Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 61 Andreas Pap- andreou, forsæt- isráðherra Grikklands: „Erum ekki áförum úr Nato“ Annars kynni að koma til styrjald- ar við Tyrki Aþenu. AP, Reuter. ANDREAS Papandreou, forsæt- isráðherra sósíalistastjórnarinn- ar í Grikklandi, sagði í gær, að nauðsynlegt væri fyrir Grikki að vera áfram í Atlantshafsbanda- laginu því að ella myndi koma til styrjaldar með þeim og Tyrkj- um. Er Papandreou tilbúinn til að gera nýjan samning um bandarískar herstöðvar í landinu þegar gildandi samningur renn- ur út. „Við erum ekki á förum úr Nato að sinni vegna þess, að öryggis- hagsmunir þjóðarinnar kregast þess, að við séum þar áfram. Olík- legt er, að tveimur Nato-þjóðum lendi saman í styijöld en ef við segj- um skilið við bandalagið kunna slík átök að vera óhjákvæmileg," sagði Papandreou í umræðum á þingi um varnarmál. Á sínum tíma var það eitt af kosningamálum Papandreous að draga Grikki út úr Nato og Evrópu- bandalaginu og loka bandarískum herstöðvum í landinu en smám sam- an hefur hann verið að draga í land með þá fyrirætlan sína. í gær kvaðst hann einnig tilbúinn til að gera nýjan samning um bandarísku herstöðvarnar þegar gildandi samn- ingur rennur út í lok næsta árs. Grikkir líta á Tyrki sem erfða- fjendur sína og deila þjóðimar um yfirráð á Eyjahafí og um Kýpur. Sendu Tyrkir her til eyjarinnar árið 1974 til að gæta hagsmuna tyrk- neska minnihlutans og var landinu þá í raun skipt milli þjóðabrotanna. ^Vpglýsinga- síminn er 2 24 80 in I Jafnvel á einu árí. I^anrio oímL'ör-fi External From CO lines __ Bell QOOOO ooo oo KSU 1 t? Ext. 1 S? Ext. 2 Ext. 3 S? Ext. 4 ?? Ext. 5 98 þús. 134 þús. 218 þús. 3 línur 4 símtæk 5 línur 8 símtæki 5 línur 16 símtæki SJálfvlrk endurhringing á biölínu - Fundarsímtöl þriggja aöila - Tengsl við hátalarakerfi - O.fl. o.fl. Kanda leysir vandann I Við Önnumst uppsetningar, breytingar og viðgerðarþjónustu. Komum á staðinn, ráðleggjum og gerum tilboð. Greiðslukjör Skuldabréf 6 - 8 mán. EuroKredit 11 mán. i Kaupleiga 2 - 5 ár. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ■ SÍMI 29800 99 POTTÞETTA U ELDAVÉLIN LRÁ PHILIPS Verð kr. 19.900 \ i\ ****** \\ pv 00* Hafnarstræti 3, sími 20455 — Sætúni 8, sími 27500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.