Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna atvinna atvinna — atvinna — atvinna Verslunin First Óskum eftir starfsfólki, ekki yngra en 20 ára. Upplýsingar í First á Laugavegi 5 og Reykjavíkurvegi 64 milli kl. 10.00 og 13.00. Viðskiptafræðingur af fjármálasviði með valgreinar af sölu- og markaðssviði óskar eftir atvinnu. Heí um tveggja ára starfsreynslu. Margt kemur til greina. Get hafið störf nú þegar. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „V - 2093“. Vestmannaeyjar — fiskvinna Óskum eftir fólki í loðnu og fiskpökkun. Mikil vinna framundan. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Bókasafnsfræðingur óskast í hlutastarf hjá ríkisstofnun. Verkefnið lítur að frumvinnu við stofnun bókasafns og áframhaldandi umsjón með því. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 24. febrúar merkt: „Áhugavert starf — 5880. Matvælaiðnaður Óskum eftir fólki í hálfs- og heilsdagsstörf við pökkun á fiski í neytendaumbúðir til út- flutnings. Um er að ræða starf í pökkunar- verksmiðju miðsvæðis í Reykjavík í nýju og þrifalegu húsnæði. Góð vinnuaðstaða. Unnið eftir launahvetjandi kerfi. Viðkomandi leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18.2 1987 merkt: „Pökkun - 706“ Vélaverkfræðingur Msc. óskar eftir starfi. Tilboð sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 20. feb. merkt: „V — 5876". Ljósmyndun 22 ára maður óskar eftir að komast á náms- samning í Ijósmyndun. Upplýsingar í síma 99-2648. Skóladagheimili Öskjuhlíðarskóla Lindarf löt 41, Garðabæ, vill ráða starfsmann í hálft starf frá og með 1. mars nk. Vinnutími kl. 13.00-17.00. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46858. Forstöðumaður. Skóverslun Starfskraftur óskast í skóverslun við Laugaveg. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Aldur 30-50 ára. Stundvísi og reglusemi áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist fyrir 20. febrúar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „S — 2088“. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | Fiskiskip Til sölu er 140 tonna fiskiskip, nýlega endur- byggt, búið öllum nýjustu siglinga- og fiski- leitartækjum. Húftryggingarmat skipsins er 90 milljónir króna. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í símum 92-1335 og 92-2278. Fjölritunarstofur — Prentarar Til sölu eru eftirtalin tæki: Itek 612E stennsla- gerðarvél og Socbox númera og rifgötunar- vél. Góð verð og greiðsluskilmálar. Nánari upplýsingar í símum 97-1800, 97- 1685 og 97-1969 (Ásgeir eða Guðmundur). Bújörð Jörðin Brekka í Lóni er til sölu eða ábúðar. Á jörðinni eru 80 hektarar ræktaðs lands. Fullvirðisréttur mjög hár (búmark). Afréttur stór og mjög gott beitiland. Skóglendi mikið á fjalli (Austurskógar). Bústofn og vélar geta fylgt. Jarðarhluti Hluti úr jörðinni Litla-Borg, Vestur-Hópi til sölu. Veiðiréttur og hlunnindi. Upplýsingar veitir Gísli Sigurbjörnsson, fast- eignasölunni Stakfelli, sími 687633. Sérstakt tækifæri Til sölu rótgróið heildsölu- og smásölufyrir- tæki á rafeindasviðinu. Um er að ræða heimsþekkt vörumerki. Fyrirtækið rekur tvær verslanir í miðborginni og hefur umboðs- menn um land allt. Möguleiki er að kaupa hlutdeild eða fyrirtækið allt. Verð 8 millj., lager ca 2 millj. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni, ekki í síma. ÞIMiIIOLl — FASTEIQNASALAN — BANKASTR4ET1 S-29455 Friðrik 8t*fén«*o«i viðakiptafraMngur. Selt úr veitingahúsi Kaffivél, blástursofn, peningakassi (Sweda), hamborgaravél, kæliskápur með vinnslu- borði, glös og bjórkönnur (ónotað) o.fl. Upplýsingar í síma 10340. Land til sölu einn til tveir hektarar á Reykjavíkursvæðinu. Áhugamenn sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Land 279 — 10026“ fyrir 20 febrúar. Málverk til sölu Fallegar myndir eftir Kjarval og Kristínu Jóns- dóttur til sölu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 18. febrúar merkt: „Málverk — 5464“. Matvælafyrirtæki Til sölu matvælafyrirtæki í einkaleyfisfram- leiðslu. Eina sinnar tegundar hérlendis. Miklir framtíðarmöguleikar. Traustur kaup- andi — góð kjör. Áhugasamir aðilar sendi fyrirspurnir til aug- lýsingadeildar Mbl. merkt: „M — 5453" fyrir 25. febrúar 1987. Fiskverkun á Suðurnesjum Til sölu 1000 fm nýlegt fiskverkunarhús. Vel staðsett. Miklir stækkunarmöguleikar. Ligg- ur að sjó. Tilvalið fyrir saltfiskverkun eða þess háttar, eða fiskirækt. Laust nú þegar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu okkar, Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Til sölu einbýlishús til sölu stórt einbýlishús í Seljahverfi, Reykjavík. Stærð hússins er 460 fm, innbyggður bílskúr, möguleikar á séríbúð og/eða vinnuaðstöðu. Teikningar eru til sýnis á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3. Nánari upplýsingar veitir æskulýðsfulltrúi í síma 622215. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 * Meðeigandi óskast Meðeigandi óskast að ágætum söluturni sem gefur mikla möguleika. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „C — 5212“ fyrir miðvikudag. Gróðurhús — ylrækt Aðstaða til ylræktar fáanleg 40 km frá Reykjavík. Góður jarðvegur, nægur hiti, ákjósanlegur staður. Stofnun félags með jarðeiganda æskileg. Áhugamenn vinsaml. sendið svör með smá skýringu á fyrirhuguð- um rekstri eða hugmyndum til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Þekking og tækni — 777". Nuddari — snyrtisérfræðingur Höfum lausa aðstöðu fyrir nuddara eða snyrtisérfræðing sem vill vinna sjálfstætt. Góð aðstaða. Sólarland, Höfðaborg, sími 46191. Lopapeysur — Selfoss — Reykjavík Tekið er á móti peysum mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga milli kl. 10.00-15.00. Hafið samband við peysumóttökuna í síma 34718 og leitið upplýsinga. Selfoss Peysumóttakan er hafin á Selfossi. Hafið samband í síma 99-1444 eftir kl. 17.00. Hilda hf., Bolholti 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.