Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 51
MQRGUNBLAÐIÐ, •SUNNUDAGUR'45.tE'EBRÚ-AR'1987s atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tímaritið óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Aðeins lifandi og áhugasöm persóna kemur til greina. Umsókn sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. febrúar merktar: „L&L — 3700“. Hárskera- eða hár- greiðslusveinn óskast sem fyrst á Hársnyrtistofuna, Lauga- vegi 178. Einnig óskast hárskeranemi á sama stað. Nánari upplýsingar á staðnum. Fóstrur Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun eða starfsreynslu óskast til starfa á leikskólann Leikfell sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 73080. Kjötiðnaðarmaður óskast eða maður vanur kjötvinnslu. Vörumarkaður Olís, Hveragerði, sími 99-4655. Laghentur og vandvirkur maður óskast til starfa sem fyrst við ísetningu ökumæla í dieselbíla o. fl. Tilboð merkt: „Vandvirkur — 5109“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. febrúar. Sendisveinn Óskum eftir að ráða sendil með bifhjólapróf þrjá eftirmiðdaga í viku. Upplýsingar í síma 686700. ao&7 «, ©©. Laugavcg 178 — P.O. Box 338 — 105 Reykjavik — Iceland Sjúkrahúsið á Húsavík Sjúkraliðar Sjúkraliði óskast til starfa við sjúkrahúsið á Húsavík. Upplýsinar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Vinnueftirlit ríkisins Arkitekt/bygginga- verkfræðingur eða tæknifræðingur Ofangreind staða er laus til umsóknar við tæknideild bæjarfélagsins í Qaqortoq á Grænlandi. Óskum eftir reyndum starfsmanni til að ann- ast undirbúning og umsjón með bygginga- framkvæmdum. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt í samráði við yfirverk- fræðing bæjarins. Um er að ræða smíði einbýlis- og fjölbýlishúsa ásamt tilheyrandi aðveitukerfum. Krafist er menntunar á sviði byggingalistar, byggingaverkfræði eða tæknifræði auk þess sem viðkomandi þarf að vera samstarfsfús. Nánari upplýsingar um starfið veitir Knud Poulsen yfirverkfræðingur í síma (009-299) 38277 (innanhússími 213). Bæjarfélagið og stéttarfélag viðkomandi starfsmanns munu annast samninga um kaup og kjör. Starfsmanninum og fjölskyldu hans verður útvegað hentugt húsnæði. Húsaleiga og annað tilheyrandi verður greidd samkvæmt gildandi reglugerðum. Bæjarfélagið mun taka þátt í kostnaði vegna flutninga auk þess sem viðkomandi mun fá kostnað vegna ferðar til heimalandsins greiddan einu sinni á ári. Upplýsingar um menntun og fyrri störf verða að hafa borist skrifstofu bæjarfélagsins fyrir 1. mars 1987. Þær skal senda: QAQORTOQ KOMMUNE BOX 184.3920 QAQORTOQ Qaqortoq er á Suöur-Grænlandi og eru íbúamir u.þ.b. 3.300 talsins. Hröð atvinnuuppbygging hefur átt sér staö aö undanförnu og er þvi aökallandi aö ýmsum skipulagsverkefnum veröi sinnt hiö bráðasta. Bæjarfélagiö starf- rækir bæöi grunn- og framhaldsskóla. Ýmsir möguleikar eru til tómstunda- starfa bæði innan- og utandyra. & RÍKISSPÍTALAR llB? LAUSAR STÖÐUR Hjúkrunarforstjóri óskast á Kópavogshæli. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist: stjórnarnefnd ríkisspítala fyrir 12. mars nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Reykjavík 12. febrúar 1987. Skrifstofumaður Vantar vanan skrifstofumann sem getur unn- ið sjálfstætt hjá stóru fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 5467". SEXTÍU OG SEX NORÐUR Starfsfólk óskast strax í eftirfarandi störf: A. Saumakonur í regnfatadeild. B. Stúlkur á bræðsluvélar í regnfatadeild. Unnið í bónus sem gefur af sér mjög góða tekjumöguleika. Þjálfunarbónus samfara starfsþjálfun, sem gefur strax góða tekjumöguleika fyrir nýja og óvana starfsmenn. Góður vinnuandi og vinnustaður á besta stað í bænum, á Skúlagötu 51 örskammt frá strætisvagnamiðstöðinni við Hlemmtorg. Upplýsingar gefnar á Skúlagötu 51 í síma 12200. Sjóklæðagerðin hf., Skúlagötu 51, Reykjavík. ST. JÓSEFSSPÍT ALI LANDAKOTI Fóstrur Dagheimilið Brekkukot auglýsir eftir fóstru hálfan daginn, fyrir hádegi. Upplýsingar veittar í síma 19600 — 250 milli kl. 9.00 og 15.00 alla virka daga. Reykjavík, 12. febrúar 1987. Afgreiðslumaður Innflutnings- og framleiðslufyrirtæki óskar eftir afgreiðslumanni. Við leitum að frískum manni á góðum aldri. Framtíðarstarf. Umsóknir óskast sendar inn á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „A — 50B“. mlAUSARSTÖÐURHiÁ IffiJ REYKJAVIKURBORG Fóstra eða þroskaþjálfi óskast til stuðnings börnum með sérþarfir á dagheimilinu Lauga- borg v/Leirulæk. Upplýsingar gefur Ragnheiður Indriðadóttir, sálfr. á skrifstofu Dagvistar barna í símum 27277 og 22360. Umsóknum ber að skila til starfamannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Verkstjórar — fiskvinnsla Bfldshöfða 16,112 Reykjavík, sími 672500. Laus er til umsóknar staða eftirlitsmanns á höfuðborgarsvæðinu. gerð er krafa um staðgóða tæknimenntun (vélfræðingur, iðnfræðingur eða sambærileg menntun). Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um skulu sendar Vinnueftirliti ríkisins á þar til gerðum eyðublöðum eigi síðar en 9. mars nk. Upplýsingar um starfið veitir umdæmisstjóri í síma 672500. ffll IAUSAR STÖÐUR HJÁ M REYKJAVIKURBORG Fóstrur eða þroskaþjálfar eða aðrir með uppeldisfræðilega menntun og reynslu, ósk- ast til stuðnings börnum með sérþarfir á dagvistarheimilum í vestur- og miðbæ. Heilt eða hlutastarf eftir samkomulagi. Upplýsingar hjá Gunnari Gunnarssyni, sál- fræðingi á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277 eða 22360. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Auglýsum eftir verkstjórum fyrir fiskvinnslu- stöð á Austurlandi. Um er að ræða: verkstjóra í saltfisk og síldarverkun og verkstjóra í sal. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Húsnæði fyrir hendi. Laun skv. samkomulagi. Upplýsingar veitir Soffía Friðbjörnsdóttir í síma 685715 eða 685414. Umsóknir berist fyrir 25. febrúar nk. FRAMLEIÐNISF., rekstrar- og tækniráðgjöf, Suðurlandsbraut 32, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.