Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.02.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 ÚTVARP / SJÓNVARP F1 1 UTVARP SUNNUDAGUR 15. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.1 S Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblaö- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.0S Morguntónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.26 Þjóðtrú og þjóölíf. Þátt- ur um þjóðtrú og hjátrú (slendinga. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 11.00 Messa í Fríkirkjunni í Hafnarfirði. Prestur: Séra Einar Eyjólfsson. Orgelleik- ari: Þóra Guðmundsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Mynd af listamanni — Óskar Gíslason. Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt um Óskar Gíslason kvikmyndagerðarmann og ræðir við hann. 14.30 Miðdegistónleikar a. ítalskar kaprísur eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; Kenneth Alwyn stjórnar. b. Týndi hljómurinn eftir Art- hurSullivan. Stuart Burrows og Ambrosian-kórinn syngja með orgelundirleik. c. Ég veit að lausnari minn lifir, aria úr Messíasi eftir Georg Friedrich Hándel. Jo- an Sutherland syngur með Sinfóniuhljómsveit Lund- úna; Adrian Boult stjórnar. d. Aría úr svítu nr. 3 eftir Johann Sebastian Bach. St. Martin in the Fields-hljóm- sveitin leikur; Neville Marrin- er stjórnar. e. Silfraöur máninn, aría úr Rusölku eftir Antonín Dvor- ák. Pilar Lorengar syngur með hljómsveit Tónlistar- háskólans í Róm; Giuseppe Patane stjórnar. f. Trumpet Voluntary eftir Jermoe Clark. Kneller Hall leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Kenneth Alwyn stjórnar. 16.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 18.16 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Pianókonsert nr. 4 í g-moll op. 40 eftir Sergej Rakhmainoff. Valdimir Ashkenazy og Concert- gebouw-hljómsveitin í Amsterdam leika; Bernard Haitnik stjórnar. b. Patrie og Jeux d’enfants eftir Georges Bizet. Sin- fóníuhljómsveitin í Bamberg leikur; Georges Pretre stjórnar. c. Bacchanale eftír Albert Roussel. Orchestre Nati- onale de France leikur; Georges Pretre stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.36 Spurningaképpni fram- haldsskólanna. Níunda og síðasta viðureign fyrstu umferðar: Menntaskólinn á Akureyri — Verkmennta- skólinn á Akureyri. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. Dómari: Steinar J. Lúðvíks- son. (Þátturinn er sendur út frá Akureyri.) 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkið” eftir August SJÓNVARP .o. Tf SUNNUDAGUR 15. febrúar 16.00 (talska knattspyrnan 17.00 Sunnudagshugvekja Arnfríður Guðmundsdóttir flytur. 17.10 Gull Bandarísk heimildamynd um þennan eftirsótta og dýra málm og hlutverk hans I viöskiptum og iðnaði fyrr og síöar. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Þrífætlingarnir (The Tripods) — Þriðji þátt- ur. Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga gerð- ur eftir kunnri vísindaskáld- sögu sem gerist áriö 2089. Þýðandi Þórhallur Eyþórs- son. 19.00 Á framabraut (Fame) - Ellefti þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara í listaskóla í New York. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.46 Geisli Þáttur um listir og menníng- armál. Umsjón: Björn Br. Björnsson og Sigurður Hró- arsson. 21.30 Goya Nýr flokkur—Annar þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum um ævi og verk meistara spænskrar myndlistar. Titil- hlutverkið leikur Enric Majó. Þýðandi Sonja Diego. 22.30 Sungiö af lífi og sál (Sisters in the Name of Love). Bandarískurtónlistar- þáttur. Gladys Knight, Patti LaBelle og Dionne Warwick halda saman söngskemmt- un f Hollywood ásamt kvennakór og hljómsveit. 23.26 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 16. febrúar 18.00 Úr myndabókinni Endursýndur þáttur frá 11. febrúar. 18.60 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir 20. þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunn- ingjum frá fyrstu árum sjónvarpsins. Þýðandi Ólafur Bjami Guðnason. 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spaugstofan Annar þáttur örn Árnason, Þórhallur Sig- urðsson, Sigurður Sigur- jónsson, Randver Þorláks- son og Karl Ágúst Úlfsson bregða upp skopmyndum úr tilverunni og koma víða við i allra kvikinda líki. Tónlist: Pétur Hjaltested. Stjórn upptöku: Björn Emils- 20.50 Nú er frost á Fróni . . . Ný heimildarmynd um Kristj- án Jónsson Fjallaskáld með söng og leiknum atriðum, viðtölum og frásögn. Kristján var eitt ástsælasta skáld nítjándu aldar og orti mörg kvæði sem enn lifa á vörum fólks, t.d. „Nú erfrost á Fróni" eða Þorraþræl. Hann lést árið 1869 aðeins 26 ára gamall eftir dapur- lega ævi sem. orðiö hefur að þjóðsögu með tímanum. Myndin er um æviferil Krist- jáns og skáldskap. Litast er um á æskuslóðum hans í Kelduhverfi og á Hólsfjöll- um. Skólavist hans í Reykjavík er lýst og loks er komiö við á Vopnafirði þar sem ævi skáldsins lauk með hörmulegum hætti. Talað er við fólk, sem kann sögur af Kristjáni, auk þess sem skáldbróöir hans, Þorsteinn frá Hamri, leggur orð í belg. Rúnar Guöbrandsson leikur Fjallaskáldiö. Atli Heimir Sveinsson samdi og útsetti tónlist. Kristinn Sigmundsson syng- ur Þorraþræl, Dettifoss og Tárið. Grafík: Rósa Ingólfsdóttir. Myndataka: Ómar Magnús- son. Hljóð: Agnar Einarsson, Sverrir Kr. Bjarnason. Höfundur og sögumaður Matthías Viöar Sæmunds- son. Stjórn upptöku: Ásthildur Kjartansdóttir. 21.40 Góða ferð — (Bon Voyage) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Noel Coward. Aðalhlutverk; Judy Parfitt og Nigel Havers. Farþegaskip siglir frá San Francisco til Hong Kong. Við skipstjóraborðiö eiga sæti þrenn hjón, btaöur- skjóða, fræg skáldkona og drykkfelldur auðmannsson- ur. ( myndinni er fylgst með samskiptum þessa fólks, einkum tveggja hinna síöastnefndu. Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 22.40 Eyjan græna Þáttur um stjórnmál og efnahagsmál á írlandi þar sem þingkosningar standa fyrir dyrum. Umsjón: Bogi Ágústsson fréttamaður. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. 0 0, 5TOD2 SUNNUDAGUR 15. febrúar 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd 9.30 Stubbarnir. Teikni- mynd. 10.00 Drekar og dýflissur. Teiknimynd 10.30 Rómarfjör. Teikni- mynd 11.00 Undrabörnin. Banda- rískur unglingaþáttur. 12.00 Hlé. §16.30 (þróttir. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. Meðal efnis: úrslit í Opna breska meistaramótinu ( pilukasti. § 17.00 Giftingarhugleiöingar frú Delafield. (Mrs. Delafield wants to Marry). Bandarísk kvikmynd með Katharine Hepburn, Harold Gould, Denholm Elliot og Brenda Forbes i aöalhlutverkum. Ættmóöir (Hepburn) stórrar auöugrar fjölskyldu og læknir hennar verða ást- fangin. Uppkomnum börn- um hennar list ekki á blikuna og ákveða að gera sam- bandið að engu. Leikstjóri er George Schaefer. Endur- sýning. § 18.30 Myndrokk. 19.00 Gúmmibirnirnir. Teiknimynd. 19.30 Fréttir 19.66 Cagney og Lacey. Bandariskur lögregluþáttur. §20.46 Buffalo Bill. Banda- rískur gamanþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aðalhlutverkum. §21.10 Dagbók Önnu Frank. (The Diary of Anne Frank) Kvikmynd frá Twentieth Century-Fox með Maximil- ian Schell, Joan Plowright og Melissa Gilbert i aðal- hlutverkum. Anne Frank var ung gyð- ingastúlka. Þegar Þjóöverjar gerðu innrás i Holland í seinni heimsstyrjöldinni þurfti hún og fjölskylda hennar að fara í felur. Fjöl- skyldan leyndist uppi á háalofti einu í tvö ár þar til að þau fundust og voru send í fangabúðir. Myndin er byggð á dagbók þeirri er Anne skrifaði og heimsfræg er orðin. 00.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 16. febrúar § 17.00 Árstíðirnar. (The Four Seasons.) Bandarísk gam- anmynd með Alan Alda og Carol Burnett i aðalhlutverk- um. § 18.30 Myndrokk 19.00 Glæframúsin. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir 20.00 Opin lína. Nýr þáttur þar sem áhorfendum gefst kostur á að hringja í sima 673888 og spyrja um allt milli himins og jaröar. Á mánudögum verður Bryndís Schram stjórnandi og ræðir við áhugaveröa einstakl- inga. Milli þess geta áhorf- endur svo hringt inn og spurt þessa persónu spjör- unum úr. 20.16 Sviðsljós: Djöfla- menning. Þáttur í léttum dúr með Bubba Morthens, Björgvin Halldórssyni, Ladda, Kjartani Ragnarssyni og Atla Heimi Sveinssyni. Þátturinn er tekinn upp ( leikskemmu Leikfélags Reykjavíkur ( tilefni af leik- uppfærslu á Djöflaeyju Einars Kárasonar. §21.20 Sprunga í speglinum (Crack in the Mirror). Bandarísk bíómynd með Orson Welles, Juliette Greco og Bradford Dillmann í aðalhlutverkum. Sami glæpur er framinn en við ólikar þjóðfélagsaðstæður. En hvernig tekur réttarkerfið á málunum? Er réttlætiö hið sama fyrir alla þjóðfélags- þegna? Bönnuð börnum. §22.40 í Ljósaskiptunum (Twilight Zone). Viðfrægur sjónvarpsþáttur um hvers kyns draumóra, leyndar- dóma, vísindaskáldskap, yfirnáttúruleg öfl, pukur og dulúð. 23:46 Dagskrárlok Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Dagskrá frá finnska útvarp- inu. Finnsk þjóðlagatónlist í upprunalegu formi og ýms- um útsetningum. Sinfóníu- hljómsveit finnska útvarps- ins, píanóleikarinn Liisa Pohjola, strengjakvartett óg ýmsir þjóðlagaflokkar flytja. Kynnir: Sirkka Halonen. Umsjón Sigurður Einarsson. 23.20 Kína. Fjórði þáttur: Kínverska fjölskyldan. Um- sjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Sverris Páls Erlends- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. ift$ SUNNUDAGUR 15. febrúar 9.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveöjum og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar J. Flosadóttur. 16.00 Fjörkippir. Stjórnandi Erna Arnardóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. SVÆÐISUTVARP AKUREYRI SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudagsblanda. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. MANUDAGUR 16. febrúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og 989 BYL GJAN MANUDAGUR 16. febrúar 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður litur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- aö — fundiö, afmæliskveðj- ur og mataruppskriftir. Siminn hjá Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaöurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spil- ar síödegispoppiö og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00—19.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik siðdegis. Hallgrimur leikur Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meöal efnis: Breiðskífa vik- unnar, sakamálaþrautir, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00. Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist ( umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Marglæti. Þáttur um tónlist, þjóðlif og önnur mannanna verk. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir sagöar kl. 9,00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISUTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM- bylgju. AKUREYRI 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni Gott og vel. Pálmi Matthías- son fjallar um (þróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum og viöar. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víða við I rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá i umsjá Elínar Hirst fréttámanns. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. ALFA KristUeg Étrar^iUi. FM 102,9 Sunnudagur 15. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 ( skóla bænarinnar. Vitnisburður og hugleiðing. Þáttur ( umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigur- björnssonar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 16. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. með -+ öf S» ■ í____ áttottr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.