Morgunblaðið - 25.01.1987, Blaðsíða 50
?scr ÍIAÍTHAT. ,?.S HUOAaUMMÚa ,ai0AJaMú?)flOM
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JANÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Seltjarnarnesbær
Seltjarnarnesbær óskar að ráða gæslumann
að gæsluvellinum Litlu-Brekku við Tjarnarból.
Um er ræða hálft starf með möguleikum á
fullu starfi eftir 1. mars. Laun samkvæmt
samningum Seltjarnarnesbæjar.
Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma
612100.
Laxeldi
Silfurgen hf. óskar eftir að ráða eldismann
til starfa í laxeldisstöð sína að Kalmanstjörn
á Reykjanesi. Viðkomandi þarf að búa í Höfn-
um en Silfurgen getur útvegað húsnæði.
Æskilegt er að viðkomandi starfsmaður sé
vanur umsjón með vatnslögnum, dælubún-
aði og öðrum rafmagnsbúnaði.
Umsóknir um starfið berist fyrir 28. janúar
nk. og sendist til:
Silfurgen hf.,
Sundaborg 15,
104 Reykjavík.
Starfsfólk óskast
Fataverksmiðjan Gefjun óskar að ráða starfs-
fólk. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00.
Upplýsingar gefur Marta Jensdóttir.
Fataverksmiðjan Gefjun,
Snorrabraut 56,
símar 18840og 16638.
Sjávarútvegs-
fræðingur
með próf frá háskólanum í Tromso, Noregi,
óskar eftir atvinnutilboði.
Hef starfsreynslu innan fiskiðnaðar og fisk-
eldis.
Upplýsingar í síma 91-12063.
Rafvirkjun
Tvo nema utan af landi óska eftir vinnu við
rafvirkjun.
Erum báðir lærðir vélstjórar með 4. stig og
sveinspróf í vélvirkjun.
Uppi. í símum 46289 og 18229.
Atvinna óskast
26 ára gömul dönsk stúlka með meistara-
gráðu í markaðssetningu og alþjóðlegum
viðskiptum leitar að starfi á Islandi. 7 mán-
aða reynsla frá Kanada. Enskumælandi og
nokkur kunnátta í þýsku og frönsku. Getur
byrjað 1. febrúar. Frambúðarstarf ekki nauð-
synlegt. Vinsamlegast hafið samband og
fáið upplýsingar hjá:
Marianne Kolding, Maagevej 1, 8500
Grenaa, Denmark.
Setjarar
Viljum ráða setjara með tölvukunnáttu. Um
er að ræða starf við nýtt setningatölvukerfi
okkar. Viðkomandi þarf að hafa möguleika á
að sækja námskeið erlendis. Vinsamlega
hafið samband við verkstjóra.
Bókbindarar
og aðstoðarfólk
Okkur vantar bókbindara og aðstoðarfólk til
starfa í bókbandsdeild okkar. Mikil vinna.
Vinsamlega hafið samband við verkstjóra
milli kl. 16.00 og 18.00 næstu daga.
Bílasmiðir
— bifvélavirkjar
Óskum eftir að ráða menn í ofangreind störf.
Einnig kemur til greina að ráða nema.
Upplýsingar hjá þjónustustjóra (ekki í síma).
Atvinna óskast
21 árs stúlka, sem er stúdent frá viðskipta-
braut, óskar eftir vinnu strax. Helst einhvers
konar skrifstofuvinnu.
Upplýsingar í síma 688243.
Prentsmiöjan Oddi hf.
Höföabakka 7,1 WReykjavik.
Sími 83366.
Bílaborg hf.,
Smiðshöfða 23.
Verkstjóri
Hraðfrystihús Fáskrúðsfjarðar óskar eftir að
ráða verkstjóra í sal. Ráðningartími er frá
1. mars nk.
Húsnæði fyrir hendi.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf ásamt fjölskyldustærð, sendist
framkvæmdastjóra Gísla Jónatanssyni eða
starfsmannastjóra Sambandsins er veita
nánari upplýsingar.
Hraöfrystihús Fáskrúðsfjarðar,
Fáskrúösfirði.
Vanur
auglýsingateiknari
Stór og öflug auglýsingastofa óskar eftir
.reynsluríkum og snjöllum auglýsingateiknara
til starfa. Um er að ræða næga vinnu með
ungu og frísku fólki fyrir stóra og trausta
viðskiptavini.
Farið verður með umsókn þína sem trúnaðar-
mál og svör berast mjög fljótlega.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Auglýsingateiknari — 2660“.
Verkfræðingar
— tæknifræðingar
Staða umdæmisverkfræðings (tæknifræð-
ings) Reykjavíkurumdæmis hjá Fasteigna-
mati ríkisins er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist forstjóra Fast-
eignamats ríkisins fyrir 6. febrúar nk.
Vantar vinnu
Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir
vinnu hálfan daginn (e.h.). Margt kemur til
greina (er vön verslunarstörfum).
Upplýsingar í síma 681343 eftir kl. 17.00.
Fiskvinna
Óskum eftir fólki í allar deildir fiskvinnslu.
Greitt eftir bónuskerfi. Húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255
(Viðar Elíasson, verkstjóri).
Vinnslustöðin hf.,
Vestmannaeyjum.
Aðalbókari
Keflavíkurbær auglýsir stöðu aðalbókara
lausa til umsóknar.
Viðkomandi þarf að hafa haldgóða menntun,
þekkingu og reynslu í bókhaldi.
Allar nánari upplýsingar veitir bæjarritari í
síma 92-1555.
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar.
Atvinna óskast
Tvær danskar stúlkur, 18 og 20 ára, óska
eftir vinnu og húsnæði frá 9. febrúar.
Allt kemur til greina.
Lillian Kjærsgaard,
Nymöllevej 3,
Nörhede 6950 Ringköbing,
sími 07343121.
Starfsmaður óskast
Óskum að ráða sem fyrst starfsmann á
sníðaborð í saumastofu okkar að Höfða-
bakka 9.
Við leitum að manni sem er laginn og getur
unnið skipulega.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl.
16.00-18.00.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs-
mannahaldi, Skeifunni 15.
Umsóknum þarf að skila fyrir fimmtudaginn
29. janúar.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Beitningamenn
óskast
Fiskiðjan Bylgja,
Ólafsvík.
Simi 93-6291 og kvöldsími 93-6388.
Atvinna
Ungur piltur getur fengið vinnu í verksmiðju
vorri nú þegar.
Upplýsingar í síma 51822.
Sápugerðin Frigg,
Garðabæ.
Sjómenn
Stýrimann og vélavörð vantar á netabát frá
Grindavík.
Upplýsingar í síma 91-23167.