Morgunblaðið - 15.01.1987, Síða 58

Morgunblaðið - 15.01.1987, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987 31 Fjölbreytt og vandað byrjendanámskeið í notk- un IBM-PC. Tilvalið námskeið fyrir alla notendur einkatölva, ekki síst þá sem búa úti á landi ★ Grundvallaratriði í notkun einkatölv- unnar frá IBM. ★ Stýrikerfið MS-DOS. ★ Ritvinnslukerfið ORÐSNILLD, æf- ingar. ★ Töflureiknirinn MULTIPLAN, æfing- ar. ★ Gagnasafnskerfið d-BASE III, æfing- ar. ★ Fyrirspurnir og umræður. Leiðbeinandi ( B. Hauksson, fræðingur. Ath.: Innifalin í námskeiösgjaldinu er IBM-pc handbók Tölvufræðslunnar. Tími: 17. og 18. janúar kl. 10—17. Innritun í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAIM Borgartúni 28, Reykjavík. r Eigum fyrirliggjandi: Arctic Cat: Panthera árg. '87 ca. 72 höv. m. rafstarti kr. 362.000 Cougarárg. '87 ca. 56 hö .... kr. 319.000 Cheetah F/Cárg.’87ca. 56 hö ... kr. 349.000 Cheetah L/Cárg. '87 ca. 94 hö . kr. 436.000 Verð til björgunarsveita: Cheetah F/C árg.'87 ca. 56 hö . kr. 184.800 Cheetah L/C árg. '87 ca. 94 hö . kr. 220.600 Ofangreint verð er miðað við gengi í dag og háð breytingum. Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. Bíla-& Vélsleðasalan Suöurlandsbraut 12 84060 & 38600 -v*- MEÐ EINU SÍMTALI er hœgt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskri mf.i.’i.TMiTOirmt.nrTix.injtjfgi ing manaoariega. SÍMINN ER 691140 691141 Akranes: íþróttabandalagið 40 ára • Ungir knattspyrnumenn mynduðu merki Í.A. á samkomunni Akranesi íþróttabandalag Akraness hélt í fyrra hátíðlegt 40 ára afmæli sambandsins. í tilefni þessara merku tímamóta var hátíðarsam- koma haldin f lok nóvember og voru þar auk ræðuhalda, íþrótta- sýningar aðildarfélaga banda- lagsins. Magnús Oddsson formaður Í.A. flutti þar ræðu um starf bandalags- ins í nútíð og framtíð og minntist sérstaklega hins mikla átaks sem íþróttafólk á Akranesi stendur í um þessar mundir við byggingu íþrótta- og félagshúss. Ingibjörg Pálmadóttir forseti bæjarstjórnar Akraness flutti ávarp og þakkaði frábært starf íþróttafólks á Akranesi i þágu bæjarfélagsins. Ingibjörg afhenti I.A. andvirði einnar sperru í íþróttahúsið nýja í þakklætisskyni fyrir árangursríkt starf í 40 ár. Sveinn Björnsson forseti ÍSI flutti ávarp og minntist hins mikla íþróttastarfs á Akranesi sem hann hvað vera í fremstu röð á landinu. Sveinn afhenti I.A. gjöf frá fram- kvæmdastjórn ÍSÍ sem Magnús Oddsson formaður Í.A. veitti mót- töku. Þá heiðraði Sveinn Björns- son þrjú systkini, þau Málfríði Þorvaldsdóttir, Þorstein Þorvalds- son og Eirík Þorvaldsson fyrir mikil og margvísleg störf fyrir íþróttirnar á Akranesi. Þau fengu öll gull- merki ÍSÍ. Gylfi Þórðarson varaformaður Ragnheiður var best Akranesi. RAGNHEIÐUR Runólfsdóttir, sundkonan snjalla frá Akra- nesi, hefur verið valin íþrótta- maður Akraness 1986. Valið var kunngert 30. desember og var Ragnheiði afhent viðurkenning á gamlárs- dag á heimili hennar að við- stöddum stjórnarmönnum íþróttabandalags Akraness. Þetta er annað árið í röð sem Ragnheiður hlýtur þetta sæmd- arheiti og er hún vel að því komin, en hún hefur borið ægishjálm yfir annað íþrótta- fólk á Akranesi á undanförnum árum og verið í markvissri fram- för. KSÍ flutti ávarp og minntist sérstaklega mikils árangurs knatt- spyrnufólks á Akranesi. Gylfi afhenti nokkrum aðilum heiðurs- merki KSÍ og fengu þeir Sigurður Ólafsson, Þórður Þórðarson og Guðjón Finnbogason gullmerki sambandsins, og þeir Sveinn Teitsson, Jakob Sigurðsson, Guð- mundur Sigurðsson, Einar J. Ólafsson, Svavar Sigurðsson og Magnús Oddsson silfurmerki. Að loknum ræðuhöldum fór fram íþróttasýning eins og áður Knattspyrnufélagi ÍA barst fyrir skömmu minningargjöf um Lárus heitinn Árnason sem um langt árabil var einn af forystumönnum knattspyrnumála á Akranesi en hann lést 16. maí sl. Það var ekkja hans, frú Þórunn Bjarnadóttir, sem afhenti félaginu verðlauna- grip, Lárusarbikarinn. Þessi verðlaunagripur er ætlað- ur sem viðurkenning til þess keppnisflokks ÍA í knattspyrnu 16 ára og yngri sem bestum árangri segir, þar sem íþróttahópar ein- stakra greina gáfu spegilmynd af því starfi sem unnið er dagsdag- lega. Að lokum þáðu gestir kaffi- veitingar í boði stjórnar Í.A. Áður en þessi hátíðarsamkoma hófst söfnuðust gestir saman í hinni nýju byggingu Í.A. á Jaðars- bökkum og virtu fyrir sér þær framkvæmdir sem unnið er að þessa dagana en vonir standa til að með hækkandi sól verði búið að loka húsinu að miklu leyti. nær á íslandsmóti ár hvert. Bikar- inn var afhentur í fyrsta sinn á aðalfundi Knattspyrnufélags ÍA fyrir skömmu. Það var þriðji flokkur kvenna sem hlaut gripinn að þessu sinni, árangur þeirra var sérlega glæsilegur eða 100% og (slands- meistaratitill að auki. Frú Þórunn Bjarnadóttir afhenti stúlkunum bik- arínn og tók fyrirliði þeirra, Magnea Guðlaugsdóttir, við hon- um. JG Þriðji flokkur fékk Lárusarbikarinn Akranesi. ÍR-ingar unnu Akranesi. • Efnilegasti maður mótsins. Sigurður Elvar Þórolfsson. TVEIR leikir verða í 1. deild karla í handknattleik í kvöld og einn í 1. deild kvenna. Einn leikur verð- ur í úrvalsdeildinni f körfuknatt- leik í Keflavík. Allir leikirnir eru í Laugardals- höll og byrja stúlkurhar í KR og Körfuknattleikslið ÍR sigraði í Skagablaðsmótinu í körfuknatt- leik, sem fram fór laugardaginn 3. janúar sl. í íþróttahúsinu á Akranesi. Þetta er í annað skiptið sem þetta mót er haldið og sigr- aði lið Breiðabliks í fyrsta mótinu. Sex lið tóku þátt í mótinu nú, þ. á m. úrvalsdeildarlið Hauka og KR. Þrátt fyrir þessi sterku lið stóð hið efnilega lið ÍR uppi sem sigurvegari. Þátttökuliðum var skipt í tvo riðla, annars vegar KR, Snæfell og ÍR og hins vegar Haukar, ÍA og Víkingi aó leika klukkan 19. Klukk- an 20.15 leika síðan KR og KA og Ármann leikur við Víking klukkan 21.30. Það verður hörkuleikur í körf- unni í Keflavík . ÍBK tekur þá á móti KR-ingum og hefst leikurinn klukkan 20. Breiðablik. Úrslit leikja í riðla- keppninni urðu þessi: KR—Snæfell 88-56 ÍR—Snæfell 87-52 ÍR-KR 67-63 Haukar-ÍA 76-68 Breiðablik—ÍA 66-65 Haukar—Breiðablik 78-59 Eftir að riðlakeppninni lauk var leikið um verðlaunasæti, fyrst léku um þriðja sætið KR og Breiðablik og unnu KR-ingar þar stórsigur, 109-64. í úrslitum kepptu síðan ÍR og Haukar og var þar um jafna keppni að ræða en lokatölur urðu 58-51 fyrir ÍR. Allir leikmenn þriggja efstu lið- anna fengu áletraða verðlauna- peninga frá Skagablaðinu og sigurvegararnir að auki eignarbikar og farandgrip til varðveislu í eitt ár. Auk umræddra verðlauna veitti Skagablaðið þrem einstaklingum verðlaun í mótinu. Birgir Mikaels- son KR, var kjörinn þýðingarmesti leikmaður liðs síns. Sigurður Elvar Þórólfsson ÍA var kjörinn efnileg- asti leikmaður mótsins og Jón Örn Guðmundsson ÍR var stigahæsti leikmaður mótsins. Mótið tókst í alla staði mjög vel og var öll framkvæmd þess heima- mönnum til sóma. JG íþróttir íkvöld: Karfan aftur af stað Handbolti íLaugardalshöll

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.