Morgunblaðið - 29.01.1987, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANUAR 1987
35
Leikfélag Akureyrar:
Rauðhærði riddarinn í kvöld
Morgunblaðid/Fríða Proppé
Sverrir í stól fræðslustjóra
Sverrir Thorsteinsen skólastjóri á Stórutjörnum tók að sér í gær að sinna
starfi fræðslustjóra þar til nýr hefur verið ráðinn, eða til 1. apríl nk.
Þessi mynd var tekin af honum í stóli fræðslustjóra á fræðslustjóraskrif-
stofunni síðdegis í gær.
Lögreglan:
Atta innbrot upplýst
LEIKRITIÐ Hvenær kemurðu
aftur rauðhærði riddari? verður
sýnt í kvöld, fimmtudagskvöld,
og föstudagskvöld.
Engin sýning verður á laugar-
dagskvöld að þessu sinni vegna
ÉG SÉ ekki ástæðu eða að ég
eigi erindi á fundinn. Þetta mál
hefur ekki verið rekið málefna-
lega. Ég er þvi óvirkur og get
ekkert unnið, aðeins vonað,“
Haraldur, ekki
Haraldur M.
í frásögn af 8Ó ára afmæli húás
Leikfélags Akureyrar á Akur-
eyrarsíðunni í gær var sagt, að
Haraldur M. Sigurðsson væri að
vinna við ritun sögu LA. Hið rétta
er, að það er Haraldur Sigurðsson
bankafulltrúi, sem vinnur við ritun
sögunnar, og er hann beðinn vel-
virðingar á þessu.
leikfarar til Reykjavíkur, en Leik-
félagið sýnir Dreifar af dagsláttu í
Reykjavík á laugardag og í Hvera-
gerði á sunnudag.
Sýningarnar á Rauðhærða ridd-
aranum hefjast báðar kl. 20.30.
sagði Sturla Kristjánsson fyrr-
verandi fræðslustjóri í gær í
tilefni af fundarboðun mennta-
málaráðherra í Sjallann í kvöld,
fimmtudagskvöld.
Nánar aðspurður sagðist Sturla
ennþá vonast til, að sett yrði rann-
sóknamefnd í málið og það'rann-
sakað á grundvelli laga um réttindi
og skyldur opinberra starfsmanna.
Uppsögn sinni yrði þá breytt í frá-
vikningu um stundarsakir.
Fundur menntamálaráðherra í
kvöld hefst 5 Sjallanum kl. 21 og
er hann öllum opinn. Fundarstjóri
verður Gunnar Ragnars forstjóri.
Fundurinn á Húsavík annað kvöld
verður í Hótel Húsavík og hefst
einnig kl. 21.
LOGREGLAN hefur upplýst átta
af þeim innbrotum, sem framin
hafa verið upp á síðkastið. Þrír
og stundum fjórir fimmtán ára
piltar stóðu að þeim öllum.
Þá hefur lögreglan einnig fundið
þann sem stundað hefur rúðubrot
og skemmdarverk á bílum upp á
síðkastið. Þetta er ungur piltur, sem
ekki gengur heill til skógar, en sam-
tals hefur hann brotið níður á tíu
stöðum, skemmt sjö bíla og þtjár
dráttarvélar.
Sjónvarp
Akureyri
FIMMTUDAGUR
29. janúar
18.00 Teiknimynd. Glæframúsin.
18.20 Morðgáta (Murder She
Wrote). Bandarískur framhalds-
myndaflokkur Angelu Lansbury
i aðalhlutverki. Jessicu er boðið
af frænda sinum að koma og
hlusta á æfingu á söngleik hinn-
ar frægu Ritu Bristol. Þetta
sama kvöld er ráðist á dóttur
Ritu og Jessica reynir að leysa
málin.
19.05 Myndrokk.
19.35 iþróttir. Umsjónarmaöur er
Heimir Karlsson.
20.25 Hugleysinginn (Coward Of
The County). Bandarisk kvik-
mynd með Kenny Rogers i
aðalhlutverki. Við andlát föður
sins, sem dó í fangelsi, gaf
Tommy Spencer loforð um að
hann myndi aldrei gera neinum
mein. Verður þetta þess vald-
andi að hann er kallaður
hugleysingi af mörgum, sér-
staklega þegar seinni heims-
styrjöldin hefst og hann kemst
undan herskyldu. Leikstjóri er
Dick Lowry.
22.00 Hinir ósigruðu (The Unde-
feated). Bandarisk kvikmynd
með John Wayne, Rock Hudson
og Bruce Cabot i aðalhlutverk-
um. Myndin segir frá fornum
fjendum sem taka höndum
saman að þrælastriöinu loknu
um að fara til Mexíkó. Á leiðinni
lenda þeir í ýmsum hrakningum,
ei þeir deyja ekki ráðalausir.
00.00 Dagskrárlok
Sturla Kristjánsson fyrrverandi fræðslu-
stjóri um fund ráðherra í kvöld:
Sé ekki ástæðu til
að fara á fundinn
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslustörf
— aukavinna
Óskum eftir að ráða fólk til afgreiðslu í sölu-
skála í Reykjavík og Hafnarfirði. Vaktavinna.
Hentugt fyrir húsmæður. Góð laun í boði.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf berist auglýsingadeild Mbl. merkt-
ar: „Aukavinna — 571“ fyrir 6. febrúar.
Framreiðslunemar
og aðstoðarfólk
óskast í sal.
Uppl. veittar hjá yfirþjóni eftir kl. 18.00.
Tölvunarfræðingur
óskast
Hafrannsóknastofnun, reiknideild, óskar að
ráða tölvunarfræðing eða reiknifræðing sem
fyrst.
Starfið felur m.a. í sér daglega umsjón með
gagnagrunnum stofnunarinnar.
Reynsla í notkun Unix stýrikerfisins er æski-
leg.
Umsóknarfrestur er til 10. febrúar.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Stefánsson
. í síma ,20240.
Matreiðslunemar
Óskum eftir að ráða 1 -2 nema í matreiðslu.
Upplýsingar í síma 72177 milli kl. 18 og 20
í dag og næstu daga.
Byggingarfræðingur
þrítugur að aldri óskar eftir atvinnu sem allra
fyrst. Hef einnig lokið trétækninámi ásamt
húsgagna- og húsasmíði.
Upplýsingar í síma 23946 á daginn og 26585 '
á kvöldin.
Sjúkrahús Kefla-
víkurlæknishéraðs
Hjúkrunarfræðingaróskastfrá 1. mars 1987.
Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000.
Tæknifræðingur
Ungur byggingartæknifræðingur óskar eftir
atvinnu. Margt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 687497.
Hjúkrunarfræðingur
og sjúkraliðar
óskast að vistheimili aldraðara á Stokkseyri.
Húsnæði til staðar.
Upplýsingar í síma 99-3310.
Ljósmyndari
Ljósmyndari óskar að ráða aðstoðarmann,
lærðan Ijósmyndara eða með einhverja
reynslu í Ijósmyndun og myndvinnslu.
Tilboð merkt: „Fagmaður — 10013“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir mánudagskvöld.
Meðferðarheimilið
Torfastöðum
Okkur vantar aðstoðarmann nú þegar. Æski-
legt að viðkomandi geti tekið að sér einhverja
kennslu.
Upplýsingar í síma 99-6864.
Vélstjóri
óskast á Sæljón RE 19 sem er 29 lestir að
stærð. Fer á net og síðar dragnót.
Upplýsingar í síma 83125.
Í
LYSI)
Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777.
Vörubflstjóri
Lýsi hf. óskar að ráða vörubílstjóra.
Uppl. gefur verkstjóri á Grandavegi 42.