enginn finnst eigandi. Hreppstjóri Kjósarhrepps. Borgarbúar! Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar eða Gullauga. Ath. heimsendingarþjónustuna, hún er ókeypis. Verð aðeins kr. 32 per.kg. Eyfirska kartöflusalan, Vesturvör 10, Kópavogi. Sími: 641344. Viðskiptafræðinemar ath. Aukatímar óskast Verslunarskólanemi óskar eftir aukatímum í eftirfarandi greinum: 1. Hagfræði. 2. Bókfærslu. 3. Reikningi. Upplýsingar í síma 39373 á kvöldin. Bátur óskast til kaups, leigu eða í viðskipti á komandi vertíð. Stöð hf„ Grundarfirði, símar 93-8740 og 93-8777. Útgerðarmenn Fyrirtæki á Suðurnesjum óskar eftir bát í viðskipti eða leigu á komandi vertíð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Útgerð - 2657“. húsnæöi i boöi Iðnaðarhúsnæði Til leigu 200 fm iðnaðarhúsnæði við Smiðju- veg í Kópavogi. Nánari upplýsingar í síma 79411. Félagssamtök! Til sölu er 524 fm eign á 2. hæð í miðborg- inni. Eignin er ekki að fullu frágengin, en verður verðmæt eign að frágangi loknum. Laus 1. febrúar. Uppl. í síma 44448 og heimasíma 12927. Til leigu — einstaklingsíbúð Falleg 2ja herbergja íbúð á efstu hæð með eða án húsgagna við Smáragötu. Leigutími 1-4 ár eða eftir samkomulagi. Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn og símanúmar inn á auglýsingadeild Mbl merkt: „Smáragata — 1507" Allsherjar- atkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör stjórnar fyrir næsta kjörtímabil. Tillögur skulu vera samkvæmt „Ákvæði til bráðabirgða" í lögum félagsins frá 27. maí 1986. Tillögur, ásamt meðmælum hundrað full- gildra félagsmanna, skal skila á skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, eigi síðar en kl. 11.00 fyrir hádegi föstudaginn 23. janúar 1987. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. Námsstyrkur við lowa háskóla Samkvæmt samningi Háskóla íslands við lowa háskóla (University of lowa) er veittur styrkur til íslensks námsmanns á ári hverju. Styrkurinn nemur skólagjöldum og hluta dvalarkostnaðar. Til greina kemur að um fleiri en einn styrk verði að ræða. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu rektors. Umsóknum skal skilað þangað fyrir 2. febrú- ar nk. Nánari upplýsingar fást hjá námsráð- gjafa. Háskóli íslands. Námsstyrkur við Minnesota háskóla Samkvæmt samningi Háskóla íslands við Minnesota háskóla (University of Minnesota) er veittur styrkur til eins íslensks náms- manns á ári hverju. Styrkurinn nemur skólagjöldum og dvalarkostnaði. Nemendur sem lokið hafa pófi frá Háskóla íslands ganga fyrir, en jafnframt þurfa þeir að hafa fengið inngöngu við skólann. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu rektors. Umsóknum skal skilað þangað fyrir 2. febrú- ar nk. Nánari upplýsingar fást hjá námsráð- gjafa. Háskóli Islands. húsnæöi öskast íbúð óskast Opinber stofnun í Hafnarfirði óskar að taka á leigu 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði fyrir starfsmann sem fyrst. Tilboð merkt: „C — 10002“ sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 1. febr. nk. Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með aðkeyrslu- dyrum til leigu í Kópavogi. Leigist hvorki undir bílaviðgerðir né trésmíðaverkstæði. Upplýsingar í síma 41070. Óska eftir að kaupa aðdráttarkarl fyrir net á 12 tonna bát. Upplýsingar í símum 92-8046 á daginn og 92-8522 eftir kl. 18.00. Beislisvagn Vil kaupa vel með farinn beislisvagn, 6-7 metra langan. Vagninn þarf að vera með dyrum á hliðunum og að aftan ásamt góðri fjöðrun. Upplýsingar í símum 96-22800, 96-24999 og 96-22290 á kvöldin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.