Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra og vélaverði vanta á mb Eyvind Vopna NS 70 og Lýting NS 250 sem gerðir eru út frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-3143 á daginn og síma 97-3231 á kvöldin. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði í byggingarvinnu. Mikil verkefni framundan. Upplýsingar í síma 16637 frá kl. 8.00-18.00 frá mánudegi til föstudags. Stýrimaður óskast á m/b Albert Ólafsson KE 39. Upplýsingar í síma 92-1333 eða 92-2304. Sunnuhlíð Kópavogsbrouf I Simi 45550 Við leitum að starfsmanni á aldrinum 35-45 ára til fjölbreytilegra starfa á skrifstofu. Starf- ið er hlutastarf. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, staðgóða almenna menntun, ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Æskilegt er að viðkomandi kunni skil á launaút- reikningum og geti hafið störf 1. mars 1987. Umsóknirmerktar: „Sunnuhlíð— 1766“ legg- ist inn á auglýsingádeild Mbl. fyrir mánudag- inn 2. febrúar 1987. Ritari Opinbert fyrirtæki vill ráða ritara til starfa eftir hádegi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. janúar nk. merktar: „SB — 2000“. JL-húsið auglýsir eftir starfskrafti í leikfangadeild. Einn- ig afleysingafólk um helgar í ýmsar deildir. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sumar 87 Spennandi tækifæri Hefur þú áhuga á að skapa þér nafn sem matreiðslumaður? Á einum vinsælasta mat- sölustað á landinu er laus staða fyrir sjálf- stæðan og hugmyndaríkan kokk. Umsóknir með öllum upplýsingum sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hótel — 2069“ fyrir 1. febrúar. Hjúkrunarfæðingar — Sjúkraliðar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða nú þegar eða síðar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-7151. Dvalarheimili aidraðra, Suðurnesjum, Garðvangur, Garði. RIKISSPITALAR LAUSARSTÖÐUR Yfirlæknir óskast við Röntgendeild Landspítalans. Á sérsviði yfirlæknis þessa er forstaða, stjórn- un og þróun sérhæfðra myndgerðarrann- sókna í hjarta- og æðakerfi. Ennfremur þátttaka í stjórnunarstörfum deildarinnar samkvæmt erindisbréfi. Umsækjandi skal hafa staðgóða sérfræði- menntun í almennri röntgen- og myndgrein- ingu, en auk þess sérhæfða menntun, reynslu og starfsþjálfun í röntgen- og öðrum mynd- gerðarrannsóknum á hjarta- og æðakerfi. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðulæknir deildarinnar, Ásmundur Brekkan prófessor. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna skulu sendar stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 27. febrúar 1987. Aðstoðarlæknar óskast við Kvennadeild Landspítalans. Um 4 stöður er að ræða. Ein eins árs staða veitist frá 15. mars nk. Tvær ársstöður veitast frá 1. júní nk. og ein 6 mánaða staða veitist frá 1. júlí nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum fyrir lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 25. febrúar nk. Upplýsingar veita yfirlæknar Kvennadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast við Vistheimilið Vífilsstöðum einkum á kvöldvaktir og um helgar. Sveigjanlegur vinnutími mögulegur. Starfsfólk óskast við Vistheimilið Vífilsstöðum sem er meðferðardeild fyrir vímuefnaneytendur. Uppýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarstjóri Vistheimilisins Vífilsstöðum í síma 656570. Hjúkrunarfræðingar óskast við blóðskilunardeild Landspítalans (gervinýra) nú þegar eða eftir samkomulagi. Unnið er á dagvöktum. Boðið er upp á aðlög- un og þjálfun á staðnum. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast á lyflækningadeild 3 (hjartadeild). Boðið er upp á aðlögun. Upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri lyflækningadeildar í síma 29000-485 eða 487. Fóstra óskast nú þegar til afleysinga í hlutastarf við dagheimili ríkisspítala á Vífilsstöðum. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 42800. Starfsmaður óskast á skóladagheimili ríkisspítala Litluhlíð í hálfa vinnu frá kl. 15.00-19.00 á virkum dögum. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 29000-667. Reykjavik, 25.janúar 1987. Mjög góður starfskraftur óskar eftir vinnu. • Vanur vélabókhaldi. • Stærðfræði- og tölvukunnátta á háskóla- stigi. • Mjög góð tungumálakunnátta í norður- landamálum og ensku. • 6 ára starfsreynsla erlendis. • Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S — 2065“ fyrir 30. janúar. Afgreiðslustörf Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk í verslun okkar Skeifunni 15. - í kjötborð (heilsdagsstarf). - í skódeild (hlutastarf eftir hádegi). - Á kassa (heilsdagsstarf). - í herradeild (hlutastarf eftir hádegi kemur til greina). - Hraustan ungling allan daginn. Við leitum að fólki sem hefur góða og örugga framkomu og á auðvelt með að veita viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmsnnahald. 0 Afgreiðslustarf f matvöruverslun Við viljum ráða nú þegar starfsfólk til ýmissa afgreiðslustarfa í SS-búðirnar. Leitað er að snyrtilegum og duglegum ein- staklingum sem hafa áhuga á og gaman af að umgangast fólk, eru tilbúnir til að veita góða þjónustu og taka þátt í að selja og af- greiða 1. flokks vörur. í boði eru skemmtileg störf hjá stóru og traustu fyrirtæki, góður aðbúnaður fyrir starfsmenn og auk fastra mánaðarlauna er greiddur sölubónus. Þeir sem áhuga hafa eða vilja fá frekari upp- lýsingar um störf þessi vinsamlegast snúi sér til starfsmannastjóra sem staðsettur er á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1, R. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. 4» Fulltrúi f fjárhagsbókhald Sláturfélag Suðurlands vill ráða starfsmann í stöðu fulltrúa í fjárhagsbókhaldi á aðalskrif- stofu fyrirtækisins. Starfið er sjálfstætt, fjölbreytt og krefjandi en er aðallega fólgið í endurskoðun bók- halds, afstemmingu, millifærslum ásamt ýmsum sérstökum verkefnum sem unnin eru upp úr bókhaldi fyrirtækisins. Við leitum að aðila sem hefur verslunarskóla- próf eða aðra sambærilega menntun og hefur starfsreynslu á sviði bókhalds. í boði er staða hjá góðu fyrirtæki, ágæt laun og sveigjanlegur vinnutími. Allar nánari uppl. um starf þetta veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1, R. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Lagerstarf Heildverslun í Reykjavík óskar að ráða mann til lagerstarfa. Æskilegur aldur 30-45 ára. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. febrúar merkt: „R — 2066“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.