Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 57 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar í Sjávarútvegurinn og framtíðin Laugardaginn 31. janúar mun Samband ungra sjálfstæöismanna og Eyverja, félag ungra sjálístæöismanna i Vestmannaeyjum, halda ráðstefnu í Vestmannaeyjum um sjávarútveginn og framtiöina. Ráö- stefnan verður haldin i Hallarlundi og hefst klukkan 11.00. Dagskrá: Siguröur Einarsson framkvæmdastjóri Hraöfrystistöövar Vest- mannaeyja: Frystihús framtiðarinnar. Sigurður Haraldsson aöstoðarframkvæmdastjóri SÍF: Nýjungar i saltfiskverkun. Ágúst Einarsson framkvæmdastjóri Hraöfrystistöðvarinnar hf. i Reykjavik: Fiskmarkaöur á íslandi: Fyrir hvern til hvers? Jóhann Kristinsson framkvæmdastjóri Gámavina i Vestmannaeyj- um: Gámafiskur: Blessun eða böl. Sigurður Garðarsson framkvæmdastjóri Voga hf. í Vogum: Fersk- ur fiskur f ffugi til útlanda. Almennar umræður. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi heldur almennan félagsfund miövikudaginn 28. janúar kl. 20.30 i Valhöll. Efni fundarins: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins er Geir H. Haarde. 3. Önnur mál. Félagar hvattir til aö mæta. Stjórnin. Sjálfstæðiskvenfélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Almennur félagsfundur veröur 28. janúar nk. kl. 20.30 stundvislega i sjálfstæöis- húsinu viö Strandgötu. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund 5. mars nk. 2. „Hjónabandið i nútímaþjóðfélagi". Framsögumenn: Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona og Sólveig Pétursdóttir, lög- fræðingur. Kaffiveitingar. Félagskonur mætiö stund- víslega og takiö með ykkur gesti. Stjórnin. FUS Njarðvík Styrkjum múrinn - heimilið horn- steinn þjóðfélagsins Anna Lea Björnsdóttir frambjóöandi verður frummælandi á fundi í sjálfstæðishúsinu Njarðvik fimmtudaginn 29. janúar nk. Fund- arstjóri: Guöbjört Ingólfsdóttir. Fundurinn hefst kl. 20.30. Kaffiveitingar. Sjálfstæðis- fólk látum þennan fund ekki fram hjá okkur fara. Sjálfstæðisfélagið Þjóðólfur Bolungarvík Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 26. janúar kl. 20.00 í húsi Verkalýösfélagsins. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaöar. Frummælandi Björgvin Bjarnason bæjarfulltrúi. Aðalfundur Þjóöólfs verður haldinn aö loknum félagsfundi. Dagskrá: - Venjuleg aöalfundarstörf. - Kjör landsfundarfulltrúa. - Önnur mál. Stjórnin. NYT SÍMANÚMER 69-t1-00 Auglýsingar22480 Afgreiðsla 83033 i<S)®<Í)(@)®<Í)®(8HÍ)<Í)<Í)®®<Í)®®®<i)®(Í)<Í)®®®(Í)®(i)ii)(D(® ®J^®®<®X®><®)<®)<®><®)<®)(®><®)<®)<®)(®><®)<®)(®)(®)@)(®)(§)(®)<®)(®)<®)(®)<g)®)(§)®)(§)(g) % ® ® ® ®r UM HELGINA í HEKLUBÍLASALNUM LAUCAVEC1170 - LAUGARDAG OC SUNNUDAG KL. 13 -17 KYNNUM SÉRSTAKLEGA MITSUBISHI LANCER SkUtbíll með sítengt aldrif Bíllinn sem beðið er eftir. RANGEROVER Vogue með nýtt yfirbragð. Laugavegi 170-172 Simi 695500 Kynning a sy kurskertu sítrónu Auöi r AUDI80 — Þýski gæðingurinn með gullstýrið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.