Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP SJA UMSOGN UM UTVARP OG SJONVARP A BLS. 60. UTVARP / SUNNUDAGUR 25. janúar 8.00 Morgunandakt Séra Bragi Friðriksson pró- fastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Preciosa", forleikur eftir Carl Maria von Weber. Flljómsveitin Fílharmonia leikur; Wolfgang Sawallisch stjórnar. b. Klarinettukonsert í A-dúr K.622 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Gervase de Peyer og Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika; Peter Maag stjórnar. Tf SUNNUDAGUR 25. janúar 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Fljótandi hallir Endalok tímabils. (Superlin- ers). Bandarísk heimilda- mynd um farþegaflutninga yfir Noröur-Atlantshaf með risaskipum. Fjallað er um blómaskeið slikra siglinga og feröast er með eina risa- skipinu sem enn er i förum. Þýöandi og þulur Páll Heið- ar Jónsson. 18.05 Stundin okkar Barnatími Sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.35 Álagakastalinn (The Enchanted Castle) Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur gerð- ur eftir samnefndri barna- bók eftir Edith Nesbit. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.05 Á framabraut (Fame) Níundi þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um út- varþs- og sjónvarpsefni. 20.50 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Matthias Viðar Sæmundsson. 21.40 I faðmi fjallanna (Heartofthe High Country). Fimmti þáttur. Nýsjálenskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Valerie Gog- an, Kenneth Cranham og John Howard. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.35 Eitt stykki tilraun I þessum þætti er fjallað um myndbanda- og kvikmynda- list og rætt er við fjóra íslendinga sem hafa lagt stund á þessa listgrein. Þeir eru Finnbjörn Finn- björnsson, Helgi Sverris- son, Sigurbjörn Aðalsteins- son og Sigrún Harðardóttir í Amsterdam. Umsjón og stjórn: Halldór Bragason. 23.15 Dagskrárlok. c. Sinfónía nr. 5 í A-dúr eft- ir Joseph Haydn. Hljómsveit Ríkisóperunnar i Vínarborg leikur; Max Goberman stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þjóðtrú og þjóölif Þáttur um þjóðtrú og hjátrú Islendinga. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Færeysk guðsþjónusta í Þórshafnarkirkju (Hljóðrituð 11. mai sl.) Prestur: Hans Jakob Joen- sen. Orgelleikari: Jón Joensen. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Framsóknarflokkurinn í sjötiu ár. Þórarinn Þórarins- son fyrrverandi ritstjóri flytur erindi. 14.00 Frá Eystrasaltsmótmu í handknattleik. Samúel örn Erlingsson lýsir leik íslend- inga og Svía í Rostock á Eystrasaltsmótinu í hand- knattleik. 15.15 Sunnudágskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Ruslan og Ludmila", for- leikur eftir Michael Glinka. Hljómsveit Bolshoj-leik- hússins í Moskvu leikur; Jevgení Svetlanov stjórnar. b. „Nótt á Nornagnípu", tónaljóð eftir Modest Mus- sorgsky. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Moskvu leikur; Nathan Rachlin stjórnar. c. Píanókonsert nr. 1 í b- moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Vladimir Krainer og Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Moskvu leika; Gennadi Rozhdestvensky stjórnar. d. Sinfóniskur dans op. 45 nr. 2 eftir Sergej Rakhman- inoff. Rikishljómsveitin í Moskvu leikur; Kyrill Kon- draschin stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar — Nína Björk Árnadóttir Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar — Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Þriðja viður- eign af niu i fyrstu umferð: Menntaskólinn við Hamrahliö — Fjölbrauta- skólinn á Akranesi. Stjórn- andi Vernharður Linnet. Domari: Steinar J. Lúðvíks- son. 20.00 Ekkert mál Bryndis Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima" eftir Hallöór Lax- ness. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Noröurlandarásin Tónleikar frá útvarpshúsinu í Ósló. Norskir listamenn leika þjóðlagatónlist með ýmsu sniði. 23.20 Kina Fyrsti þáttur: Kristnihald. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar. (Frá Akureyri) 00.55 Dagskrárlok. SJÓNVARP MANUDAGUR 26. janúar 1987 18.00 Úr myndabókinni. End- ursýndur þáttur frá 21. janúar. 18.50 Iþróttir. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Steindaldarmennirnir (The Flintstones) Sautjándi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni Guðnason. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Besti vinur Ijóðsins Sex skáld lesa úr verkum sínum: Sigurður Pálsson, Elísabet Jökulsdóttir, Krist- ján Hrafnsson, Linda Vil- hjálmsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir og Einar Már Guðmundsson. Umsjón: Hrafn Jökulsson og Jón Eg- ill Bergþórsson. 21.00 Jarðhitadeild Orkustofn- unar. Ný islensk fræðslumynd um jarðhita á islandi, nýtingu hans og starfsemi jarðhita- deildar Orkustofnunar. Texti: Siguröur H. Richter. Stjórn og kvikmyndun: Bald- ur Hrafnkell Jónsson. Framleiðandi Baldur — kvik- myndagerð fyrir Orkustofn- un og sjónvarpið. 21.30 Eins konar Alaska (A Kind of Alaska) Leikrit eftir Horld Pinter. Leikstjóri Kenneth Ives. Aðalhlutverk: Dorothy Tutin, PaulScofield og Susan Engel. Kona, sem hefur legið i dái í næstum þrjátíu ár, vaknar aftur til lifsins og á eftir með að átta sig á þeim breytingum, sem oröið hafa á henni og tilver- unni. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.30 Kvöldstund á abstrakt- sýningu Þáttur um yfirlitssýningu um islenska abstraktlist á Kjarv- alsstöðum. Umsjón: Björn Br. Björnsson og Sigurður Hróarsson. 23.15 Fréttir í dagskrárlok Q 0 STOÐ2 SUNNUDAGUR 25. janúar § 09.00 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. § 09.30 Stubbarnir (Trölla- . börnin). Teiknimynd. § 10.00 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. § 10.30 Rómarfjör. Teikni- mynd. § 11.00 Reyndirðu að tala við Patty? (Have You T ried T alk- ing to Patty?) Bandarísk kvikmynd frá CBS sjón- varpsstöðinni. Unglinga- mynd. Fimmtán ára aldurinn getur veriö erfiður, leyndar- dómar hins gagnstæða kyns verða sífellt áhuga- veröari og vandráðnari. Patty Miller hefur eitt vanda- mál til viðbótar, hún er heyrnarlaus og þegar vin- konurnar eru farnar að fá athygli finnst henni hún vera útundan. Endursýning. 12.00 Hlé. 15.30 (þróttir. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 17.00 Um viða veröld Fréttaskýringaþáttur í um- sjón Þóris Guðmundssonar. i þessari aukaútgáfu af fréttaþættinum Um viða ver- öld verður fjallað um kosn- ingarnar í Vestur-Þýska- landi. Fréttamenn Stöðvar tvö hafa fylgst með kosn- ingabaráttunni og senda þennan þátt frá Bonn. Rætt verður við fulltrúa flokkanna og sérfræðinga um vestur- þýsk stjórnmál. Þátturinn er sýndur á kjördag. § 17.40 Reykur og bófi II (Smokey and the Bandit II) Bandarísk kvikmynd frá 1980 með Burt Reynolds, Sally Fields, Jackie Gleason og Dom DeLuise í aðal- hlutverkum. Hinn bráð- fyndni Buford lögreglustjóri þarf enn á ný að fást við bófann. Nú er ávinningur bófans enn meiri en áður, því óléttur fíll er með í spil- inu. Leikstjóri er Hal Needham. Endursýning. 19.00 Teiknimynd. Furðubúarnir (Wuzzles). 19.30 Fréttir. 19.55 Cagney og Lacey Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 20.45 Hófí Þáttur þessi fjallar um árið sem Hólmfríður Karlsdóttir bar titilinn Ungfrú Heimur. Sýndar verða sjónvarpsupp- tökur frá heimsókn Hófíar til Thailands, Macau o.fl, Spjallaö verður við þá Sig- urð Helgason, Davíð Oddsson, Davíð Scheving Thorsteinsson og Matthías Á. Matthiesen ráðherra og þeir fengnir til þess að segja álit sitt á Hófí. Einnig er spjallaö við Hólmfríði sjálfa. Umsjón: Jón Gústafsson. § 21.30 Ég lifi (For those I loved). Banda- rískur framhaldsmynda- flokkur í þrem hlutum. 3. hluti. Með aöalhlutverk fara Michael York, Jacques Pen- ot og Brigitte Fossey. Saga, byggð á bók Martin Gray sem komiö hefur út í íslenskri þýðingu. Leikstj. er Roberto Enrico. § 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 26. janúar § 17.00 Lífsmark (Vital Signs). Bandarísk sjónvarpskvik- mynd frá CBS. Myndin fjall- ar um son sem fetar í fótspor fööur síns. Hvorug- ur þolir álagið sem fylgir erfiðum læknisstörfum og notkun vimugjafa. Dauði föðurins og stuðningur móðurinnar fær soninn loksins til að horfast í augu við vandamálið og leita lækninga. § 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Mikki mús og Andrés önd. 19.30 Fréttir. 20.00 Eldlínan með Jóni Óttari. Kynferðislegt ofbeldi gegn börnum og ungling- um. Fjallað verður um þetta vandamál. Tekur dómskerfr ið rétt á slíkum málum? Er síbrotamönnum sleppt of fljótt? Koma þeir úr fangelsi verri menn? Er þetta vanda- mál eins útbreitt hér og í sumum grannlöndum okk- ar? Rakin dæmi um meöferð dómsmála og rætt við ýmsa sérfræðinga sem hafa kom- ið við sögu slíkra mála. § 20.45 Viötal CBS sjón- varpsstöðvarinnar við leik- konuna Valerie Harper. § 21.10 Kórdrengirnir (The Choirboys). Bandarísk bíómynd. Leikstjóri Robert Aldrich. Með aðalhlutverk fara Charles Durning, James Woods, Louis Gos- sett jr. og Randy Quaid. Mynd eftir einni þekktustu skáldsögu Joseph Wam- baugh. Myndin fjallar um hvað fer fram að tjaldabaki hjá stórborgarlögreglunni. Höfundurinn, þ.e. Wam- baugh, er fyrrverandi lög- reglumaöur og þykir gefa einkar raunsæja lýsingu á þeirri ringulreiö, sem starf- inu getur veriö samfara. § 23.10 (■ Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Víðfrægur sjónvarpsþáttur um hvers kyns draumóra, leyndar- dóma, vísindaskáldskap og yfirnáttúruleg öfl þar sem skiptist á græskufullt grín og svimandi spenna. 24.05 Dagskrárlok. MANUDAGUR 26. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Ragnarsson flytur. (a.v. d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Lára Marteinsdóttir. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra" eftir Stefán Jónsson. Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir les (16). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri talar um viöhorf í land- búnaði. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Úr söguskjóöunni — Annmarkar Vestmannaeyja Umsjón: Theódóra Kristins- dóttir. Lesari: Jón Ólafur ísberg. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir" eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Ant- onsson les þýðingu sína (17), 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Strengjakvartettar Beet- hovens Fyrsti þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Samfélags- mál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. DagSkrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. Um daginn og veginn. Krist- ján Bersi Ólafsson skóla- meistari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 íslenskir tónmennta- þættir. Fyrsti dómkirkju- organistinn: Pétur Guðjohnsen. Dr. Hallgrímur Helgason flytur sjöunda er- indi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „( túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Rif úr mannsins siðu. Umsjón: Margrét Oddsdótt- ir og Sigríöur Árnadóttir. (Áður útvarpað haustið 1985.) 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói sl. fimmtudags- kvöld. Siðari hluti. Sinfónia nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 25. janúar 9.00 Morgunþáttur með léttri tónlist og viötölum við gesti og hlustendur á landsbyggð inni. Umsjón: ÞorgeirÁstvaldsson. 12.00 Hádegisútvarp með léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Krydd i tilveruna. Sunnu dagsþáttur með afmælis kveðjum og léttri tónlist umsjá Ásgerðar J. Flosadótt- ur. 15.00 70. tónlistarkrossgátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 12.20. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tiðninni 90,1 MHz á FM- bylgju. 989 BYLGJAN SUNNUDAGUR 25. janúar 08.00—09.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudagsmorgni. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 I fréttum var þetta ekki helst. Endurtekiö frá laugardegi. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á að segja álit sitt á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuð með Hemma Gunn. Hemmi bregöur á leik með góðum gestum í betri stofu Bylgj- unnar. Létt grín og gaman eins og Hemma einum er lagið. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson i léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músikspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hásins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Valdis Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi Valdís leikur þægilega helg artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Siminn hjá Valdisi er 61 11 11). 21.00—23.30 Popp á sunnu dagskvöldi. Þorsteinn J, Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyöi i poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp lýsingar um veður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.