Morgunblaðið - 29.01.1987, Page 50

Morgunblaðið - 29.01.1987, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987 _Dale , Carneaie námskeiðið®*^ 0 STJÓRIMUIXIARSKÓLIIMIM c/o Konráö Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiöin" Laddi var á síöasta ári meö dyggri aöstoö Haraldar bróöur síns meö skemmtidagskrá sem hátt í 30.000 ánægöir gestir sáu, og komust reyndar miklu færri að en vildu. Nú i vetur veröur Laddi meö stór-gríniðjuskemmtun ásamt félögum sínum hjá Gríniðj- unni þeim Eddu Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifssyni og Haraldi Sigurðssyni. Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson Dansarar: Ingibjörg og Guðrún Pálsdætur Höfundar dansa: Birgitte Heide, Ingibjörg og Guðrún Útsetning tónlistar: Vilhjálmur Guðjónsson, Magnús Kjartansson Tónlistarflutningur: Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Leikmynd: Sviðsmyndir sf. Grafískar skreytingar: Bjarni Dagur Jónsson Hárkollur og skegg: Ragna Fossberg Hljóöstjórn: Gunnar Árnason Ljósahönnun: Jóhann Pálsson 3 réttaður kvöldverður Skemmtun Dans til kl. 03. Kr. 2.400.- Næstu sýningar: 31. jan., 7., 14., 21. og 28. febrúar ásamt söngkonunni Ernu Gunnarsdóttur leikur fyrir dansi eftir aö skemmtidagskrá lýkur. Borðapantanir alla daga nema sunnudaga II r'vl I ir milli kl. 16.00 og 19.00 í síma 20221 VjlLL/i 111" m Kynningarfundur Kynningarfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 að Sogavegi 69. Gengið inn að norðanverðu. Allir velkomnir. ★ Námskeiðiö getur hjálpað þér að: ★ Öðlast HUGREKKI og meira SJÁLFSTRAUST. ★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann- færingarkrafti í samræðum og á fundum. ★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU. ★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu komin undir því, hvernig þér tekst að um- gangast aðra. ★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima og á vinnustað. ★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga úr kvíða. Fjárfesting í menntun gefur þér arð ævilangt. Innritun og upplýsingar í síma: 82411 Borgartúni 28. Björk, Mývatnssveit. MYVETNINGAR héldu þorra- blót í Skjólbrekku síðastliðið laugardagskvöld. Hófst það með sameiginlegu borðhaldi. A borð- um voru hefðbundnir þorrarétt- ir. Kvenfélag Mývatnssveitar stóð fyrir blótinu. Svo hefur BÓKHALDSNÁMSKEIÐ ÓPUS — hugbúnaður einnig verið undanfarna áratugi. Á meðan á borðhaldinu stóð var boðið upp á ýmis skemmtiatriði, upplestur, söng og gamanmál af léttara taginu. Síðast var dansað af miklu fjöri fram eftir nóttu. Fjöldi fólks sótti þetta þorrablót og sumir komnir langt að, enda allir vegir eins og um sumardag. Það er mál þeirra er sóttu þessa sam- komu að hún hafi tekist með afbrigðum vel. Kristján Tölvufræðslan hefur skipulagt 14 tíma námskeið í ÓPUS-bókhaldskerfinu. Á námskeiðinu verður mestum tíma varið í f járhags- og viðskiptamannabókhald- ið, en jafnframt er gert ráð fyrir að ncmendur fái heildarsýn yfir ÓPUS- kerfið og tengingu sölukerfis við viðskiptamanna- og birgðabókhald. Námskeiðið hentar þeim sem eru að byrja að nota ÓPUS-kerfin eða vilja kynnast ÓPUS-hugbúnaðinum. Dagskrá: ★ Grundvallaratriði við notkun PC-tölva. ★ Uppsetning bókhaldslykils. ★ Skráning færslna á fjárhagsbókhald. ★ Kunuvinnsla. ★ Áramót/lokun tímabila/áætlanagerð. ★ Stofnun viðskiptamanna. ★ Úttektir og innborganir viðskiptamanna. ★ Vaxtaútreikningur. ★ Innhcimtuaðgerðir mcð ÓPUS I.e.ifthcinandi: ★ Prentun límmiða. ★ Uppsetning rukkunarbréfa. ★ Birgðaskráning og verðlistar. ★ Vörur færðar á lager/vörutalning. ★ Prentun sölunóta. ★ Öryggisafritun bókhaldsgagna. ★ Umræður og fyrirspurnir. Mývatnssveit: Dansað af fjöri á þorra- ipi blóti fram eftir nóttu kn Sigríður Hauksdóttir, starfsmaður íslenskrar forritaþróunar. Tími: 7.-8. f ebrúar kl. 09-17. Innritun í símum 686790 og 687590. Tölvufræðslan

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.