Morgunblaðið - 15.01.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JANÚAR 1987
59
- eftir sigur gegn Haukum í slökum leik
og leikmenn gerðu allt of mörg
mistök í sókninni. Liðið er samt á
toppnum og verður það allavega
til kvöldsins í kvöld, en Breiðablik*'
verður að leika betur ef stefnan
er sett á titilinn.
Haukar voru hvorki sannfærandi
í vörn nó sókn. Gunnar Einarsson
varði vel í fyrri hólfleik, en vörnin
opnaðist enn meira ( þeim seinni
og átti hann þá erfiðara um vik.
Mörk UBK: Jón Þórir Jónsson 7/1, Svafar
Magnússon 6, Björn Jónsson 5/1, Aöal-
steinn Jónsson 4, Kristján Halldórsson 2,
Magnús Magnússon 2, Elvar Erlíngsson
2, Paul Dempsey 1.
Mörk HAUKA: Á rni Sverrisson 5, Sigur-
jón Sigurösson 4, Ágúst Sindri Karlsson^
4, Pétur Guðnason 3, Jón öm Stefánsson
3/1, Ólafur Jóhannesson 2, Ingimar Har-
aldsson 2.
beggja liða slakur. Breiðablik
gerðl færri mistök og vann 29:23
eftir að staðan hafðl verið 13:12
í hálfleik Kópavogsmönnum f vil.
Breiðablik er þar með aftur kom-
ið á toppinn, en Haukar eru f
næst neðsta sæti sem fyrr.
Fyrri hólfleikur var jafn, heima-
menn höföu frumkvæöið lengst af,
en gestirnir voru aldrei langt und-
an. Um miöjan hálfleikinn var
staðan 8:8, en Breiðablik var einu
marki yfir í hálfleik.
Jafnræði var með liðunum fram
í miðjan seinni hálfleik, staðan
19:18, en Blikar skoruðu næstu
þrjú mörk á tveimur mínútum og
gerðu út um leikinn.
Breiðablik var langt frá sínu
besta. Varnarleikurinn var slakur
Stjarnan stöðvaði
sigurgöngu FH
FH hafði ekki tapað 8 ieikjum í röð
Morgunblaðið/Bjami
• Skúli Gunnstelnsson lék mjög vel í gær er Stjarnan vann FH-inga.
Hér reynir Þorgils Öttar árangurslaust að stöðva hann.
LEIKUR Breiðabllks og Hauka f
1. deild karla, sem fram fór f
Digranesi f gærkvöldi, var ekki
skemmtilegur á að horfa. Mikið
var um óþarfa brot og ónékvæm-
ar sendingar og varnarleikur
Watford til
Reykjavíkur?
MIKLAR líkur eru nú taldar á
þvf að enska knattspyrnuliðið
Watford komi hingað til lands á
morgun og leiki einn leik á
-gervigrasvellinum á laugardag-
inn við úrval úr Reykjavfkur-
félögunum Fram, KR og Val.
Eins og fram hefur komið í
fréttum eru nú miklar frosthörkur
í Englandi og vellirnir þar ekki í
góðu ástandi. Watford átti aö
leika við QPR í deildinni á laugar-
daginn og er leikurinn ó íslenska
getraunaseðlinum. (gærvartalið
fullvíst að leik þessum yrði
frestað og ef það reynist rétt
mun Watford leika í Laugardaln-
um í staðinn.
Samkvæmt fréttum frá Lund-
únum mun það aðeins vera
formsatriði að lýsa því yfir að
leikur Watford og QPR verði ekki
leikinn. Það þarf þó að gera og
í dag mun eftirlitsmaður skera
úr um hvort völlurinn er í leik-
hæfu ástandi eða ekki. Síðan
mun Watford leggja í hann til
Reykjavíkur - ef völlurinn er ekki
leikhæfur.
Leikur Watford hér á landi
verður þá á laugardaginn og
hefst klukkan 14. Þar munu John
Barnes og Luther Blissett leika
listir sínar og auk þeirra má nefna
menn eins og Brian Talbot, sem
áður lék með Arsenal, og fyrrver-
andi leikmann Tottenham Mark
Falco. Ljóst er að ef liðið kemur
hingað til lands mun Elton John
stjórnarformaöur og aðaleigandi
félagsins ekki vera með íförinni
Breiðablik á toppinn
„ÞAÐ er alltaf gaman að vinna
FH. Varnarleikurinn og mark-
varslan var góð og við lékum vel.
Nú þegar öll pressa er farin af
okkur getum viö spilað af eðli-
legri getu. Við höfum nú öðlast
leikgleðina aftur,“ sagði Hannes
Leifsson, fyrirliði Stjörnunnar,
eftir öruggan sigur á FH, sem
hafði ekki tapað f átta leikjum f
röð í 1. deild karla, f gærkvöldi.
Lokatölurnar urðu 27:23 fyrir
Stjömuna sem leiddi með tveim-
ur mörkum f hálfleik, 12:10.
Fyrri hálfleikur var mjög jafn og
var jafnt ó flestum tölum upp í
10:10, Stjarnan hafði þó oftast
frumkvæöið og skoraði tvö síðustu
mörkin fyrir leikhlé.
Þessi munur hélst allt fram á
miðjan seinni hálfleik er staðan var
17:15. Næstu fimm mínúturnar
gerði Stjarnan út um leikinn og
HANN var langt frá þvf að vera
burðugur leikur Vals og Fram í
1. deildinni f handknattleik f gær-
kvöldi. Reyndar var leikurinn
mjög slakur og vonandi að hann
sé ekki dæmigerður fyrir þá leiki
sem eftir eru f deildinni. Valur
vann 28:24 eftir að hafa haft
16:13 yfir f leikhléi.
Valsmenn skoruðu fyrstu fimm
mörkin en Framarar náðu að kom-
ast 9:7 yfir og skoruðu Valsmenn
þá ekki mark í 6 mínútur. Vals-
menn náðu síöan undirtökunum
og komust í 15:13 fyrir leikhlé.
Fyrstu fjögur mörkin í síðari
hálfleik voru öll skoruð úr vítaköst-
um. Valsmenn þrjú en Fram eitt.
Mestur varð munurinn fimm mörk
fyrir Val, 23:18, í síöari háifleik.
Fram minkaði muninn í 24:23 en
Valsmenn náðu betri endaspretti
og unnu.
Hjá Val var Jakop mjög atkvæöa-
skoraði fjögur mörk ( röð og mun-
urinn orðinn sex mörk. Þeir reyndu
að taka Gylfa og Hannes úr um-
ferð en þá losnaði bara um aðra
leikmenn. Munurninn í hálfleiknum
var mestur 8 mörk, 24:16, þegar
8 mínútur voru til leiksloka og úr-
slitin þá ráðin.
Ef ekki hefði komið til stórgóðr-
ar markvörslu Magnúsar Árnason-
ar í FH-markinu hefði munurinn
orðið enn meiri. Hann varði alls
20 skot í leiknum, þar af þrjú víta-
köst. Félagi hans í marki Stjörn-
unnar, Sigmar Þröstur, varði
einnig vel, samtals 18 skot.
Þrátt fyrir að Stjarnan hafði mis-
notaö sex vítaköst var sigurinn
aldrei í hættu síðari hluta leiksins.
Þeir léku yfirvegað og létu FH-inga
um að gera mistökin og þau voru
fjölmörg. Leikmenn Stjörnunnar
komu mjög vel út á móti FH-ingum
og trufluðu sóknarleik þeirra veru-
mikill og Júlíus var þokkalegur.
Hann mætti þó nýta skot sín bet-
ur. Theodor stóð sig einnig vel.
Hjá Fram var Birgir góður í fyrri
hálfleik og Ólafur Vilhjálmsson
stóð sig vel. Það sem einkenndi
leikinn þó öðru fremur var mjög
slök markvarsla allra markvarð-
anna og léleg dómgæsla.
Það vantaði einn mann í hvort
lið að þessu sinni. Egill Jóhannes-
son hjá Fram er ekki enn búinn
aö ná sér eftir handarbrot og hjá
Val á Þórður Sigurðsson viö
meiðsli að stríða.
Mörk VALS: Jakob Sigurösson 9/7, Stefán
Halldórsson 4, Július Jónasson 4, Theodór
Guðfinnsson 3, Valdimar Grímsson 3,
Pálmi Jónsson 2, Geir Sveinsson 1, Gisli
Óskarsson 1, Þorbjörn Guðmundsson 1.
Mörk FRAM: Birgir Sigurösson 6, Her-
mann Björnsson 3, Jón Árni Rúnarsson
3, Ólafur Vilhjálmsson 3, Júlíus Gunnars-
son 3, Agnar Sigurösson 3/1, Per Skaarup
2, Óskar Þorsteinsson 1.
sus.
lega. Ungu leikmennirnir Skúli,
Einar og Hafsteinn stóðu sig allir
mjög vel eins og reyndar allt liðið.
FH-ingar ollu fjölmörgum áhorf-
endum sem mættu í íþróttahúsið
við Strandgötu miklum vonbrigð-
um. Liöið lék illa mestan hluta
leiksins. Það var aðeins Óskar
Ármannsson, Guðjón og Magnús
Árnason sem sýndu góöan leik.
Mörk FH: Óskar Ármannsson 9/5, Héöinn
Gilsson 5, Guðjón Árnason 4, Þorgils Ótt-
ar 2, Gunnar Beinteinsson, Óskar Helga-
son og Magnús Ármannsson eitt mark
hver.
Mörk STJÖRNUNNAR: Hannes Leifs-
son 6/2, Einar Einarsson 5, Skúli Gunn-
steinsson 5, Gylfi Birgisson 4, Hafsteinn
Bragason 4, Páll Björgvinsson 2 og Magn-
ús Teitsson eitt. Vajo
Verður
Diisseldorf
lagt niður?
Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni, frótta-
manni Morgunblaósins í V-Þýska-
landi.
FRAMKVÆMDASTJÓRI og
aðaleigandi Dússeldorf, liðs
Páls Ólafssonar f þýska hand-
boltanum, hefur sagt að hann
hætti að greiða leikmönnum
laun og leggi félagið niður, ef
þjálfarinn Bredemayer tekur
tilboði Milbertshofen um að
þjálfa liðið næstu fimm árin.
Dusseldorf lék einmitt gegn
Milbertshofen á útivelli í gær-
kvöldi og tapaði 22:19 eftir að
staðan hafði verið 11:11 í hálf-
leik. Páll Ólafsson skoraði 3
mörk fyrir Dusseldorf.
Gummeresbach vann Göpp-
ingen 21:18 og skoraði Kristján
Arason 3 mörk. Essen vann
Swabing sannfærandi 21:15 og
er í efsta sæti með 29 stig eft-
ir 16 leiki. Fraatz lék aftur með
og skoraði 6 mörk fyrir meistar-
ana. Alfreð var góður í vörninni,
en skoraði 2 mörk.
Valsmenn skárri
Bikarkeppni KKÍ:
Grindavík áfram
Grindvíkingar yfirspiluðu B-lið
KR-inga í 2. umferð bikarkeppni
KKÍ í körfuknattleik f Grindavík f
gærkvöldi. Lokatölurnar urðu
90:38.
Grinvíkingar hófu leikinn af mikl-
um krafti og léku pressuvörn allan
tímann. Við það riðlaðist leikur
KR-inga, en í liði þeirra voru nokkr-
ir gamlir meistaraflokksmenn eins
og Jóns Sigurðsson, Hjörtur Hans-
son, Bjarni Jóhannsson, Birgir
Guðbjörnsson og Gunnar Jóakims-
son.
KR-ingar áttu ekkert svar við
fjörugum leik Grindvíkinga og í
hálfleik var staðan 41:18.
í seinni hálfleik yfirspiluðu
Grindvíkingar KR langtímun saman
og endaði leikurinn með stórsigri,
90:38.
Athygli vakti að í liði UMFG spil-
aði Axel Nikulásson, sem var einn
af burðarásum ÍBK-liðsins fyrir
nokkrum árum. Hann hefur dvalið
erlendis við nám, en ekkert spilað
í vetur vegna meiðsla. Nú er hann
á förum aftur út en æfði með
UMFG í jólaffíinu og spilaði því
aðeins þennan eina leik.
Axel og Guðmundur Bragason
voru stigahæstir í liði UMFG með
9 Steinþór Helgason skorar hér
úr hraðupphlaupi án þess að
Eiríkur Jóhannesson komi vöm-
um við.
_15 stig. Hjá KR var Gunnar Jóak-
Imsson stigahæstur með 11 stig.
Kr.Ben.
Létt hjá Framdömum
TVÖ EFSTU lið delldarinnar átt-
ust við í gærkvöldi. Fram vann
sannfærandl sigur á FH, 16:13,
eftir að staðan f hálfleik hafði
verið 9:7. Sfðan léku Valur og
Ármann og sigruðu Valsstúlkur
með miklum mun, 32:16, eftir að
staðan í hálfieik hafði verið 14:9.
Fram vann FH fyrst og fremst
á góðri vörn og stórkostlegri mar-
kvörslu Kolbrúnar.
FH-liðið sýndi ekki sannfærandi
leik, sérstaklega var sóknarleikur-,
inn í molum, og þær komust lítið
áleiöis gegn þóttri vörn Fram.
Guðríður Guðjónsdóttir skoraði
7 mörk fyrir Fram og Rut Baldurs-
dóttir 5 fyrir FH og voru þær
markahæstar.
KF/ÁS