Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þægilegur vinnutími Traust fyrirtæki í Reykjavík vill ráða konu til að annast framreiðslu á léttum hádegis- verði, auk þess að annast innkaup, kaffium- sjón, sendiferðir o.fl. Vinnutími er frá kl. 11-15. Starfið er laust strax. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknum skal skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. janúar nk. merktar: „Þægilegur vinnutími — 3162.“ — Fóstrur óskast Lagermaður — sölumaður Okkur vantar lagermann/sölumann í verslun okkar í Lækjargötu 22, Hafnarfirði. Allar nánari upplýsingar um starfið gefur Sæmundur í síma 50022 á milli kl. 10.00-12.00 daglega. rw h ra---------- LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVlKURBORG Atvinna óskast Ég er 21 árs stúlka og vantar vinnu. Ég er með stúdentspróf af viðskiptabraut, góð vélritunarkunnátta. Ýmislegt kemurtil greina. Upplýsingar í síma 672603 og 37861 á kvöldin. Grindavík Vanur starfskraftur óskast til framtíðarstarfa á skrifstofu vora. Sveigjanlegur vinnutími sem miðast við ca hálft starf í byrjun. Fiskimjöi og lýsi hf., Grindavík, sími 92-8107. Starfsfólk leikskólans Brákarborgar við Brák- arsund óskar eftir áhugasömum fóstrum eða fólki með aðra sambærilega uppeldismennt- un til starfa strax eða eftir samkomulagi við að endurskipuleggja og byggja upp innra starf leikskólans í nýuppgerðum húsakynn- um. Upplýsingar gefur Fanný Jónsdóttir umsjón- arfóstra í síma 27277. Þroskaþjálfar Svæðisstjórn Reykjanessvæðis óskar að ráða þroskaþjálfa í 50% starf eða eftir sam- komulagi við sambýli fatlaðra, Vallargerði 26, Kópavogi. Vinnutíminn er á kvöldin og um helgar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri Svæð- isstjórnar í síma 651056. SV/EÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REVKJANESSVÆÐI Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 óska eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Þvottahús 75% starf. 2. Vaktir 75% starf. 3. Heimilishjálp 75% — 100% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 milli kl. 10.00 og 14.00 alla virka daga. Umsóknum ber að skila til starfsmannna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Fóstra óskast Leikskólinn Holtaborg við Sólheima óskar að ráða fóstru til starfa frá 1. febrúar nk. Upplýsingar gefur Snjólaug Guðmundsdóttir forstöðumaður í síma 31440. Starfsmaður óskast til skrifstofu- og afgreiðslustarfa hálf- an daginn. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Þarf að geta hafið störf um næstu mánaðar- mót. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til forlagsins í Síðumúla 29, 108 Reykjavík. VaKAÖtjrtflflfeU Sjúkrahús Akraness Lausar stöður Tvær stöður sjúkraþjálfara eru lausar til umsóknar nú þegar. Staða læknaritara frá 1. apríl nk. í 8 mánuði. Nánari uppl. um stöður þessar veitir fram- kvæmdastjóri sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | fundir — mannfagnaðir Verkstjórar munið fræðslufund félagsins í fundarsal félagsins í Skipholti 3, mánudaginn 26. janúar, kl. 20.00. Stjórnin. Árshátíð félags Snæfellinga- og Hnappdæla verður haldin laugard. 7. feb. í Domus Medica. Skemm tinefndin. Matreiðslumenn — framreiðslumenn 60 ára afmælishóf verður haldið miðvikudaginn 11. febrúar kl. 18.00 á Hótel Sögu, Gildi hf. Allir framreiðslumenn og matreiðslumenn eru velkomnir. Miðasala og borðapantanir verða á Óðinsgötu 7 milli kl. 15.00 og 17.00 frá og með mánudegi 2. febrúar til og með föstudegi 6. febrúar. (Samkvæmisklæðnaður). Félagar fjölmennið. Skemmtinefndin. Viðskiptavíxlar óskast til kaups. Möguleikar á miklu magni og föstum viðskiptum. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „J — 2067“. Skrifstofuhúsnæði óskast Opinber stofnun óskar nú þegar eftir góðu 250-350 fm skrifstofuhúsnæði til kaups eða langtímaleigu (10-15 ár). Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. hið fyrsta merkt: „Strax — 1515“. húsnæöi óskast Friðrik A. Jónsson hf. óskar eftir að taka á leigu 4ra herbergja íbúð fyrir starfsmann í Kópavogi eða Reykjavík. Upplýsingar í símum 14135 og 76496 (Jóna). Sumarhús Traustur aðili óskar að kaupa sumarhús. Æskilegast er að það sé á Suður- eða Vest- urlandi en aðrir landshlutar koma til greina. Æskilegt er að veiðihlunnindi eða aðstaða fylgi en þó ekkert skilyrði. Einnig kæmi til greina að kaupa eyðibýli eða jafnvel lítið hús í einhverju kauptúni á falleg- um stað á landinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. febrúar næstkomandi merkt: „Sumarhús — 1514". íbúð Við leitum að 2ja herbergja íbúð, fyrir starfs- mann, sem allra fyrst. Vinsamlega hafið samband í síma 16576 á skrifstofutíma. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Sölvhólsgata 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.