Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.02.1987, Blaðsíða 57
 MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 15. FEBRÚAR 1987 Morgunoiaoio/juuus Foringjarnir á sviðinu í íþróttahúsinu og hluti áheyrenda. Á innfelldu myndinni eru bassaleikari hljóm- sveitarinnar Steingrímur Erlingsson og söngvarinn Þórður Bogason. Nemendafélag Flensborgarskóla 15 ára: Tónleikar til styrktar Amnesty International Síðastliðið fimmtudagskvöld Á tónleikunum, sem stóðu frá kl. hélt Nemendafélag Flensborgar- hálf níu til miðnættis, komu fram skóla tónleika i iþróttahúsinu við sjö hljómsveitir og söngvarar: Bubbi Strandgötu til styrktar Amnesty Morthens, Sykurmolamir, Sverrir International i tilefni 15 ára af- Stormsker, Rauðir fletir, Laglausir, mælis nemendafélagsins. Foringjamir og Grafík. Um 1000 áheyrendur keyptu sig inn og rennur ágóði af tónleikunum til starfs íslandsdeildar Amnesty Int- emational, en allir sem þátt áttu að tónleikunum gáfu vinnu sína. SELF SERVE Minni bensíneyðsla. Meiri ending. Betra grip í bleytu ntr hálku Örugg rásiesta í snjó. WVWII ULTRAGRIP2 □ Gott grip □ Góð ending □ Fastara grip □ Öruggari hemlun □ Hljóðlátari akstur □ Meiri ending LEIÐANDI í VERÖLD TÆKNIÞRÓUNNAR HJÓLBARÐA IhIhekia hf 8JL-EJ Lauga^egi 170-172 Simi 28080 695500 GOOD^YCAR LÁNS- RÉTTINDI sjóðfélaga í Lífeyris- sjóði bænda 1987 HúsnœAislán Lífeyrissjóður bænda hefur undirritaö samninga við Húsnæðis- stofnun ríkisins um að kaupa skuldabréf af stofnuninni fyrir 55% af ráðstöfunartekjum sjóðsins á árunum 1987 og 1988. Sjóðfélagar í Lífeyrissjóði bænda eiga því þess vegna há- markslánsrétt hjá Húsnæðisstofnun, a.m.k. bæði þessi ár. Óbundin lán Lífeyrissjóður bænda lánar aö auki svonefnd óbundin lán til sinna sjóðfélaga í samræmi við neðangreindar reglur: 1. Óbundin lán eru ætluð þeim sjóðfélögum, sem ekki eru að byggja, kaupa eöa endurbæta íbúðarhúsnæði. 2. Það er skilyrði fyrir veitingu lífeyrissjóösláns aö sjóðfélagi skuldi eigi Stofnánadeild landbúnaðarins vegna bústofns- kaupalána (annarra en loödýralána vegna búháttabreyt- inga), eða íbúðabyggingalána og óbundinna lána yngri en 5 ára. Eigl er helmllt að grelða upp lán f þvf skynl að skapa nýjan lánsrétt. Eldri lán en 5 ára skerða siðari lán. Þeir sjóðfélagar, sem fengiö hafa lán fyrir meira en 5 árum, eiga rétt á láni að frádregnu upphaflegu fyrra láni, framreiknuðu í samræmi við breytingar á þeirri vísi- tölu, sem verðtrygging lánsins er miðuð við. 3. Þeir sjóðfélagar eiga rétt á láni, sem náð hafa a.m.k. 5,0 stigum í sjóðnum samkvæmt nýjustu iðgjaldaskrá og höfðu þá verið aðilar að sjóðnum í fjögur ár. Tekiö er tillit til allt að 70% af stigaeign í öðrum sjóðum, enda hafi lánsréttur samkvæmt þeirri stigaeign eigi verið nýttur. 4. Eftirfarandi regla gildir fyrir þá aðila, sem urðu sjóðfélag- ar með gildistöku laga nr. 50/1984 og öðlast hafa a.m.k. 5,0 stig (bæði viö skiptingu á stigum maka og með áunn- um stigum eftir þaö), í staö skilyrðisins um fjögurra ára aðild: 4.1 Makl hefur ekkl fengið lán úr sjóðnum. Sjóð- félagi hafi áunnið sér a.m.k. 5,0 stig í sjóðnum. 4.2 Makl hefur fengiá lán úr sjóðnum. Fimm þeirra stiga, er sjóöfélagi hefur áunnið sér, skulu vera vegna iðgjalda, sem greidd hafa verið eftir að makinn fékk síðast lán úr sjóðnum, hafi hann fengið lán áður en skipting stiga fór fram í ársbyrjun 1984. Þetta skil- yrði fellur niður, ef stig eftir skiptingu voru 6,0 eða fleiri hjá hvoru hjóna (stig í öðrum sjóðum gilda ekki). 5. Lánstími er 15 ár, verðtrygging 100% og vextir skulu vera vegnir meðaltalsvextir á fullverðtryggðu fé sam- kvæmt auglýsingu Seðlabanka íslands á hverjum tíma (6,4% í febrúar 1987). 6. Lánsupphæð er á bilinu 135.000-475.000 eftir stigaeign sjóðfélaga samkvæmt síðustu iðgjaldaskrá. 7. Einhleypir sjóðfélagar eiga rétt á 10% álagi á stigaeign sína við ákvörðun lánsupphæðar á árinu 1987. 8. Sjóðfélagi, sem náð hefur 70 ára aldri, eða hefur töku lífeyris á tímabilinu 67-70 ára, og hefur áunnið sér á milli 4,0 og 5,0 stig, á rétt á 115.000 króna láni úr sjóðnum, en lánsréttur slíkra aðila er að öðru leyti sá sami og ann- arra sjóðfélaga. 9. Sjóðfélagar, sem fá greiddan lífeyri og áttu ekki kost á að skipta stigum, eiga samsvarandi rétt og einhleypir sjóð- fólagar. 10. Eftirlifandi makar látinna sjóðfélaga eiga lánsrétt í sam- ræmi við stigaeign hins látna sjóðfélaga. 11. Umsóknir, ásamt veðbókarvottorði, skulu sendar Stofn- lánadelld landbúnaðarins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík. 12. Upplýsingar um óbundin lán fást hjá Lffeyrissjóðl baanda, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík, sími: 91-18882 og hjá Stofnlánadelld landbúnaðarlns, Laugavegi 120, 105 Reykjavík, sími: 25444.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.