Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 31 Sjónvarp Akureyri leg kvikmynd um þau eyðilegging- aráhrif sem áfengisofnotkun foreldra hefur haft á fjölskylduna. Aðalhluverk er leikið af Andy Grif- TIL SÖLU Sunnudagur, 25. janúar: Kl. 17.00 Striðsleikir (War Ga- mes). Davíð er ósköp venjulegur unglingur, en hann hefur aðeins eitt áhugamál: að leika sér að tölv- unni. Með hennar hjálp ferðast hann um heiminn, breytir einkunnum sín- um í skólatölvunni og leikur sér að alls konar leikjum sem ekki eru enn komnir á markaðinn. Hann kemst í alvarlega klípu þegar hann kemst inn á ónafngreint tölvukerfi með spennandi striðsleikjum. Þessi leik- ur er þó ekki ætlaður eirðarlausum unglingum. Kl. 18.50 Teiknimynd. Glæfra- músin (Dangermouse). Kl. 19.10 Allt er þegar þrennt er (3'S Company). Cindy eignast svo ákafan aðdáenda að vinir henn- ar sjá aðeins eitt ráð til að losna við hann. Kl. 19.45 Oscar Wilde, 3. þáttur. Kl. 20.40 Ástarsaga (Love Story). Bandarísk kvikmynd frá 1970 með Ryan O' Neal og Ali MacGraw í aðalhlutverkum. Tví- mælalaust frægasta ástarsaga sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Mynd þessi var útnefnd til 7 Óskarsverð- launa. Kl. 22.00 Ég lifí (For those I loved). Bandarískur framhalds- myndaflokkur í þremur hlutum. 1. hluti. Með aðalhluverk fara Michael York, Jacques Penot, Brigitte Fos- sey. Átakanleg sönn saga byggð á bók Martin Gray, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Sagan hefst haustið 1939 þegar nasistar herriá- mu Varsjá í Póllandi. Martin Gray (Michael York) lifði ótrúlegu lífí. Hann komst lifs af úr fangabúðum nasista og lifði af allar þær hör- mungar sem gyðingar máttu þola Ferð í Herðu breiðalindir Mývatnssveit. FYRIR nokkrum dögum fóru þrír menn héðan úr Mývatnssveit á bíl inn i Herðubreiðalindir. Erindið var að huga að kindum á því svæði. Ekki urðu þeir neinna kinda varir en að öðru leyti gekk ferðin vel þótt færðin væri ekki upp á það besta. Kristján. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! á þessum tíma. Eftir striðið fínnur hann hamingjuna en skjótt skipast veður í lofti. Leikstjóri er Roberto Enrico. Kl. 00.20 Dagskrárlok. Mánudagur, 26. janúar: Kl. 18.00 Teiknimynd. Mikki Mús og Andreá Önd. 18.25 Sviðsljós. Leikhúslífíð í Sviðsljósi. Umsjónarmaður er Jón Óttar Rágnarsson. Kl. 19.05 Magnum P.I. Banda- rískur myndaflokkur með Tom Sellek í aðalhlutverki. Kl. 19.55 Myndrokk. Kl. 20.15 Undir áhrifum (Under the Influence). Ný sjónvarpsmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni. Atakan- ERNAUDGARI. ÞUKURIBIA QFBEUNSMADUR INAGRENNINU EÐA A HEIMIUNU? ER MB NÁQMNNI. PftB8l.STIUP1.AFI BM EINHVER ANNAR? Staöreyndir eru oft óþægilegar. Gerum viö okkur grein fyrir því, aö kynferöislegt ofbeldi á börnum og unglingum á Islandi erstaöreynd? Eöa aö mikill meirihluti þessara afbrota er framinn innan veggja heimilanna? Þetta eru staðreyndir sem samfélagið ber vissa ábyrgð á, með þögn og afskiptaleysi. Upp áyfirboröiö meö þetta vandamál. Vekjum umræðuna. Fræöumst um máliö. Fáum svör viö spurningum sem viö höfum ekki þorað aö spyrja áður. Sjáið þáttinn KYNFERÐISLEGT OFBELDI GEGN BÖRNUM OG UNGLINGUM í þættinum ELDLÍNAN n.k. mánudag kl. 20. »ELDUNAN" STÖÐ2 MÁNUDAG KL 20 STOÐ-2 Talar út um hlutina. fíth. Kl. 21.45 Siðasta lagið (The last song). Bandarisk kvikmynd frá 1984 með Lindu Carter og Ronny Cox í aðalhlutverkum. Newman- fjölskyldan lifí góðu lífí i Los Angeles þar til Michael Newman er myrtur. Brook og Abby Newman fara að grennslast fyrir um morðið og komast að því að allar leiðir liggja til Brochurst-efnaverksmiðj- unnar. Leikstjóri er Alan J. Levi. Kl. 23.20 í ljósaskiptunum (Twil- ight Zone). Víðfrægur sjónvarps- þáttur. Draumórar, leyndardómar, visindaskáldskapur og hið yfirnátt- úrulega, blandið grini og spenningi. Kl. 00.10 Dagskrárlok. Til sölu 16 tonna eikarbátur smíðaður 1980 með 185 hestafla GM vél. Upplýsingar hjá skipasölu Hraunhamars — sími 54511, heimasími 51119 og í síma 94-7685.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.