Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987. í K V Ö L D Kl. 19:55 CAGNEYOGLAC- EY. Bandariskur framhalds- myndaflokkur með Sharon Gless og Tyne Dalyi aðalhlut- verkum. Þátturinn var útnefnd- ur sem besti spennuþáttur Bandarikjanna 1986. Kl. 20:45. HÓFÍ. Þáttur þessi fjallarum árið sem Hólmfriður Karls- dóttir bar titilinn Ungfrú Heimur. Sýndar verða sjón- varpsupptökur frá heimsókn Hófíar til Thailands og Macau, o.fl. ANNAÐKVÖLD Kl. 19:55 ELD- LÍNAN með Jóni Óttari. Barnanauðgan- irí eldlinunni. Tekin verða fyr- ir sifjaspell og barnanauðgan- ir. Erþetta vandamál eins útbreitt hér og i nágranna löndum okkar ? Kl. 23:05 í UÓSA SKIPTUNUM (Twilight Zone). Víðfrægur sjón- varpsþáttur um hvers kyns draumóra, leyndardóma, visindaskáldskap og yfirnáttúruleg öfl þar sem skipt- ist á græskufullt grín og svim- andi spenna. Auj’lýsendur hafid samhand við stöðina sem fyrst ísíma 673030 ilinnfcerÖ þú hjá He imil is'tœkju m Heimilistæki hf S:62 12 15 Heimshornin færast nær Austurstræti 12 • Simar91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu viö Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 ■ 96-27200 RiodeJaneiro................................... 47.320.- BuenosAires.................................... 47.320.- Montevideo..................................... 47.320.- Santiago ...................................... 47.320.- EVRÓPfl Kaupmannahöfn.................................. 15.350.- Osló........................................... 14.310.- Helsinki....................................... 20.970.- Miínchen....................................... 25.730.- Bandaríkjahringur með Delta flugfélaginu - 4 borgir, 3 að eigin vali, og hægt að bæta allt að 4 borgum við. Ótal möguleikar á ótrúlegum kjörum, t.d.: Reykjavík-New York-Los Angeles-San Fransisco-Seattle-New York-Reykjavík. Verðaðeinskr. 26.980.- Hver viðbótarborg kr. 2.350.- Verö miðast viö gengi 13.1.1987 og eru háö ákveðnum skilyrðum um fyrirvara á bókunum o.fl. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofum okkar. Láttu okkurum viðskipta- og orlofsferðirnar. Samvinnuferdir - Landsýn Bangkok .................................. 39.860.- Singapore................................. 43.350.- Tokyo..................................... 47.320.- SUÐUR AMIRÍKA Brussel ...................................................... 18.320.- París ........................................................ 18.810.- Mílanó . . . . . . . . . . ........ 22.320.- NORÐUR AMERÍKA Nú færast heimshornin óðfluga nær. Við leitum ódýrustu leiða í áætlunarflugi um allan heim og gerum langferðina léttari á pyngjuna en nokkru sinni fyrr. Við pöntum flugfarseðla, hótelherbergi og bílaleigubíla hvar sem er í heiminum, útvegum miða í leikhúsið eða óperuna, á fótboltavöllinn, í skoðunarferðir og ótal margtfleira. Traust viðskiptasambönd, fjölmargir sérsamningar og víðtæk þekking áferðamarkaðnum, jafnt hér heima sem erlendis, tryggja þér góða þjónustu á lægsta fáanlega verði. Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld in skuldfærð á viðkomandi VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.