Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 4 ÞINGBRÉF eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON Vestlæg Norðurlönd: Norrænn byggða- þróunarsj óður Réttur til lands - nýting lands Forsætisráðherra, Steingrím- ur Hermannsson, hefur mæit fyrir tillögu til þingsályktunar — í nafni ríkisstjórnarinnar — um staðfestingu samnings um stofn- un norræns þrónarsjóðs fyrir Færeyjar, Grænland og ísland, sem undirritaður var í ágúst 1986. Samnorræn bygg-ða- stefna Formalega hafa Norðurlönd ekki sameiginlega byggðastefnu. Vísir að henni er þó fyrir hendi. Allar götur frá 1980 hefur norræn emb- ættismannanefnd um byggðastefnu (sem í greinargerð með tillögunni er skammstöfuð NERP ) verið að störfum. „Aðalmarkmið starfsemi NERP er að stuðla að jákvæðri kyggðaþróun á Norðurlöndum með „samnorrænum“ aðgerðum, sem komi til viðbótar aðgerðum ríkis- stjómanna. Meðal annars er unnið að því að draga úr neikvæðum áhrifum landamæra á hagræna og >72. -.V, ii47a Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir Færeyjar, Grænland og Island. (Lögö fyrir Alþingi á 109. löggjafarþingi 1986.) Alþingi ályktar að heimila rikisstjórninni að staðfesta fyrir íslands hönd samning ríkisstiórnar Danmcrkur ásamt landsstjórnum Færeyja og Grænlands og ríkisstjórna Finnlands. íslands. Noregs og Svíþjóðar um stofnun nmræns þróunars,óðs fynr FæreV^r, | Grænland og ísland (hin vestlægu Norðurlönd) sem und.rnlaður var á Hofn 19. agust 1986. Athugasemdir við þingsá 1 yktunarti 11 ögu þessa....................... Með þingsályktunartillögu þessari fer ríkisstjórnin þess á leit aö ýIÞ*ng!.. Jíl"“h staðfcstingu samnings um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir hm vestlægu Norðurlond sem undirritaður var á Höfn 19. ágúst 1986. Samningurinn er b.rtur sem fylgiskjal með t.llogu Þe5SSamningurinn er árangur af starfi norrænnar embættismannanefndar um samstarf Færeyja, Grænlands og íslands. Hér verður gerð grcin fyrir samstarf. Norðurlanda um byggðamál, tilurð sjóðsins og meginatriðum samnings.ns. Samstarfsnefnd Færeyinga, Grænlendinga og íslendinga Að frumkvæði Norrænu embæt.ismannancfndarinnar um byggðastefnu, NhRP, var a árinu 1980 stofnað til sérstaks „svæðissamstarfs" Færey.nga og íslendinga. Svæðinu var gef.ð norræna naínið Ves.norden, hin ves.lægu Norðurlönd. Slík' ™™"taaf,uahTð fáívæðri I marear fyrirmyndir og hliðstæður. Aðalmarkm.ð starfsem. NERP er að stuðla að ,ákvæOr. bvegðaþróun á Norðurlöndum með „samnorrænum" aðgerðum sem koml tll V‘®SÓ' 1 aðeerðum ríkisstjórnanna. M.a. er unnið að því að draga úr ne.kvæðum áhnfum landanrær I á hagræna og féligslega þróun á Norðurlöndum og koma á samstarf. a saml.ggjand. svieðum l a hagrænaog.e.ags.eg I ,kra svæða er Nordka|olten, nyrstu héruð Noregs, Svíþjóðm og Finnlands. í tilviki Færeyinga og íslcndinga var að sjálfsögðu ekkii um 1 fandamæri að ræða en verulega nálægð og cinnig skyldleika og same.g.nleg vandamál og þróunarmögulcika. Samstarf á milli þjóðanna var lít.ð og formlegt samstarf nánast ek I neitt Hliðstæður annars staðar á Norðurlöndum, þar sem samstarfssvæði nær yftr hafsvæði, I er samstarí Bcirgundarhólms og Suðaustur-Skáns og Mittnorden-sams.arf.ð sem tekur ..I S-SÆS—, með tveimur fu.ltrúum frá hvoru | landi Þáverandi forsætisráðherra fól stjórn Framkvæmdastofnunar rík.sms að skjpa mem,. nefndina bar eð Framkvæmdastofnunin fjallaði um byggðamál og var f.h. forsætisraðu npvtísins aðili að NERP Stjórn Framkvæmdastofnunar taldi að þetta samstarf gæ > a séretaka Mð'ingtffyró Áus.urland, þann landshlu.a sem langnæs. liggur Færeyjum og oðrum Evrópidöndurn.^Þess vegna skipaði s.jórnin einn starfsmanna s.ofnunarmnar, þcssa nefnd Forsíða þingályktunartillögTi ríkisstjórnarinnar. félagslega þróun á Norðurlöndum og koma á samstarfí á samliggj- andi svæðum þvert yfir landamæri. Þekktast slíkra svæða er Nord- kalotten, nyrstu héruð Noregs, Svíþjóðar og Finnlands. í tilviki Færeyinga og íslendinga var að sjálfsögðu ekki um landamæri að ræða en verulega nálægð og einnig skyldleika og sameiginleg vanda- mál og þróunarmöguleika. Sam- starf milli þjóðanna var lítið og formelgt samstarf nánast ekki neitt“. Framkvæmdastofnun ríkisins hefur verið aðili að NERP fyrir hönd forsætisráðuneytisins, en byggðamál heyra undir það ráðu- neyti. „Stjórn Framkvæmdastofn- unar taldi að þetta samstarf gæti haft sérstaka þýðingu fyrir Austur- land, þann landshluta, sem næst liggur Færeyjum og öðrum Evrópu- löndum". I greinargerð með tillögunni seg- ir: „Eðlilegt er að samnorræn byggðastefna þróist og verði til við framkvæmd og framþróun áætlun- arinnar um hagvöxt og fulla at- vinnu og um heimamarkað. Vinnumarkaður Norðurlandanna er nú orðinn allt að því eins og vinnu- markaður eins lands og fólksflutn- ingar eiga sér stað milli Norður- landanna eins og innan landa...“. Norrænn þróunar- sjóður „Norræni þróunarsjóðurinn fyrir hin vestlægu Norðurlönd" er stofn- aður í þeim tilgangi „að efla fjöl- hæft og samkeppnishæft atvinnulíf á hinum vestlægu Norðurlöndum (Færeyjum, Grænlandi og íslandi)". Sjóðnum er jafnframt ætlað að stuðla að aukinni samvinnu Norður- landanna á sviði iðnaðar, viðskipta og tækni, bæði milla hinna vestlægu Norðurlanda innbyrðis og samvinnu þeirra við önnur Norðurlönd. Ríkisstjómir Danmerkur, Finn- lands, íslands, Noregs og Svíþjóðar, ásamt landsstjómum Færeyja og Grænlands, leggja sjóðnum til stofnfé. Aðalsetur sjóðsins skal vera í Reykjavík. Sjóðurinn skal vera undanþeginn greiðslu- og gjaldeyr- ishömlum, stefnumarkandi lánaráð- stöfunum og sköttum. Stofnfé sjóðsins verður, sam- Cr kvikmyndinni „Heim fyrir miðnætti", sem verður mánudagsmynd Regnbogans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.