Morgunblaðið - 29.01.1987, Page 7

Morgunblaðið - 29.01.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 7 Öll leyfi til næturflugs á ísafirði hafa verið afturkölluð: Undirbúin leit að flak- inu á 130 metra dýpi Landhelgisgæslan gagnrýnd vegna viðbragða við slysinu FLUGMÁLASTJÓRN hefur aftur- kallað öll leyfi til lendinga og- flugtaka af ísafjarðarflugvelli að næturlagi eftir flugslysið sem varð á Isafjarðardjúpi þegar flugvél frá flugfélaginu Ornum lenti í sjónum um klukkan 20 að kvöldi miðviku- dagsins 21. janúar siðastliðnum. Fyrir hendi var leyfi til að ferja flugvélar til Isafjarðar að nætur- lagi, það er að fljúga þeim tómum að undanskilinni áhöfn, og var flug vélarinnar sem lenti í sjónum inn- an þeirra marka. Flugfélaginu Örnum var hinsvegar i desember síðastliðnum synjað um leyfi til annars næturflugs um Isafjarðar- flugvöll. Gagnasöfnum vegna slyssins stendur enn yfir á vegum rannsókn- amefndar flugslysa, og sagði Karl Eiríksson formaður nefndarinnar við Morgunblaðið að verið væri að und- irbúa leit að flaki flugvélarinnar og ná því upp á yfirborðið, en vitað er að það liggur á 130 metra dýpi. Yfirheyrslur vegna flugslyssins hafa farið fram hjá sýslumanninum á Isafirði, og hafa meðal annars ver- ið teknar skýrslur af skipveijum á varðskipinu Oðni, sem statt var 1,2 sjómílur frá þeim stað sem flugvélin lenti í sjónum. Fram hefur komið að miðunartæki, sem notað er til að miða út sendingar frá neyðarsendum flugvéla og átti að vera um borð í varðskipinu, var bilað og í viðgerð. Hinsvegar greindust merki frá neyð- arsendi flugvélarinnar í viðtæki sem notað er til fjarskipta við flugvélar Landhelgisgæslunnar, en ekki var hægt að miða út hvaðan merkin komu. Gunnar Bergsteinsson forstjóri Landhelgisgæslunnar sagði í samtali við Morgunblaðið að miðunartæki það sem um ræðir sé ekki skylduútbúnað- ur um borð í varðskipum og þau séu aðeins til að miða út merki frá neyð- arsendum flugvéla. Fyrir eru í varðskipunum tæki til að miða út neyðarsendingar frá skipum eins og lög geri ráð yfir. Gunnar sagði að Landhelgisgæslan hefði keypt þessi tæki nýlega í gegnum umboðsmann í Reykjavík. Tækið um borð í Oðni hefði bilað og umboðsmaðurinn hefði fengið það til viðgerðar, en honum hefði ekki tekist að fá það sem þurfti til að gera við miðunartækið. Komið hafa fram ásakanir í ijöl- miðlum á hendur áhöfn Óðins um að fyrstu viðbrögð hennar hafi verið óyfírveguð, og einnig að hún hafí ekki reynt að grennslast fýrir um hvaðan þau merki komu sem greind- ust í viðtæki skipsins fyrr en varð- skipinu var tilkynnt um flugslysið frá stjómstöð Landhelgisgæslunnar tæp- um hálftíma eftir slysið. Þegar Morgunblaðið bar þetta undir Gunnar sagði hann að rannsókn málsins færi fram á vegum rannsóknamefndar flugslysa og sýslumannsins á Isafírði og hann hefði ekki úrskriftir úr þeim yfírheyrslum enn. Þegar Gunnar var spurður að því hvort ekki væri ástæða til sérstakrar rannsóknar innan Land- helgisgæslunnar sagði hann að það væri venja að kanna mál og störf starfsmanna þar innandyra. Karl Eiríksson sagði aðspurður að þáttur varðskipsins yrði tekinn fyrir í skýrslu sem rannsóknamefndin mun senda frá sér þegar rannsókn lýkur, sennilega eftir nokkra manuði en á þessu stigi vildi hann ekkert láta hafa eftir sér um þetta mál. P, A At <y L .ykilinn fœrð þú hjá Hei m ilistœkjum Heimilistæki hf S:62 12 15 hefur sigurför um allan heim. Laugardagur Kl. 16:00 HITC- HCOCK. Hinir öldruðu (III be JudgeJury). Ný- gift hjón á brúðkaups- ferðalagi i Mexico eru myrt. Lögregl- unni mistekst að sanna sekt morðingjans svo að ættingjar fórnarlambanna taka tilsinna ráða. Auglýsendur hafið samband við stöðina sem fyrst isima 673030 Kl. 21:05 AF BÆ í BORG. (Perfect Strangers). Nýr bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þættirnir fjalla um borgarbarn sem eraö reyna að koma sér fyrir i lifinu. En skyndilega kemurinn ílífhans fjarskyldur ættingi og flytur inn. Grátbroslegur þáttur. Kl. 21:30 BRÁÐLÆTI (Hasty Heart). Bandarisk bíómynd. Aðalhlutverk Gregory Harri- son, Cheryl Ladd og Perry King. Dauðvona, skapvondur maður liggur á sjúkrahúsi i Burma þar sem starfsliðið ásamt sjúklingum reynirað stytta honum stundirnar. Á NÆSTUNNI Föstudagur Kl. 23:35 BENNY HILL. Bráðfyndinn breskur gam- anþáttur sem farið AÐEINS NOKKRIR DAGAR EFTIR Vetrarútsalan stendur sem hæst — Allt nýjar og nýlegar vörur Dæmi um verð KARNABÆR ■ GARBÓ KARNABÆR Unglingadeild □ SVARTAR DENIM-BUXUR Áður 2.390 Nú 1.290 □ BOLIR - GALLABUXUR KULDAFLÍKUR O.M.FL. □ DENIM KULDAJAKKAR Áður 6.850 Nú 2.900 □ ÍTALSKIR LEÐURSKÓR Áður 3.500 Nú 1.490 □ ULLARKÁPUR Áður 8.900 l\lú 4.900 □ ULLARDRAGTIR Áður 11.500 IMú 4.900 BOIUAPARTE □ JAKKAFÖT ÚR MOHAIR- EFNUM Áður 13.900 Nú 5.900 □ STAKIR JAKKAR Áður 5.890 Nú 2.900 Svo mikið fyrir svo lítið Barnadeild □ BARNABUXUR Áður 2.290 Nú 1.090 □ BARNASKYRTUR 40% afsláttur KARNABÆR LAUGAVEGI □ ULLARKÁPUR Áður 8.900 Nú 4.900 □ HERRASKYRTUR Áður 1.980 Nú 980 □ DÖMU ULLARBUXUR Áður 2.890 Nú 1.590 Laugavegi 66 — Austurstræti 22 Laugavegi 30 — Glæsibæ . Austurstræti 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.