Morgunblaðið - 29.01.1987, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1987
52
Frumsýnir:
ANDSTÆÐUR
(NOTHING IN COMMON)
David Basner (Tom Hanks) er ungur
maður á uppleið. Hann er í góðu
starfi, kvenhollur mjög og nýtur
lífsíns út i ystu æsar. Þá fær hann
símtal sem breytir öllu. Faðir hans
tilkynnir honum að eiginkonan hafi
yfirgefið sig eftir 34 ára hjúskap.
Gamla brýnið Jackie Gleason fer á
kostum i hlutverki Max Basner.
Góð mynd — fyndin mynd — skemmti-
leg tónlist: The Thompson Twins.
Leikstjóri: Garry Marshall.
★ ★ ★ ★ N.Y. TIMES.
★ ★ ★ ★ L.A. TIMES.
★ ★ ★ ★ USA TODAY.
Sýnd í A-sal kl. 5,7 og 9.
NEÐANJARÐARSTÖÐIN
SUBWAY
Endursýnd í A-sal kl. 11.05
cnt DOLBY STEREO |
VOPNAÐUROG
HÆTTULEGUR
Meirháttar gr/nmynd með John
Candy og Eugene Levy.
Handrit: Harold Ramis (Ghostbusters).
Sýnd f B-sal kl. 7,9 og 11.
VÖLUNDARHÚS
Ævintýramynd fyrir alla
fjölskylduna.
SýndíB-sal kl.5.
DOLBY STEREO
®SKULDAVÁTRYGGING
5ÚNAÐÁRB/VNKINN
TRAUSTUR BANKI
laugarástiió
---- SALURA -----
Frumsýnir:
MARTRÖÐ í
ELMSTRÆTIII
HEFND FREDDYS
Þetta er sjálfstætt framhald af „Mar-
tröð í Elmstræti l“. Sú fyrri var
æsispennandi — en hvað þá þessi.
Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt
þegar það kemur að sjá þessa mynd.
Fyrri myndin er búin að vera á vin-
sældalista Video-Week i tæpt ár.
Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue
Gulager og Hope Lange.
Leikstjóri: Jack Sholder.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Bráðfjörug, ný bandarisk gaman-
mynd um stelpu sem langaði alltaf
til að verða ein af strákunum. Það
versta var að henni varð að ósk sinni.
Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric
Gurry.
Leikstjóri: Paul Schneider.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALURC
(E.T.)
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd i kl. 5 og 7.
LAGAREFIR
Robert Redford og Debra Winger
leysa flókið mál í góðri mynd.
★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ DV.
Sýnd f kl. 9 og 11.
Fróóleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
JHttrgmtÞIiiMfe
Áskriftarsíminn er 83033
Jóiamynd ársins 1986:
NAFN RÓSARINNAR
Stórbrotin og mögnuð
mynd. Myxid sem allir
verða að sjá.
★ ★ ★ S.V. Mbl.
SÍÐUSTU
SÝNINGAR!
Sýnd kl. 5,7.30 og10.
Bönnuð innan 14 ára.
DOLBY STEREO |
llll Tuiih
ISLENSKA OPERAN
llll__iiiii
AIDA
eftir Verdi
5. sýn. fös. 30/1 kl. 20.00.
Uppselt.
6. sýn. sunnud. 1/2 kl. 20.00.
Uppselt.
7. sýn. föstud. 6/2 kl. 20.00.
Uppselt.
8. sýn. sunnud. 8/2 kl. 20.00.
Uppselt.
9. sýn. miðv. 11/2 kl. 20.00.
Uppselt.
10. sýn. fös. 13/2 kl. 20.00.
Uppselt.
11. sýn. laug. 21/2 kl. 20.00.
12. sýn. sunnu. 22/2 kl. 20.00.
Miðasala opin frá kl. 15.00-
19.00, sími 11475. Símapantanir
á miðasölutíma og cinnig virka
daga frá kl. 10.00-14.00.
A
EKK!
AD
BJÖÐA
ELSKUNN!
j,
ÖPERUNA
Al ISTURB/EJARRÍfl
Sími 1-13-84
Salur 1
Salur 2
STELLA í 0RL0FI
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Salur 3
Frumsýnir:
HIMNASENDINGIN
Bráðskemmtileg, ný, gamanmynd
með hinum óviðjafnanlega Tom
Conti sem lék m.a. f „Reuben, Reu-
ben“ og „American Dreamer". Tom
Conti vann til gullverölauna fyrir |eik
sinn í þessari mynd.
Aöalhlutv.: Tom Conti, Helen Mirren.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ÁSTARFUNI
rnm rnRinuF"
betri leiklist sjáist ekki í
bíóhúsum borgarinnar
þessa dagana.
★ ★ ★ S.V. Mbl. 14.1/87.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
ÁHÆTTUMÖRKUM
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5og 11.
ALÞÝÐU-
^3^7 LEIKHÚSIÐ
sýnir í kjallara Hlaðvarpans:
HIN STERKARI
SEGÐU
RnARHÓLL
ÞEGAR
ÞÚ EERÐ ÚTAÐ BORÐA
SÍMI18833----------
cftir August Strindberg.
SÚ VEIKARI
cftir Þorgeir Þorgeirsson
Vegna fjölda áskorana tvær
aukasýningar. Atn. af óviA-
ráðanlegum orsökum aðeins
þessar tvær sýningar.
Sýn. í kvöld kl. 21.00.
Sýn. sunnud. 1/2 kl. 16.00.
Miðapantanir í síma 15185
kl. 14.00-18.00 daglega.
BÍÓHÚSIÐ
Smú: 13800
frumsýnir grínmyndina:
SKÓLAFERÐIN
grínmynd OXFORD BLUES með
ROB LOWE (Youngblood) og ALLY
SHEEDY (Ráðagóði róbótinn) en
þau eru nú orðin eftirsóttustu ungu
leikararnir í Bandarikjunum í dag.
EFTIR AÐ HAFA SLEGIÐ SÉR
RÆKILEGA UPP f LAS VEGAS FER
HINN MYNDARLEGI EN SKAP-
STÓRI ROB f OXFORD-HÁSKÓL-
ANN. HANN ER EKKI KOMINN
ÞANGAÐ TIL AÐ LÆRA.
Aðalhlutverk: Rob Lowe, Ally She-
edy, Amanda Pays, Julian Sands.
Leikstjóri: Robert Boris.
Myndin er sýnd f:
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð.
IIIIIIIIIIIIIIIHIILI
ÞJOÐLEIKHUSID
AURASÁUN
eftir Moliére
í kvöld kl. 20.00
Laugardag kl.20.00.
t All LlloítlCI
Gamanlcikur eftir Ken Ludwig.
6. sýn. föstud. kl. 20.00.
7. sýn. sunnud. kl. 20.00.
Litla sviðið: Lindargötu 7.
Fimmtudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Lcikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Miðasala 13.15-20.00. Sími
11200.
Upplýsingar í símsvara 611200.
Tökum Visa og Eurocard í síma.
V^terkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
BINGO!
Hefstkl. 19.30
Aðalvinninqur að verðmæti
_________kr.40bús._________
Heildarverðmagti vinninga
kr.180 þús.
TEMPLARAHÖLUN
Eiríksgötu 5 — S. 20010