Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 39 Fóstureyðingarmeðal sem getnaðarvörn Boston. AP. TILRAUNAMEÐAL sem kemur af stað fóstureyðingnm kann einnig að nýtast sem örugg og áhrifarík getnaðarvörn og duga í heilan mánuð i senn, samkvæmt niðurstöðum bráðabirgðarann- sóknar. Lyfið, sem nefnt er RU 486, var roynt á konum, sem ekki áttu á hættu að verða þungaðar. Komust læknar að raun um, að lyfið gat framkallað blæðingar innan þriggja daga. Rannsóknir, sem gerðar voru á öpum, bentu til, að inntaka lyfs- ins veitti örugga getnaðarvörn. „í þessari bráðabirgðarannsókn kom fram, að lyfið má nota sem getnaðarvörn," sagði dr. Lynnette K. Nieman, sem stjórnað hefur rannsókninni. I rannsókn, sem kunngerð var í síðasta mánuði, sýndu franskir læknar fram á, að RU 486 bindur af fyllsta öryggi endi á 85% þung- ana, sé lyfið tekið á fyrstu sex vikum meðgöngunnar. í Banda- ríkjunum fæst lyfið aðeins til notkunar við rannsóknir. „Við lítum á þetta meðal sem getnaðarvörn, því að það kemur í veg fyrir, að frjóvgað egg nái fót- festu í leginu," sagði Nieman. Píanó — flyglar STEINWAY 6 SONS GROTRIAN-STEINWEG Einkaumboð á íslandi Pálmar ísólfsson & Pálsson sf. Símar: 30392 - 13214 - 11980. 1862 • 1987 A þessum tímamótum þökkum við viðskiptin í gegnum árin og óskum viðskiptavinum okkar farsældar í framtíðinni. BÁTAÁBYRGÐAFÉLAG VESTMANNAEYJA Umboð: ® TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN Bfllinner innifalinn - í Annafargjaldi Arnarflugs til Amsterdam Sumir farþegar Arnarflugs greiöa hærri fargjöld en aðrir. Það eru þeir sem þurfa að fara í stuttar viðskiptaferðir til út- landa og geta ekki notfært sér Apex fargjöld eða Helgarpakka. Til að koma til móts við þessa farþega setti Arnarflug upp Annafargjöldin. Þeir sem ferð- ast á Annafargjaldi, eða hærra fargjaldi eiga þess nú kost, ef þeir óska, að fá bílaleigubíl í allt aö fimm daga í Amsterdam. Bíllinn er innifalinn í farmiða- verðinu.* Jafnframt verða þeir sjálfkrafa félagar í Arnarflugs- klúbbnum. Nánari upplýsingar á sölu- skrifstofu Arnarflugs og hjá feröaskrifstofunum. * Gildir til 3I. mars 1987. Bíll í B-flokki (Golf. Kadett). Bensin ekki innjfaliö en hins vegar ótakmarkaöur akstur. Ekki er hægt aö framselja öörum rétt á bílnum og ekki hægt að geyma sér hann þar til síðar. 0»4RNARFLUG Lágmúla 7, simi 84477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.