Morgunblaðið - 25.01.1987, Page 61

Morgunblaðið - 25.01.1987, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987 61 Andreas Pap- andreou, forsæt- isráðherra Grikklands: „Erum ekki áförum úr Nato“ Annars kynni að koma til styrjald- ar við Tyrki Aþenu. AP, Reuter. ANDREAS Papandreou, forsæt- isráðherra sósíalistastjórnarinn- ar í Grikklandi, sagði í gær, að nauðsynlegt væri fyrir Grikki að vera áfram í Atlantshafsbanda- laginu því að ella myndi koma til styrjaldar með þeim og Tyrkj- um. Er Papandreou tilbúinn til að gera nýjan samning um bandarískar herstöðvar í landinu þegar gildandi samningur renn- ur út. „Við erum ekki á förum úr Nato að sinni vegna þess, að öryggis- hagsmunir þjóðarinnar kregast þess, að við séum þar áfram. Olík- legt er, að tveimur Nato-þjóðum lendi saman í styijöld en ef við segj- um skilið við bandalagið kunna slík átök að vera óhjákvæmileg," sagði Papandreou í umræðum á þingi um varnarmál. Á sínum tíma var það eitt af kosningamálum Papandreous að draga Grikki út úr Nato og Evrópu- bandalaginu og loka bandarískum herstöðvum í landinu en smám sam- an hefur hann verið að draga í land með þá fyrirætlan sína. í gær kvaðst hann einnig tilbúinn til að gera nýjan samning um bandarísku herstöðvarnar þegar gildandi samn- ingur rennur út í lok næsta árs. Grikkir líta á Tyrki sem erfða- fjendur sína og deila þjóðimar um yfirráð á Eyjahafí og um Kýpur. Sendu Tyrkir her til eyjarinnar árið 1974 til að gæta hagsmuna tyrk- neska minnihlutans og var landinu þá í raun skipt milli þjóðabrotanna. ^Vpglýsinga- síminn er 2 24 80 in I Jafnvel á einu árí. I^anrio oímL'ör-fi External From CO lines __ Bell QOOOO ooo oo KSU 1 t? Ext. 1 S? Ext. 2 Ext. 3 S? Ext. 4 ?? Ext. 5 98 þús. 134 þús. 218 þús. 3 línur 4 símtæk 5 línur 8 símtæki 5 línur 16 símtæki SJálfvlrk endurhringing á biölínu - Fundarsímtöl þriggja aöila - Tengsl við hátalarakerfi - O.fl. o.fl. Kanda leysir vandann I Við Önnumst uppsetningar, breytingar og viðgerðarþjónustu. Komum á staðinn, ráðleggjum og gerum tilboð. Greiðslukjör Skuldabréf 6 - 8 mán. EuroKredit 11 mán. i Kaupleiga 2 - 5 ár. VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ■ SÍMI 29800 99 POTTÞETTA U ELDAVÉLIN LRÁ PHILIPS Verð kr. 19.900 \ i\ ****** \\ pv 00* Hafnarstræti 3, sími 20455 — Sætúni 8, sími 27500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.