Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987
57
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
í
Sjávarútvegurinn og
framtíðin
Laugardaginn 31. janúar mun Samband ungra sjálfstæöismanna og
Eyverja, félag ungra sjálístæöismanna i Vestmannaeyjum, halda
ráðstefnu í Vestmannaeyjum um sjávarútveginn og framtiöina. Ráö-
stefnan verður haldin i Hallarlundi og hefst klukkan 11.00.
Dagskrá:
Siguröur Einarsson framkvæmdastjóri Hraöfrystistöövar Vest-
mannaeyja: Frystihús framtiðarinnar.
Sigurður Haraldsson aöstoðarframkvæmdastjóri SÍF: Nýjungar i
saltfiskverkun.
Ágúst Einarsson framkvæmdastjóri Hraöfrystistöðvarinnar hf. i
Reykjavik: Fiskmarkaöur á íslandi: Fyrir hvern til hvers?
Jóhann Kristinsson framkvæmdastjóri Gámavina i Vestmannaeyj-
um: Gámafiskur: Blessun eða böl.
Sigurður Garðarsson framkvæmdastjóri Voga hf. í Vogum: Fersk-
ur fiskur f ffugi til útlanda.
Almennar umræður.
Félag sjálfstæðismanna
í Nes- og Melahverfi
heldur almennan félagsfund miövikudaginn
28. janúar kl. 20.30 i Valhöll.
Efni fundarins:
1. Kjör fulltrúa á landsfund.
2. Gestur fundarins er Geir H. Haarde.
3. Önnur mál.
Félagar hvattir til aö mæta.
Stjórnin.
Sjálfstæðiskvenfélagið
Vorboðinn, Hafnarfirði
Almennur félagsfundur veröur 28. janúar
nk. kl. 20.30 stundvislega i sjálfstæöis-
húsinu viö Strandgötu.
Fundarefni:
1. Kosning fulltrúa á landsfund 5. mars nk.
2. „Hjónabandið i nútímaþjóðfélagi".
Framsögumenn: Guðrún Ásmundsdóttir,
leikkona og Sólveig Pétursdóttir, lög-
fræðingur.
Kaffiveitingar. Félagskonur mætiö stund-
víslega og takiö með ykkur gesti.
Stjórnin.
FUS Njarðvík
Styrkjum múrinn - heimilið horn-
steinn þjóðfélagsins
Anna Lea Björnsdóttir frambjóöandi verður
frummælandi á fundi í sjálfstæðishúsinu
Njarðvik fimmtudaginn 29. janúar nk. Fund-
arstjóri: Guöbjört Ingólfsdóttir. Fundurinn
hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar. Sjálfstæðis-
fólk látum þennan fund ekki fram hjá okkur
fara.
Sjálfstæðisfélagið
Þjóðólfur Bolungarvík
Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 26. janúar kl.
20.00 í húsi Verkalýösfélagsins.
Dagskrá: Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaöar. Frummælandi
Björgvin Bjarnason bæjarfulltrúi.
Aðalfundur Þjóöólfs verður haldinn aö loknum félagsfundi.
Dagskrá:
- Venjuleg aöalfundarstörf.
- Kjör landsfundarfulltrúa.
- Önnur mál.
Stjórnin.
NYT
SÍMANÚMER
69-t1-00
Auglýsingar22480
Afgreiðsla 83033
i<S)®<Í)(@)®<Í)®(8HÍ)<Í)<Í)®®<Í)®®®<i)®(Í)<Í)®®®(Í)®(i)ii)(D(®
®J^®®<®X®><®)<®)<®><®)<®)(®><®)<®)<®)(®><®)<®)(®)(®)@)(®)(§)(®)<®)(®)<®)(®)<g)®)(§)®)(§)(g)
%
®
®
®
®r
UM HELGINA
í HEKLUBÍLASALNUM LAUCAVEC1170 - LAUGARDAG OC SUNNUDAG KL. 13 -17
KYNNUM SÉRSTAKLEGA
MITSUBISHI
LANCER SkUtbíll
með sítengt aldrif
Bíllinn sem beðið
er eftir.
RANGEROVER Vogue
með nýtt yfirbragð.
Laugavegi 170-172 Simi 695500
Kynning a
sy kurskertu sítrónu
Auöi
r
AUDI80 —
Þýski gæðingurinn
með gullstýrið.