Morgunblaðið - 15.01.1987, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987
Staðsetning varaflugvallar fyrir millilandaflug:
Náttúruverndarráð lætur í ljósi
áhyggjur verði Sauðárkrókur valinn
Náttúruverndarráð íslands hef- girðingar yrðu að auki 120 metra stigi og ekki væri enn búið að taka
ur af því talsverðar áhyggjur að
verði Sauðárkrókur fyrir valinu
sem varaflugvöllur fyrir milli-
landaflug, kunni það að hafa
alvarlegar afleiðingar fyrir hið
fjölskrúðuga fuglalíf á friðlandinu
við Miklavatn. Samkvæmt teikn-
ingum sem ráðinu bárust frá
Sauðárkrókskaupstað á miðju sl.
ári er ráðgert að taka hluta frið-
landsins undir lengingu flugbraut-
arinnar.
Meðlimir hljómsveitarinnar The Smithereens
Hljómsveitin Smith-
ereens til Islands
BANDARÍSKA hljómsveitin
„The Smithereens" er væntanleg
til íslands í byijun næsta mánað-
ar og mun hún halda tónleika i
íslensku óperunni 3. febrúar.
„The Smithereens“ er fjögurra
manna hljómsveit sem stofnuð var
í New Jersey fyrir 7 árum síðan.
Tónlistin sem hljómsveitin flytur er
melódískt rokk, sem sameinar á
sérstakan hátt laglínur bítlatíma:
bilsins og kraft nýja rokksins. í
sumar gaf hljómsveitin út sína
fyrstu breiðskífu, „Especially for
you,“ sem var vel tekið af gagnrýn-
endum.
Forsala aðgöngumiða á tónleika
„The Smithereens" í íslensku óper-
unni verður í Gramminu og Fálkan-
um og hefst föstudaginn 16. janúar.
í greinargerð sem Ævar Petersen,
fuglafræðingur, vann fyrir Náttúru-
vemdarráð, kemur fram að Skógar
eru eitt mikilvægasta varpsvæði anda
og vaðfugla hér á landi. Alls sé vitað
um 28 tegundir varpfugla á svæðinu,
og þeirra á meðal séu sjaldgæfar
andategundir svo sem skeiðönd og
hrafnsönd. Þá er einnig talið líklegt
að gargönd verpi á svæðinu. Auk
þess að vera stærsta hettumáfsvarp
á íslandi, eru Skógar og mikilvægt
griðland verpandi vaðfugla og eru
þeirra algengastir spói, jarðraka og
stelkur. Loks halda bæði grágæsir
og álftir sig á Miklavatni á þeim tíma
árs sem þær em ófleygar.
Sé miðað við fyrrnefndar teikning-
ar, mundi flugvöllurinn lengjast um
1000 metra á um 380 metra breiðu
svæði. Það þýddi að slétta yrði algjör-
lega úr u.þ.b. 135 metra breiðu svæði
og innan fyrirhugaðrar flugvaílar-
breiðar landræmur sitt hvom megin,
en ætla má að það svæði gæti áfram
nýst sem varplendi.
Að sögn Þórodds Þóroddsonar,
starfsmanns Náttúmvemdarráðs, er
það skoðun náttúmvemdarmanna að
kanna beri til hlýtar alla möguleika
á að lengja völlinn í átt að hafi svo
komast megi hjá raski á friðlandinu
við Miklavatn, en hvort sá möguleiki
reynist raunhæfur veltur á því hversu
langur völlurinn yrði. í bréfí dagsettu
11. desember sl. til Flugvallarstjóm-
ar, segjast náttúmvemdarráðsmenn
vera fúsir til að fallast á lengingu
flugbrautar norðan Borgarvíkur, við
þann enda brautarinnar sem fjær er
Skógum, en lýsa sig eindregið
andvíga lengingu brautarinnar inná
friðlýst svæði af eftirfarandi ástæð-
um :
1. Friðlandið við Miklavatn sé merk-
ast þriggja friðlýstra óshólmasvæða
á landinu.
2. Svo sem fram komi í greinargerð
Ævars Petersen, frá 12. 06. 1985,
sé nyrsti hluti Skóga merkasta varp-
svæði friðlandsins.
3. Nýjum farvegi úr Miklavatni
mundu fylgja breytingar á vatna-
fari,sem haft gætu í för með sér al-
varlegar afleiðingar fyrir lífríki frið-
landsins og næsta umhverfi þess.
Pétur Einarsson, flugmálastóri,
sagði áhyggjur ótímabærar þar sem
öll umræða um málið væri á fmm-
ákvörðun um endanlega staðsetningu
flugvallarins, né hversu langur hann
yrði. Sagði Pétur þær teikningar sem
fyrir lægju ekki vera annað en strik
á blöðum, og það væri ljóst að mikil
vinna væri fyrir höndum í að kanna
hvaða staðsetning væri heppilegust
fyrir varaflugvöll fyrir millilandaflug,
og síðar að hanna það mannvirki.
Ekki væri ákveðið hvort íslendingar
mundu standa einir að gerð vallarins,
en það gæti ráðið miklu um lengd
hans.
Nefnd á vegum utanríkis- og sam-
göngumálaráðuneytisins mun vænt-
anlega ræða hugsanlegt samstarf um
byggingu flugvallarins við fulltrúa
Atlanshafsbandalagsins í lok janúar.
I athugun sem Adda Bára Sigfús-
dóttir, veðurfræðingur, gerði fyrir
flugmálastjóm árið 1975 um veður-
skilyrði annarsstaðar á landinu á
þeim tíma sem Keflavíkurflugvöllur
er lokaður, kemur fram að allir þeir
staðir sem könnunun náði til bjuggu
svo til undantekningalaust við góð
lendingarskilyrði ef Reykjavíkurflug-
völlur er undanskilinn. Aðrir staðir
sem athugunin náði til voru Sauðár-
krókur, Akureyri, Aðaldalur, Egils-
staðir og Höfn í Homafírði. Að
jafnaði em veðurfarsskilyrði best á
Egilsstöðum þegar Keflavíkurflug-
völlur lokast, en þó vel lendingarfært
á öðmm stöðum.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
□ St.:St.: 59871157 VIII
I.O.O.F. 5 = 1681158 'h = 9.I
I.O.O.F. 11 = 1681158 'h = 9.1
FREEPORT
BS
KLUBBURINN
Rabbfundur i safnaðarheimili
Bústaðakirkju kl. 20.30 í kvöld.
Lagabreytingar. Stjórnjn
Hvrtasunnukirkjan
— Völvufelli
Bænavika:
Almenn bænasamkoma i kvöld
kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Samkoma i kvöld kl. 20.30 í
Langagerði 1. Yfirskrift: Sam-
félagið. Upphafsorð og bæn Jón
Ágúst. Ræðumaður Gunnar J.
Gunnarsson. Mikill söngur.
Bænastund í lok samkomu. Allir
hjartanlega velkomnir.
Kjaradeild Félags
viðskipta-
og hagfræðinga
Aðalfundur kjaradeildar Fólags
viðskipta- og hagfræðinga verð-
ur haldinn briðjudaginn 27.
janúar í Lágmúla 7 og hefst kl.
17.00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfund-
arstörf. Stjórnin.
AD KFUM
Fundur í kvöld að Amtmannsstíg
2b kl. 20.30. Fundurinn verður í
umsjá Friðbjörns Agnarssonar
og Sverris Axelssonar.
Allir velkomnir.
í£nhj
ólp
Kl. 20.30 i kvöld er almenn sam-
koma i Þríbúðum Hverfisgötu
42. Mikill söngur og vitnisburðir.
Samhjálparkórinn tekur lagið viö
undirleik hljómsveitar. Ræðu-
maður er Hafliði Kristinsson
forstöðumaður.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Samhjálp.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 20.30 almenn sam-
koma. Föstudagskvöld kl. 20.00
bæn og lofgjörð (í Vikurbakka
12). Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Þorra heilsað í Borgar-
firði 23.-25.jan.
Gist í félagsheimilinu Brúarási,
vestan Húsafells. Gufubaö og
sundlaug. Göngu- og skoðunar-
ferðir um hið rómaða Húsafells-
svæöi.
Þorrablót Útivistar á laugar-
dagskvöldinu. Farastjórar:
Lovísa Christiansen og Kristján
M. Baldursson. Tilvalin
fjölskylduferö. Takmarkað pláss.
Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni
1, simar: 14606 og 23732.
Föstudagur 16. jan. kl. 20.00
Tunglskinsganga, fjörubál. Létt
ganga frá Astjörn um ströndina
vestan Hvaleyrar. Verð 300 kr.
frítt f. börn m. fullorðnum. Brott-
för frá BSl, bensínsölu. Sjáumst!
Útivist, ferðafólag.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænavikan heldur áfram i kvöld
og næstu kvöld. Bænasamkoma
kl. 20.30.
ÚTIVISTARFERÐIR
Myndakvöld Utivistar
fimmtud. 15. jan. kl. 20.30 í
Fóstbraeðraheimilinu, Lang-
holtsvegi 109. Efni: Fyrir hló er
myndasyrpa frá unglingadeild
og siðan verða sýndar myndir
úr aöventu- og áramótaferðum
í Þórsmörk. Eftir hlé sýnir Vil-
borg Harðardóttir góðar ferða-
myndir frá Indlandi. Veglegar
kaffiveitingar kvennadeildar i
hléi. Fjölmenniö. Myndakvöldið
er öllum opið.
Ársrit Útivistar nr. 12 1986 er
komið út, glæsilegt að vanda.
Þeir félagar sem greitt hafa ár-
gjald 1986 fá það sent. Hægt
er að fá ritið á skrifst. Grófinni
1, símar: 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR11798 og 19533.
Dagsferð
sunnudaginn 18. janúar
Kl. 13.00 Fiskidalsfjall - Marg-
ur gígan — Bláa lónlð, göngu-
ferð/ökuferð.
Ekiö verður í Hraunsvík, austan
Grindavikur og gengið frá Siglu-
bergshálsi á Fiskidalsfjall (195
m) og síðan sem leið liggur um
Margur gigan að Sýlingafelli við
Svartsengi. Kaffitími við Bláa
lóniö. Þeir sem ekki vilja ganga
geta farið með bilnum um
Grindavík að Bláa lóninu, þar
sem hóparnir mætast. Verð kr.
600.
Brottför frá Umferöarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð-
inna.
Ath.: Ferðaáætlun F.l. fyrir árið
1987 er komin út.
Ferðafélag Islands.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Lóð í Skerjaf irði til sölu
Tilboð um staðgreiðslu eða 3 afborganir á
18 mánuðum óskast send fyrir 23. janúar til
auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Baugatangi
- 10003“.
IBM S/36
Til sölu IBM S/36 tölva.
Tölvan hefur tengingu fyrir 36 jaðartæki, auk
fjarvinnslu.
Fjarvinnslubúnað: MLCA + 3 línur.
Diskarými 200 MB.
Nánari upplýsingar veitir
Kjartan Ólafsson.
Olífélagið Skeljungur hf.,
sími 687800.
Aðalfundur
Sjálfstæðisfélags
Vestur-Skaftafellssýslu
verður haldinn i Leikskálum Vík laugardaginn 17. janúar kl. 15.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning fulltrúa á landsfund.
Lagabreytingar.
Á fundinn mæta Þorsteinn Pálsson, ráðherra, Árni Johnsen, al-
þingismaður og Eggert Haukdal, alþingismaður.
Miðneshreppur
Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur aöalfund sinn i grunnskólan-
um í Sandgerði sunnudaginn 18. janúar.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Austurland
Almennir stjórnmálafundir
Alþingismennirnir
Egill Jónsson og
Sverrir Hermanns-
son boða til al-
mennra stjórnmála-
funda á eftirtöldum
stöðum:
Djúpavogi, fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.00.
Höfn, Hornafirði, föstudaginn 16. janúar kl. 20.00.
p