Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987
53
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Þægilegur vinnutími
Traust fyrirtæki í Reykjavík vill ráða konu til
að annast framreiðslu á léttum hádegis-
verði, auk þess að annast innkaup, kaffium-
sjón, sendiferðir o.fl. Vinnutími er frá kl.
11-15. Starfið er laust strax.
Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 28. janúar nk. merktar: „Þægilegur
vinnutími — 3162.“
—
Fóstrur óskast
Lagermaður
— sölumaður
Okkur vantar lagermann/sölumann í verslun
okkar í Lækjargötu 22, Hafnarfirði.
Allar nánari upplýsingar um starfið gefur
Sæmundur í síma 50022 á milli kl. 10.00-12.00
daglega.
rw h ra----------
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVlKURBORG
Atvinna óskast
Ég er 21 árs stúlka og vantar vinnu. Ég er
með stúdentspróf af viðskiptabraut, góð
vélritunarkunnátta. Ýmislegt kemurtil greina.
Upplýsingar í síma 672603 og 37861 á kvöldin.
Grindavík
Vanur starfskraftur óskast til framtíðarstarfa
á skrifstofu vora. Sveigjanlegur vinnutími
sem miðast við ca hálft starf í byrjun.
Fiskimjöi og lýsi hf.,
Grindavík,
sími 92-8107.
Starfsfólk leikskólans Brákarborgar við Brák-
arsund óskar eftir áhugasömum fóstrum eða
fólki með aðra sambærilega uppeldismennt-
un til starfa strax eða eftir samkomulagi við
að endurskipuleggja og byggja upp innra
starf leikskólans í nýuppgerðum húsakynn-
um.
Upplýsingar gefur Fanný Jónsdóttir umsjón-
arfóstra í síma 27277.
Þroskaþjálfar
Svæðisstjórn Reykjanessvæðis óskar að
ráða þroskaþjálfa í 50% starf eða eftir sam-
komulagi við sambýli fatlaðra, Vallargerði 26,
Kópavogi.
Vinnutíminn er á kvöldin og um helgar.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Svæð-
isstjórnar í síma 651056.
SV/EÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REVKJANESSVÆÐI
Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 óska
eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
1. Þvottahús 75% starf.
2. Vaktir 75% starf.
3. Heimilishjálp 75% — 100% starf.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
685377 milli kl. 10.00 og 14.00 alla virka
daga.
Umsóknum ber að skila til starfsmannna-
halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9,
5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar
fást.
Fóstra óskast
Leikskólinn Holtaborg við Sólheima óskar
að ráða fóstru til starfa frá 1. febrúar nk.
Upplýsingar gefur Snjólaug Guðmundsdóttir
forstöðumaður í síma 31440.
Starfsmaður
óskast til skrifstofu- og afgreiðslustarfa hálf-
an daginn. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00.
Þarf að geta hafið störf um næstu mánaðar-
mót. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist til forlagsins
í Síðumúla 29, 108 Reykjavík.
VaKAÖtjrtflflfeU
Sjúkrahús Akraness
Lausar stöður
Tvær stöður sjúkraþjálfara eru lausar til
umsóknar nú þegar.
Staða læknaritara frá 1. apríl nk. í 8 mánuði.
Nánari uppl. um stöður þessar veitir fram-
kvæmdastjóri sjúkrahússins.
Sjúkrahús Akraness.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar |
fundir — mannfagnaðir
Verkstjórar munið fræðslufund félagsins í
fundarsal félagsins í Skipholti 3, mánudaginn
26. janúar, kl. 20.00.
Stjórnin.
Árshátíð
félags Snæfellinga- og
Hnappdæla
verður haldin laugard. 7. feb. í Domus Medica.
Skemm tinefndin.
Matreiðslumenn
— framreiðslumenn
60 ára afmælishóf
verður haldið miðvikudaginn 11. febrúar kl.
18.00 á Hótel Sögu, Gildi hf.
Allir framreiðslumenn og matreiðslumenn
eru velkomnir. Miðasala og borðapantanir
verða á Óðinsgötu 7 milli kl. 15.00 og 17.00
frá og með mánudegi 2. febrúar til og með
föstudegi 6. febrúar. (Samkvæmisklæðnaður).
Félagar fjölmennið.
Skemmtinefndin.
Viðskiptavíxlar
óskast til kaups. Möguleikar á miklu magni
og föstum viðskiptum.
Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild
Mbl. merkt: „J — 2067“.
Skrifstofuhúsnæði óskast
Opinber stofnun óskar nú þegar eftir góðu
250-350 fm skrifstofuhúsnæði til kaups eða
langtímaleigu (10-15 ár).
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. hið
fyrsta merkt: „Strax — 1515“.
húsnæöi óskast
Friðrik A. Jónsson hf.
óskar eftir að taka á leigu 4ra herbergja íbúð
fyrir starfsmann í Kópavogi eða Reykjavík.
Upplýsingar í símum 14135 og 76496 (Jóna).
Sumarhús
Traustur aðili óskar að kaupa sumarhús.
Æskilegast er að það sé á Suður- eða Vest-
urlandi en aðrir landshlutar koma til greina.
Æskilegt er að veiðihlunnindi eða aðstaða
fylgi en þó ekkert skilyrði.
Einnig kæmi til greina að kaupa eyðibýli eða
jafnvel lítið hús í einhverju kauptúni á falleg-
um stað á landinu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1.
febrúar næstkomandi merkt: „Sumarhús —
1514".
íbúð
Við leitum að 2ja herbergja íbúð, fyrir starfs-
mann, sem allra fyrst.
Vinsamlega hafið samband í síma 16576 á
skrifstofutíma.
SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Sölvhólsgata 4