Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 43 FLUG, BÍLL OG SUMARHÚS SÓLARREISUR ÆVINTÝRAREISUR Reisuklúbburinn skipuleggur ennfremur draumasiglingar um Miðjarðarhafið og Karabískahafið auk ferða á almennar og sérhæfðar vörusýningar um allan heim. Komdu og kynntu þér ferðamöguleika Reisuklúbbsins sem fimm traustar ferðaskrifstofur stofnuðu síðastliðið haust. Markmið Reisuklúbbsins er að auka fjölbreytni og hagkvæmni í ferðalögum íslendinga hverju sinni. Og með stórgóðum magninnkaupum hefur Reisuklúbbnum tekist að tryggja viðskiptavinum ferðaskrifstofanna fimm, lægra verð en áður hefur þekktst og um leið fimmfölduðust ferðamöguleikarnir frá því sem var. Traust viðskiptasambönd Reisuklúbbsins tryggja ódýrar glæsiferðir um heim allan. Og um leið njóta viðskiptavinir persónulegrar þjónustu og hlýlegs viðmóts starfsfólks ferðaskrifstofanna fimm Atlantik, Ferðamiðstöðvarinnar, felaris, Terru og Sögu. Við bjóðum upp á ódýrar sólarreisur í leiguflugi á allar vinsælustu sólar- strendurnar. Dæmi: Benidorm, Costa del Sol, Mallorca, Ibiza, Franska Rivieran, ítalska Rivieran og Florida. Já, staðirnir eru margir, þitt er að velja. Reisuklúbburinn veitir þér aðgang að tugum þúsunda sumarhúsa í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Luxemburg Austurríki, Sviss, Frakk- landi og miklu víðar. Þú velur um flug, bfl og sumarhús, flug og sumar- hús eða einfaldlega flug og bíl. Ekkert mál er að ferðast til fjarlægari staða, svo sem til Austurlanda fjær, Kína, Japan, Thailands, Tyrklands, Grísku eyjanna, Bandaríkjanna og Suður-Ameríku. Þú kemst hvert sem er með Reisuklúbbnum. RllSI kll lilil KIW PERÐASKRFSTOFAN scga Tjarnargata 10 S-28633 FERÐASKRIFSTOFAN |=!FERDA polaris |o||i MincrrnniM I wllUO I UUIIll Snorrabraut 27-29 Reykjavtk. Slml 26100. Kirkiutorgi4 Sími622 011 AÐALSTRÆTI9 REYKJAVIK S: 28133 POLAFUS wgy Kirkiutorai 4 Sími622011 HALLVEIGARSTIG 1. SÍMAR 28388 - 28580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.