Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 55 V raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Auglýsing um deiliskipulag Kvosarinnar Með vísan til 17. og 18. greinar laga nr. 19/1964 er hér með auglýst deiliskipulags- tillaga Kvosarinnar, sem afmarkast af höfn- inni, Lækjargötu, Tjörninni og Aðalstræti. Deiliskipulagstillagan felur í sér breytingu á staðfestu deiliskipulagi Pósthússtrætisreits- ins staðgr.r. 1.1405 og breytingu á aðal- gatnakerfinu. Með deiliskipulagstillögu Kvosarinnar eru teknar ákvarðanir varðandi eftirtalin atriði sem fram koma á skipulagsuppdrættinum og fylgigögnum: Aðalgatnakerfið Landnotkun Nýtingarhlutfall lóða Hæð húsa Uppdráttur ásamt líkani og fylgigögnum liggja frammi almenningi til sýnis hjá Bygg- ingarþjónustunni, Hallveigarstíg 1, frá og með föstudeginum 23. janúar til miðviku- dagsins 18. mars 1987. Opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.00 Fylgigögn eru: Greinargerð arkitekta með skýringarupp- dráttum (dags. 17. nóv. 1986). Lóðablöð í hefti, dags. 17. nóv. 1986. Greinargerð borgarverkfræðings, „Kvosin, skipulag umferðar og bílastæða", dags. okt. 1986. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur, Borgartúni 3, eigi síðar en kl. 16.15 miðviku- daginn 1. apríl 1987. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskil- ins frests teljast samþykkir deiliskipulagstil- Borgarskipulag Reykjavíkur, Borgartúni 3, 105 Reykjavík. Útgerðarmenn Vorum að fá takmarkað magn af beitusmokk. STEFNIR Símar 11688 og 622866. Auglýsing um próf fyrir skjalaþýðendur og dómtúlka Þeir, sem öðlast vilja réttindi sem skjal- þýðendur og dómtúlkar, eiga þess kost að gangast undir próf, er haldin verða í mars- apríl ef þátttaka verður nægjanleg. Umsóknir skal senda dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu fyrir 13. febrúar 1987 á sérstök- um eyðublöðum, sem þar fást. Við innritun í próf greiði próftaki gjald, kr. 1.775, sem er helmingur gjalds fyrir löggild- ingu til að verða dómtúlkur og skjalþýðandi. Gjaldið er óafturkræft þó próftaki komi ekki til prófs eða standist það ekki. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 23. janúar 1987. Til sölu hlutabréf Til sölu hlutabréf í olíufélaginu Skeljungi hf. Upplýsingar gefur Ásmundur S. Jóhannsson, Brekkugötu 1, Akureyri í síma 96-21721. Háskóli íUSA Góður bandarískur háskóli, Rockford College, vill veita íslenskum námsmönnum styrk til náms í Bandaríkjunum. Sendið nafn, heimilisfang og upplýsingar um námsferil til: Rockford College, c/o Nancy Rostowsky Rodkford, IL. 611108-2393 U S A. Málverk Vatnslitamynd frá Þingvöllum eftir Ásgrím Jónsson til sölu. Áhugasamir leggi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. janúar merkt: „M - 3161“ Þrotabú prentsmiðjunnar Hóla hf Eignir þrotabúsins fasteign, vélar, tæki o.fl. eru til sölu. Leitað er kaupanda eins eða fleiri í sameiningu að öllum eignunum í heild. Vætanlegum kaupendum gefst kostur á að endurnýja tilboð sín eða gera ný til og með 30. janúar 1987. Hlöðver Kjartansson hdl., skiptastjóri. Lögmenn Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 50611. Borgarbúar! Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar eða gullauga. Ath. heimsendingarþjónustuna, hún er ókeypis. Verð aðeins kr. 32 per. kg. Eyfirska kartöflusalan, Vesturvör 10, Kópavogi. Sími: 641344. Söluturn — myndbandaleiga Til sölu söluturn og myndbandaleiga í Hafnar- firði. — Nýtæki og innréttingar. Verð 1,1 millj. Upplýsingar í símum 36862,45545 og 21845. Til sölu tískuverslun við Laugaveg Hér er um gott fyrirtæki að ræða fyrir fólk sem hefur áhuga á tískufatnaði og sjálfstæð- um atvinnurekstri. — Verslunin flytur inn allan varning og því næst hámarksálagning. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl fyrir fimmtud. 29. jan. nk. merkt: „Áhugi — 2062“. Til sölu Steypumót Pform, loftastoðir, bygginga- krani, 0,8 m3 steypuhrærivél og traktor. Upplýsingar í síma 96-41346. Einbýlishús í Hveragerði Einbýlishús í Hveragerði til sölu. Mjög góð staðsetning. Bflskúr og stór og fallegur garður. Upplýsingar gefur: Fasteignasalan Fjárfesting, sími 622033. Innflutningur Nýlegt en ört vaxandi innflutningsfyrirtæki með góð umboð til sölu. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 1.2. 1987 merkt: „A — 2070“. Frá Norræna félaginu Helgarferðir til höfuðborga Norræna félagið býðurfélagsmönnum sínum hagstæð kjör á helgarferðum til Kaupmanna- hafnar, Osló og Stokkhólms. Helgarferðirnar eru ýmist frá föstudegi til mánudags (Kaupmannahöfn) eða fimmtu- degi til sunnudags (Osló og Stokkhólmur). Innifalið er flug og gisting og hægt er að velja um ýmis hótel. Brottfarardagar eru um 2. og 3. helgi í febrúar og um 2. og 3. helgi í mars. Verð er mjög hagstætt, en nánari upplýsing- ar fást á skrifstofu félagsins í síma 10165. Norræna félagið. W Akureyringar Almennur fundur sjálfstæðismanna um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar 1987 verð- ur haldinn f Kaupangi við Mýrarveg þriðju- daginn 27. janúar nk. kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjóm fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna é Akureyrí. WÍ Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi heldur almennan félagsfund mánudaginn 26. janúar kl. 20.30 i Valhöll, kjallara. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Friðrik Sophusson alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Akureyri Þorrablót sjálfstæðisfélaganna á Akureyri Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur þorrablót i félagsheimilinu i Kaup- angi laugardaginn 31. janúar kl. 20.00. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Vinsamlegast hringið inn pantanir á skrifstofu flokksins milli kl. 13.00 og 16.00 i sima 96-21504 fyrir fimmtudagskvöld (á kvöldin i sima 22199). Stjómin. Akranes — bæjarmálefni Fundur um bæjarmálefni verður haldinn i sjálfstæðishúsinu við Heiö- argeröi mánudaginn 26. janúar kl. 21.00. Bæjarfulltrúar Sjálfstæöis- flokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin Akranesi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.