Morgunblaðið - 15.02.1987, Side 7

Morgunblaðið - 15.02.1987, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 7 MÁNUDAGUR 16. febrúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sigurpáll Óskarsson flytur (a.v.d.v.). 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Ólafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Fjörulalli" eftir Jón Viöar Gunnlaugsson. Dóm- hildur Sigurðardóttir byrjar lesturinn. (Frá Akureyri.) 9.20 Morguntrimm — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Sigurö- . ur Helgason talar um fisk- eldi og sjúkdómá. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Úr söguskjóöunni — Einveldisskuldbindingin 1662. Umsjón: Magnús Hauksson. Lesari: Hulda Sigtryggsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Þak yfir höfuöiö. Umsjón: Krist- inn Ágúst Friöfinnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Það er eitthvað sem enginn veit". Líney Jóhannesdóttir les endurminningar sínar sem Þorgeir Þorgeirsson skráði (4). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Atvinnulif í nútið og framtíö. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Einar Kristjánsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Áshildur Jónsdóttir skrif- stofumaöur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 islenskir tónmennta- þættir. Jónas Helgason og kirkjusöngurinn, annar hluti. Dr. Hallgrímur Helgason flytur tíunda erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „Heima- eyjarfólkiö" eftir August Strindberg. Sveinn Víkingur þýddi. Baldvin Halldórsson les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma hefst. Lesari: Andrés Björnsson. 22.30 í reynd. Um málefni fatl- aðra. Úmsjón: Einar Hjör- leifsson og Inga Sigurðar- dóttir. 23.00 Á tónleikum hjá Filharmoníusveitinni í Berlín 28. febrúar í fyrra. Stjórn- andi: Hanns Martin Schneidt. Sinfónía nr. 3 i d-moll eftir Anton Bruckner. (Hljóðritun frá Berlínarút- varpinu.) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ! MEÐAL EFNIS í KVÖLD 21:10 DAGBÓKÖNNU FRANK Bandarísk kvikmynd með Max- imilian Scheii, Joan Plowright og Melissa Gilbert í aðalhlut- verkum. Anne Frank varung gyðingastúlka i Hollandi i siðari heimstyrjöldinni og er myndin byggð á dagbók sem hún skrif- aði er hún og fjölskylda hennar var i felum i 2 ár. ANNAÐKVÖLD rr imiminm 20:00 OPINLÍNA Nýr þáttur sýndur alla daga vi- kunnar milli kl. 20:00 og 20:15. Áhorfendum gefst kostur á að hringja í síma 673888 og spyrja um allt milli himins og jarðar. í sjónvarpssal situr stjórnandi fyrir svörum, oft ásamt einhverri þekktri persónu úr þjóðlífinu eða fréttum, og svarar spurningum áhorfenda. miumim iminnmii w 21:00 SPRUNOAISPEOL- INUM (Crack in the Mirror). Bandarisk bíómynd með Orson Welles, Juliette Greco og Bradford Dill- mann iaðalhlutverkum. Sami glæpur er framinn en við ólíkar þjóöfélagsaðstæður. ýfð * Auglýsingasími Stöðvar2 er 67 30 30 Lyklllnn fsarö þúhjá Heimillstsakjum Heimilistæki h S:62 12 15 Rás 1: MYND AF LISTAMANNI ■^■■1 Eftir hádegi í 1 Q 30 dag verður 1 ^ fluttur þáttur um Óskar Gíslason, ljós- myndara og kvikmynda- gerðarmann, í samantekt Sigrúnar Bjömsdóttur. Er hann í þáttaröðinni Mynd af listamanni. Óskar er, sem kunn- ugt er meðal atkvæða- mestu brautryðjenda í íslenskri kvikmynda- gerð; a.m.k. fram að „vorinu" í íslenskri kvik- myndagerð, sem telja má að hafi hafíst árið 1978 með stofnun Kvik- myndasjóðs. Sem dæmi um ofan- skráð má taka að þegar Óskar tók kvikmynd sína af Lýðveldishátíð- inni árið 1944, sem telja má með almerkustu heimildarmyndum íslenskum, gerði hann hana algerlega af eigin frumkvæði og á eigin kostnað og ábyrgð. Hefði maður þó ætlað að ef einhver mynd nyti opinberra styrkja yrði það þessi. í þættinum nú um eftirmiðdaginn verður rætt við Oskar sjálfan og samstarfsmenn hans frá ýmsum tímabilum. M.a. þá Ævar R. Kvar- I kvikmyndagerðarmað- | samdi við „Síðasta bæ- an, leikara og leikstjóra, ur, erindi um Óskar, inn í dalnum“, fyrstu og Helga Sveinbjöms- I stöðu hans og starf í I leiknu kvikmynd Óskars, Erlendur Sveinsson Óskar Gislason son, ljósmyndara og S’rrverandi starfsfélaga skars úr ríkissjónvarp- inu. Ennfremur flytur Erlendur Sveinsson, íslenskri kvikmynda- gerðarsögu. I þættinum verður flutt tónlist eftir Jórunni Viðar, tónskáld, sem hún en þá var hún nýkomin heim frá námi. Tónlist- arflutningurinn er allur af upphaflegri hljóðrit- un. BETRA. ÚTSÝNI Á TILBOÐSVERÐI Gott útsýni ökumanna er einn mikilvægasti þáttur umferðaröryggis. Góð þurrkublöð tryggja gott útsýni og stuðla þannig að öryggi akandi og gangandi vegfarenda. Nýju UNIPART þurrku- blöðin eru úrvals þurrkublöð, sem endast lengi og passa á flestar tegundir bifreiða. Nýju UNIPART t þurrkublöðin eru til sölu á sérstöku kynningarverði í varahlutaverslun HEKLU HF. og kosta frá kr. 225,- HF UNIRART

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.