Morgunblaðið - 25.01.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 25.01.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 39 Fóstureyðingarmeðal sem getnaðarvörn Boston. AP. TILRAUNAMEÐAL sem kemur af stað fóstureyðingnm kann einnig að nýtast sem örugg og áhrifarík getnaðarvörn og duga í heilan mánuð i senn, samkvæmt niðurstöðum bráðabirgðarann- sóknar. Lyfið, sem nefnt er RU 486, var roynt á konum, sem ekki áttu á hættu að verða þungaðar. Komust læknar að raun um, að lyfið gat framkallað blæðingar innan þriggja daga. Rannsóknir, sem gerðar voru á öpum, bentu til, að inntaka lyfs- ins veitti örugga getnaðarvörn. „í þessari bráðabirgðarannsókn kom fram, að lyfið má nota sem getnaðarvörn," sagði dr. Lynnette K. Nieman, sem stjórnað hefur rannsókninni. I rannsókn, sem kunngerð var í síðasta mánuði, sýndu franskir læknar fram á, að RU 486 bindur af fyllsta öryggi endi á 85% þung- ana, sé lyfið tekið á fyrstu sex vikum meðgöngunnar. í Banda- ríkjunum fæst lyfið aðeins til notkunar við rannsóknir. „Við lítum á þetta meðal sem getnaðarvörn, því að það kemur í veg fyrir, að frjóvgað egg nái fót- festu í leginu," sagði Nieman. Píanó — flyglar STEINWAY 6 SONS GROTRIAN-STEINWEG Einkaumboð á íslandi Pálmar ísólfsson & Pálsson sf. Símar: 30392 - 13214 - 11980. 1862 • 1987 A þessum tímamótum þökkum við viðskiptin í gegnum árin og óskum viðskiptavinum okkar farsældar í framtíðinni. BÁTAÁBYRGÐAFÉLAG VESTMANNAEYJA Umboð: ® TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN Bfllinner innifalinn - í Annafargjaldi Arnarflugs til Amsterdam Sumir farþegar Arnarflugs greiöa hærri fargjöld en aðrir. Það eru þeir sem þurfa að fara í stuttar viðskiptaferðir til út- landa og geta ekki notfært sér Apex fargjöld eða Helgarpakka. Til að koma til móts við þessa farþega setti Arnarflug upp Annafargjöldin. Þeir sem ferð- ast á Annafargjaldi, eða hærra fargjaldi eiga þess nú kost, ef þeir óska, að fá bílaleigubíl í allt aö fimm daga í Amsterdam. Bíllinn er innifalinn í farmiða- verðinu.* Jafnframt verða þeir sjálfkrafa félagar í Arnarflugs- klúbbnum. Nánari upplýsingar á sölu- skrifstofu Arnarflugs og hjá feröaskrifstofunum. * Gildir til 3I. mars 1987. Bíll í B-flokki (Golf. Kadett). Bensin ekki innjfaliö en hins vegar ótakmarkaöur akstur. Ekki er hægt aö framselja öörum rétt á bílnum og ekki hægt að geyma sér hann þar til síðar. 0»4RNARFLUG Lágmúla 7, simi 84477

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.